Hópurinn fyrir Portúgalsleikina klár Kristinn Páll Teitsson skrifar 27. maí 2014 17:30 Róbert Aron er í landsliðshópnum Vísir/Daníel Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta valdi í dag 29 manna landsliðshóp fyrir landsleikina sem eru framundan gegn Portúgal. Ísland leikur þrjá leiki gegn Portúgal. Sá fyrsti fer fram í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði á Sjómannadeginum. Annar leikurinn fer fram að Varmá í Mosfellsbæ og sá þriðji í Austurberginu. Hluti hópsins eru leikmenn sem voru valdir í úrtakshóp Arons sem hefur verið við æfingar undanfarna viku. Lokahópurinn fyrir leikina gegn Bosníu í undankeppni HM verður valinn eftir leikina. Kári Kristján Kristjánsson, línumaðurinn ógurlegi, gefur ekki kost á sér að þessu sinni vegna persónulegra ástæða.Hópurinn er eftirfarandi:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Guif Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club Daníel Freyr Andrésson, FH Sveinbjörn Pétursson, AueAðrir leikmenn: Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen Arnór Atlason, St. Raphael Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Aron Pálmarsson, Kiel Atli Ævar Ingólfsson, Nordsjælland Árni Steinn Steinþórsson, Haukar Ásgeir Örn Hallgrímsson, Paris Handball Bjarki Már Elísson, Eisenach Bjarki Már Gunnarsson, Aue Ernir Hrafn Arnarson, Emsdetten Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-Thy Gunnar Steinn Jónsson, Nantes Heimir Óli Heimisson, Guif Magnús Óli Magnússon, FH Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstadt Róbert Aron Hostert, ÍBV Róbert Gunnarsson, Paris Handball Sigurbergur Sveinsson, Haukar Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Sverre Andreas Jakobsson, TV Grosswallstadt Tandri Már Konráðsson, TM Tonder Vignir Svavarsson, TWD Minden Þórir Ólafsson, KS Vive Targi Kielce Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Aron velur úrtakshóp til æfinga Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag um 23 manna úrtakshóp leikmanna sem margir hverjir hafa verið að banka á dyrnar hjá landsliðinu. 20. maí 2014 16:23 Strákarnir okkar mæta Portúgal á Ísafirði Ísland spilar þrjá leiki við Portúgal í undirbúningi fyrir HM-umspilið gegn Bosníu. 26. maí 2014 18:22 Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Handbolti Fleiri fréttir „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Sjá meira
Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta valdi í dag 29 manna landsliðshóp fyrir landsleikina sem eru framundan gegn Portúgal. Ísland leikur þrjá leiki gegn Portúgal. Sá fyrsti fer fram í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði á Sjómannadeginum. Annar leikurinn fer fram að Varmá í Mosfellsbæ og sá þriðji í Austurberginu. Hluti hópsins eru leikmenn sem voru valdir í úrtakshóp Arons sem hefur verið við æfingar undanfarna viku. Lokahópurinn fyrir leikina gegn Bosníu í undankeppni HM verður valinn eftir leikina. Kári Kristján Kristjánsson, línumaðurinn ógurlegi, gefur ekki kost á sér að þessu sinni vegna persónulegra ástæða.Hópurinn er eftirfarandi:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Guif Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club Daníel Freyr Andrésson, FH Sveinbjörn Pétursson, AueAðrir leikmenn: Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen Arnór Atlason, St. Raphael Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Aron Pálmarsson, Kiel Atli Ævar Ingólfsson, Nordsjælland Árni Steinn Steinþórsson, Haukar Ásgeir Örn Hallgrímsson, Paris Handball Bjarki Már Elísson, Eisenach Bjarki Már Gunnarsson, Aue Ernir Hrafn Arnarson, Emsdetten Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-Thy Gunnar Steinn Jónsson, Nantes Heimir Óli Heimisson, Guif Magnús Óli Magnússon, FH Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstadt Róbert Aron Hostert, ÍBV Róbert Gunnarsson, Paris Handball Sigurbergur Sveinsson, Haukar Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Sverre Andreas Jakobsson, TV Grosswallstadt Tandri Már Konráðsson, TM Tonder Vignir Svavarsson, TWD Minden Þórir Ólafsson, KS Vive Targi Kielce
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Aron velur úrtakshóp til æfinga Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag um 23 manna úrtakshóp leikmanna sem margir hverjir hafa verið að banka á dyrnar hjá landsliðinu. 20. maí 2014 16:23 Strákarnir okkar mæta Portúgal á Ísafirði Ísland spilar þrjá leiki við Portúgal í undirbúningi fyrir HM-umspilið gegn Bosníu. 26. maí 2014 18:22 Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Handbolti Fleiri fréttir „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Haukar fóru illa með botnliðið „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Lærisveinar Alfreðs að stinga af Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Dana Björg með níu mörk í stórsigri Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Aron verður heldur ekki með í dag „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Sjá meira
Aron velur úrtakshóp til æfinga Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag um 23 manna úrtakshóp leikmanna sem margir hverjir hafa verið að banka á dyrnar hjá landsliðinu. 20. maí 2014 16:23
Strákarnir okkar mæta Portúgal á Ísafirði Ísland spilar þrjá leiki við Portúgal í undirbúningi fyrir HM-umspilið gegn Bosníu. 26. maí 2014 18:22