Dagur hitti Johnny Logan Ingvar Haraldsson skrifar 10. maí 2014 20:46 Dagur B. Eggertsson er í skýjunum með frammistöðu Pollapönkara. Mynd/Aðsend Borgarfulltrúinn Dagur B. Eggertsson er staddur á lokakeppni Eurovision í Kaupmannahöfn. Dagur birti fyrir skömmu mynd af sér með írska hjartaknúsaranum Johnny Logan, sigursælasta keppanda í sögu Eurovision. Dagur rakst fyrir tilviljun á kappann. Dagur er í skýjunum með keppnina og flutning Pollapönkara. „Það er frábær stemming í höllinni. Danirnir standa ótrúlega vel að öllu. Íslendingarnir á svæðinu eru að rifna að stolti yfir frammistöðu Pollapönkara. Hér er bros á hverju andliti. Við getum öll verið stolt af þeim.“ Dagur neyddist til þess að fara á keppnina eftir að strákarnir í Pollapönk komust áfram úr forkeppninni á þriðjudaginn. Hann hafði lofaði því fyrr í vetur eftir að hafa kjaftað frá því að fyrrum samstarfsfélagi hans úr borgarráði, Óttarr Proppé og Snæbjörn Ragnarsson úr Skálmöld myndu syngja bakraddir með Pollapönki. Post by Dagur B. Eggertsson. Eurovision Tengdar fréttir Fylgstu með Eurovision á Twitter - Pollapönk fjórðu á svið Hér er hægt að fylgjast með því sem Íslendingar og Evrópubúar segja um keppnina í kvöld. 10. maí 2014 14:59 Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast. Þetta segir Snæbjörn Ragnarsson bakraddasöngvari Pollapönks sem flytur lagið Enga fordóma í Eurovision í Danmörku í kvöld. Íslensk keppnishópurinn kvartaði formlega yfir hljóðmistökum í dómararennsli í gær. 10. maí 2014 13:47 Eurovision-stjörnur skemmta í kvöld Mikið er um að vera í kvöld en nokkrar af helstu Eurovision-stjörnum landsins ætla skemmta landsmönnum á hinum ýmsu skemmtistöðum. 10. maí 2014 13:30 Íslendingum féll austurríska atriðið vel í geð Söngvarinn Conchita vakti skemmtileg viðbrögð á Twitter. 10. maí 2014 20:05 Pönkið lifir í Kópavogi Hver var að tala um Eurovision? 10. maí 2014 10:15 Eurovision slær út jólin Laufey Helga Guðmundsdóttir er stödd í Kaupmannahöfn á sinni fjórðu Eurovision-keppni. Hún segir Pollapönkara hafa upplýst á blaðamannafundi að þeir lumi á trompi uppi í erminni sem mögulega verði lagt á borðið í kvöld. 10. maí 2014 12:00 Á allar Eurovision-keppnirnar síðan 1985 Jónína Kristín er einn af heitustu aðdáendum Eurovision á Íslandi. 10. maí 2014 09:00 Tæknileg mistök á æfingu Pollapönks Mun íslenska atriðið gjalda fyrir mistök annarra? 10. maí 2014 09:00 Skera sig úr í fjöldanum Pollapönk hefur hvarvetna vakið athygli í litríkum útpældum fatnaði í aðdraganda Eurovision síðustu daga og skera meðlimir hljómsveitarinnar sig svo sannarlega úr í fjöldanum. 10. maí 2014 13:00 Stuðsnarl í Eurovision-partíið - UPPSKRIFTIR Tilvalið að útbúa þessa rétti fyrir kvöldið. 10. maí 2014 10:00 Komið út úr Euro skápnum Í dag er runninn upp ruglingslegasti dagur ársins í mínu lífi – Eurovision-dagurinn. Það er einhvern veginn ómögulegt að gera það upp við sig hvort maður á að elska þetta batterí eða hata. 10. maí 2014 00:01 Pollapönk stóð sig frábærlega Pollapönk sló í gegn á stóra sviðinu í Kaupmannahöfn. 10. maí 2014 18:55 Síðasti séns til að renna sér Ef þú vilt renna þér í Bláfjöllum skaltu hafa hraðann á. 10. maí 2014 13:00 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Borgarfulltrúinn Dagur B. Eggertsson er staddur á lokakeppni Eurovision í Kaupmannahöfn. Dagur birti fyrir skömmu mynd af sér með írska hjartaknúsaranum Johnny Logan, sigursælasta keppanda í sögu Eurovision. Dagur rakst fyrir tilviljun á kappann. Dagur er í skýjunum með keppnina og flutning Pollapönkara. „Það er frábær stemming í höllinni. Danirnir standa ótrúlega vel að öllu. Íslendingarnir á svæðinu eru að rifna að stolti yfir frammistöðu Pollapönkara. Hér er bros á hverju andliti. Við getum öll verið stolt af þeim.“ Dagur neyddist til þess að fara á keppnina eftir að strákarnir í Pollapönk komust áfram úr forkeppninni á þriðjudaginn. Hann hafði lofaði því fyrr í vetur eftir að hafa kjaftað frá því að fyrrum samstarfsfélagi hans úr borgarráði, Óttarr Proppé og Snæbjörn Ragnarsson úr Skálmöld myndu syngja bakraddir með Pollapönki. Post by Dagur B. Eggertsson.
