Klámfengar kökur í Hveragerði Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. júní 2014 11:59 Munúðarmarsípanið er í öllum stærðum og gerðum. Mynd/Hlynur Þór Auðunsson „Við höfum reynt að halda aftur af honum en hann fór algjörlega yfir strikið fyrir stuttu,“ segir Fríða Björnsdóttir í Hverabakaríi í Hveragerði kímin um bakarann sem vakið hefur mikla athygli fyrir klámfengar skreytingar sínar í gluggum bakarísins. Á þeim má sjá hinar fjölbreyttustu rúmsenur þar sem fönguleg marsípanpör eru í aðalhlutverkum. Yfirleitt er bara ein og ein skreyting til sýnis í búðinni í einu en upp á síðkastið hefur úrval þeirra aukist. „Kona bakarans skrapp til New York um daginn og í kjölfarið hefur hann fengið lausan tauminn,“ segir Fríða. Marsípanskreytingarnar eru ekki til sölu. „Það er þó hægt að panta þær hjá okkur og njóta þær mikilla vinsælda í steggjunum og brúðkaupum,“ segir Fríða og bætir við að þær séu lítið auglýstar, eins og gefur kannski að skilja. „Við höfum fengið eitthvað af skömmum í hattinn fyrir þetta en flestum gestum okkar þykir þetta eiginlega bara frekar fyndið“. Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira
„Við höfum reynt að halda aftur af honum en hann fór algjörlega yfir strikið fyrir stuttu,“ segir Fríða Björnsdóttir í Hverabakaríi í Hveragerði kímin um bakarann sem vakið hefur mikla athygli fyrir klámfengar skreytingar sínar í gluggum bakarísins. Á þeim má sjá hinar fjölbreyttustu rúmsenur þar sem fönguleg marsípanpör eru í aðalhlutverkum. Yfirleitt er bara ein og ein skreyting til sýnis í búðinni í einu en upp á síðkastið hefur úrval þeirra aukist. „Kona bakarans skrapp til New York um daginn og í kjölfarið hefur hann fengið lausan tauminn,“ segir Fríða. Marsípanskreytingarnar eru ekki til sölu. „Það er þó hægt að panta þær hjá okkur og njóta þær mikilla vinsælda í steggjunum og brúðkaupum,“ segir Fríða og bætir við að þær séu lítið auglýstar, eins og gefur kannski að skilja. „Við höfum fengið eitthvað af skömmum í hattinn fyrir þetta en flestum gestum okkar þykir þetta eiginlega bara frekar fyndið“.
Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira