Aron gerði þriggja ára samning við Kolding Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. júní 2014 10:48 Aron Kristjánsson verður bæði þjálfari Kolding og Íslands. vísir/getty Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, er búinn að gera þriggja ára samning við danska meistaraliðið KIF Kolding en hann var kynntur til leiks hjá félaginu á blaðamannafundi í Kaupmannahöfn í dag. Aron tók við liðinu vegna veikinda þjálfara þess á miðri síðustu leiktíð og vann bæði danska meistaratitilinn og danska bikarinn með því. Fljótlega lýsti KIF Kolding yfir áhuga á að halda Aroni áfram og er það nú orðið staðfest. Hann var kynntur til leiks ásamt tveimur aðstoðarþjálfurum sínum, Dananum HenrikKronborg og Bosníumanninum BilalSunam. KIF æfir og keppir á tveimur stöðum og er því mikilvægt fyrir Aron að vera með góða menn í kringum sig.Aron á fundinum í dag.Mynd/Skjáskot„Ég er mjög ánægður með þetta,“ sagði Aron á blaðamannafundinum í dag þegar JensBoesen, forseti félagsins, hætti loksins að tala og rétti Aroni hljóðnemann. „Það var gaman að vinna tvo titla í fyrra. Liðið stóð sig alveg frábærlega, en í því var mikill sigurvilji og við unnum báða þá titla sem í boði voru í Danmörku. Þjálfaraliðið vann vel saman og ég vil líka þakka öllum áhorfendunum. Ég hlakka til næstu þriggja ára,“ sagði Aron. Aron missir nokkra sterka leikmenn úr liðinu en á fundinum voru kvaddir þeir SörenWestphal, StefanHundstrup, spænski hornamaðurinn AlbertRocas og hinn litríki JoachimBoldsen sem leggur nú skóna á hilluna. Aftur á móti voru kynntir þrír nýir leikmenn félagsins; MarcusCleverley, MartinDalk og hornamaðurinn MagnusLandin, bróðir landsliðsmarkvarðarins NiklasLandin. Aron mun áfram starfa sem landsliðsþjálfari Íslands en hann er með samning fram til 2016. Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Aron ráðinn þjálfari Kolding Forráðamenn danska meistaraliðsins Kolding hafa boðað til blaðamannafundar í Kaupmannahöfn á morgun þar sem tilkynnt verður að Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari verði áfram í herbúðum félagsins. 18. júní 2014 18:43 Aron um framtíðina: Ég er samningsbundinn fram á næsta ár Ísland fer ekki til Katar á HM í handbolta í janúar á næsta ári. Bosníumenn sáu um það í Laugardalshöll í gærkvöldi þar sem íslenska liðið átti einn sinn daprasta fyrri hálfleik í langan tíma. 16. júní 2014 18:59 Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira
Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, er búinn að gera þriggja ára samning við danska meistaraliðið KIF Kolding en hann var kynntur til leiks hjá félaginu á blaðamannafundi í Kaupmannahöfn í dag. Aron tók við liðinu vegna veikinda þjálfara þess á miðri síðustu leiktíð og vann bæði danska meistaratitilinn og danska bikarinn með því. Fljótlega lýsti KIF Kolding yfir áhuga á að halda Aroni áfram og er það nú orðið staðfest. Hann var kynntur til leiks ásamt tveimur aðstoðarþjálfurum sínum, Dananum HenrikKronborg og Bosníumanninum BilalSunam. KIF æfir og keppir á tveimur stöðum og er því mikilvægt fyrir Aron að vera með góða menn í kringum sig.Aron á fundinum í dag.Mynd/Skjáskot„Ég er mjög ánægður með þetta,“ sagði Aron á blaðamannafundinum í dag þegar JensBoesen, forseti félagsins, hætti loksins að tala og rétti Aroni hljóðnemann. „Það var gaman að vinna tvo titla í fyrra. Liðið stóð sig alveg frábærlega, en í því var mikill sigurvilji og við unnum báða þá titla sem í boði voru í Danmörku. Þjálfaraliðið vann vel saman og ég vil líka þakka öllum áhorfendunum. Ég hlakka til næstu þriggja ára,“ sagði Aron. Aron missir nokkra sterka leikmenn úr liðinu en á fundinum voru kvaddir þeir SörenWestphal, StefanHundstrup, spænski hornamaðurinn AlbertRocas og hinn litríki JoachimBoldsen sem leggur nú skóna á hilluna. Aftur á móti voru kynntir þrír nýir leikmenn félagsins; MarcusCleverley, MartinDalk og hornamaðurinn MagnusLandin, bróðir landsliðsmarkvarðarins NiklasLandin. Aron mun áfram starfa sem landsliðsþjálfari Íslands en hann er með samning fram til 2016.
Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Aron ráðinn þjálfari Kolding Forráðamenn danska meistaraliðsins Kolding hafa boðað til blaðamannafundar í Kaupmannahöfn á morgun þar sem tilkynnt verður að Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari verði áfram í herbúðum félagsins. 18. júní 2014 18:43 Aron um framtíðina: Ég er samningsbundinn fram á næsta ár Ísland fer ekki til Katar á HM í handbolta í janúar á næsta ári. Bosníumenn sáu um það í Laugardalshöll í gærkvöldi þar sem íslenska liðið átti einn sinn daprasta fyrri hálfleik í langan tíma. 16. júní 2014 18:59 Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Handbolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira
Aron ráðinn þjálfari Kolding Forráðamenn danska meistaraliðsins Kolding hafa boðað til blaðamannafundar í Kaupmannahöfn á morgun þar sem tilkynnt verður að Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari verði áfram í herbúðum félagsins. 18. júní 2014 18:43
Aron um framtíðina: Ég er samningsbundinn fram á næsta ár Ísland fer ekki til Katar á HM í handbolta í janúar á næsta ári. Bosníumenn sáu um það í Laugardalshöll í gærkvöldi þar sem íslenska liðið átti einn sinn daprasta fyrri hálfleik í langan tíma. 16. júní 2014 18:59