Mourinho fær grænt ljós frá Abramovich Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. apríl 2014 10:00 Jose Mourinho, stjóri Chelsea. Vísir/Getty Jose Mourinho hefur fengið leyfi til að stilla upp varaliði í leik Chelsea gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Þetta var staðhæft í enskum fjölmiðlum í gærkvöldi en Mourinho vill hvíla sína bestu menn fyrir síðari viðureignina gegn Atletico Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í næstu viku. Liverpool getur með sigri um helgina tekið risastórt skref í átt að meistaratitlinum en Mourinho er óánægður með að leikurinn skuli fara fram á sunnudag - aðeins þremur dögum fyrir leikinn mikilvæga gegn Atletico. Mourinho sagði eftir fyrri leikinn, sem lauk með markalausu jafntefli, að hann myndi helst vilja skipta út öllu byrjunarliðinu en að það væri ekki í hans höndum. Svo virðist sem að Roman Abramovich, eigandi Chelsea, sé sömu skoðunar. Liverpool er með 80 stig á toppi deildarinnar, fimm stigum á undan Chelsea þegar þrjár umferðir eru eftir. Manchester City er svo með 74 stig í þriðja sætinu en á leik til góða. Árið 2011 var Blackpool refsað af forráðamönnum ensku úrvalsdeildarinnar fyrir að tefla fram gerbreyttu liðið í deildarleik en síðan þá hafa reglur um þetta verið mildaðar. Frank Lampard og John Obi Mikel verða báðir í banni í seinni leiknum gegn Atletico og gætu því spilað um helgina. Nemanja Matic og Mohamed Salah sömuleiðis því þeir eru ekki gjaldgengir með Chelsea í Evrópuleikjum. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mourinho vill skipta út öllu byrjunarliðinu gegn Liverpool Jose Mourinho, stjóri Chelsea, er allt annað en sáttur við enska knattspyrnusambandið sem hefur sett leik liðsins gegn Liverpool um næstu helgi á sunnudag. 22. apríl 2014 22:23 Mest lesið Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti Í beinni: Stjarnan - Fram | Langþráður titill í húfi Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Sjá meira
Jose Mourinho hefur fengið leyfi til að stilla upp varaliði í leik Chelsea gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Þetta var staðhæft í enskum fjölmiðlum í gærkvöldi en Mourinho vill hvíla sína bestu menn fyrir síðari viðureignina gegn Atletico Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í næstu viku. Liverpool getur með sigri um helgina tekið risastórt skref í átt að meistaratitlinum en Mourinho er óánægður með að leikurinn skuli fara fram á sunnudag - aðeins þremur dögum fyrir leikinn mikilvæga gegn Atletico. Mourinho sagði eftir fyrri leikinn, sem lauk með markalausu jafntefli, að hann myndi helst vilja skipta út öllu byrjunarliðinu en að það væri ekki í hans höndum. Svo virðist sem að Roman Abramovich, eigandi Chelsea, sé sömu skoðunar. Liverpool er með 80 stig á toppi deildarinnar, fimm stigum á undan Chelsea þegar þrjár umferðir eru eftir. Manchester City er svo með 74 stig í þriðja sætinu en á leik til góða. Árið 2011 var Blackpool refsað af forráðamönnum ensku úrvalsdeildarinnar fyrir að tefla fram gerbreyttu liðið í deildarleik en síðan þá hafa reglur um þetta verið mildaðar. Frank Lampard og John Obi Mikel verða báðir í banni í seinni leiknum gegn Atletico og gætu því spilað um helgina. Nemanja Matic og Mohamed Salah sömuleiðis því þeir eru ekki gjaldgengir með Chelsea í Evrópuleikjum.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Mourinho vill skipta út öllu byrjunarliðinu gegn Liverpool Jose Mourinho, stjóri Chelsea, er allt annað en sáttur við enska knattspyrnusambandið sem hefur sett leik liðsins gegn Liverpool um næstu helgi á sunnudag. 22. apríl 2014 22:23 Mest lesið Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Handbolti Í beinni: Stjarnan - Fram | Langþráður titill í húfi Handbolti „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Fótbolti Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Enski boltinn Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport Messi var óánægður hjá PSG Fótbolti Fleiri fréttir Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Sjá meira
Mourinho vill skipta út öllu byrjunarliðinu gegn Liverpool Jose Mourinho, stjóri Chelsea, er allt annað en sáttur við enska knattspyrnusambandið sem hefur sett leik liðsins gegn Liverpool um næstu helgi á sunnudag. 22. apríl 2014 22:23