Eurovision Tengdar fréttir Fylgstu með Eurovision á Twitter - Pollapönk fjórðu á svið Hér er hægt að fylgjast með því sem Íslendingar og Evrópubúar segja um keppnina í kvöld. 10. maí 2014 14:59 Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast. Þetta segir Snæbjörn Ragnarsson bakraddasöngvari Pollapönks sem flytur lagið Enga fordóma í Eurovision í Danmörku í kvöld. Íslensk keppnishópurinn kvartaði formlega yfir hljóðmistökum í dómararennsli í gær. 10. maí 2014 13:47 Eurovision-stjörnur skemmta í kvöld Mikið er um að vera í kvöld en nokkrar af helstu Eurovision-stjörnum landsins ætla skemmta landsmönnum á hinum ýmsu skemmtistöðum. 10. maí 2014 13:30 Íslendingum féll austurríska atriðið vel í geð Söngvarinn Conchita vakti skemmtileg viðbrögð á Twitter. 10. maí 2014 20:05 Pönkið lifir í Kópavogi Hver var að tala um Eurovision? 10. maí 2014 10:15 Eurovision slær út jólin Laufey Helga Guðmundsdóttir er stödd í Kaupmannahöfn á sinni fjórðu Eurovision-keppni. Hún segir Pollapönkara hafa upplýst á blaðamannafundi að þeir lumi á trompi uppi í erminni sem mögulega verði lagt á borðið í kvöld. 10. maí 2014 12:00 Á allar Eurovision-keppnirnar síðan 1985 Jónína Kristín er einn af heitustu aðdáendum Eurovision á Íslandi. 10. maí 2014 09:00 Tæknileg mistök á æfingu Pollapönks Mun íslenska atriðið gjalda fyrir mistök annarra? 10. maí 2014 09:00 Skera sig úr í fjöldanum Pollapönk hefur hvarvetna vakið athygli í litríkum útpældum fatnaði í aðdraganda Eurovision síðustu daga og skera meðlimir hljómsveitarinnar sig svo sannarlega úr í fjöldanum. 10. maí 2014 13:00 Stuðsnarl í Eurovision-partíið - UPPSKRIFTIR Tilvalið að útbúa þessa rétti fyrir kvöldið. 10. maí 2014 10:00 Komið út úr Euro skápnum Í dag er runninn upp ruglingslegasti dagur ársins í mínu lífi – Eurovision-dagurinn. Það er einhvern veginn ómögulegt að gera það upp við sig hvort maður á að elska þetta batterí eða hata. 10. maí 2014 00:01 Pollapönk stóð sig frábærlega Pollapönk sló í gegn á stóra sviðinu í Kaupmannahöfn. 10. maí 2014 18:55 Síðasti séns til að renna sér Ef þú vilt renna þér í Bláfjöllum skaltu hafa hraðann á. 10. maí 2014 13:00 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Fylgstu með Eurovision á Twitter - Pollapönk fjórðu á svið Hér er hægt að fylgjast með því sem Íslendingar og Evrópubúar segja um keppnina í kvöld. 10. maí 2014 14:59
Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast. Þetta segir Snæbjörn Ragnarsson bakraddasöngvari Pollapönks sem flytur lagið Enga fordóma í Eurovision í Danmörku í kvöld. Íslensk keppnishópurinn kvartaði formlega yfir hljóðmistökum í dómararennsli í gær. 10. maí 2014 13:47
Eurovision-stjörnur skemmta í kvöld Mikið er um að vera í kvöld en nokkrar af helstu Eurovision-stjörnum landsins ætla skemmta landsmönnum á hinum ýmsu skemmtistöðum. 10. maí 2014 13:30
Íslendingum féll austurríska atriðið vel í geð Söngvarinn Conchita vakti skemmtileg viðbrögð á Twitter. 10. maí 2014 20:05
Eurovision slær út jólin Laufey Helga Guðmundsdóttir er stödd í Kaupmannahöfn á sinni fjórðu Eurovision-keppni. Hún segir Pollapönkara hafa upplýst á blaðamannafundi að þeir lumi á trompi uppi í erminni sem mögulega verði lagt á borðið í kvöld. 10. maí 2014 12:00
Á allar Eurovision-keppnirnar síðan 1985 Jónína Kristín er einn af heitustu aðdáendum Eurovision á Íslandi. 10. maí 2014 09:00
Tæknileg mistök á æfingu Pollapönks Mun íslenska atriðið gjalda fyrir mistök annarra? 10. maí 2014 09:00
Skera sig úr í fjöldanum Pollapönk hefur hvarvetna vakið athygli í litríkum útpældum fatnaði í aðdraganda Eurovision síðustu daga og skera meðlimir hljómsveitarinnar sig svo sannarlega úr í fjöldanum. 10. maí 2014 13:00
Stuðsnarl í Eurovision-partíið - UPPSKRIFTIR Tilvalið að útbúa þessa rétti fyrir kvöldið. 10. maí 2014 10:00
Komið út úr Euro skápnum Í dag er runninn upp ruglingslegasti dagur ársins í mínu lífi – Eurovision-dagurinn. Það er einhvern veginn ómögulegt að gera það upp við sig hvort maður á að elska þetta batterí eða hata. 10. maí 2014 00:01
Pollapönk stóð sig frábærlega Pollapönk sló í gegn á stóra sviðinu í Kaupmannahöfn. 10. maí 2014 18:55
Síðasti séns til að renna sér Ef þú vilt renna þér í Bláfjöllum skaltu hafa hraðann á. 10. maí 2014 13:00