Gústaf og Ágúst sameinast á ný í Víkinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. apríl 2014 09:23 Gústaf Adolf og Ágúst Jóhannsson á EM í Serbíu 2012. Vísir/Stefán Víkingar hafa ráðið Gústaf Adolf Björnsson sem aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla í handbolta en hann verður félaga sínum Ágústi Jóhannssyni til aðstoðar. Ágúst, sem stýrir HK út tímabilið, tekur við Víkingum 1. júní. Gústaf Adolf hefur á löngum ferli t.a.m. þjálfað kvennalið Stjörnunnar og þá var hann aðstoðarþjálfari Ágústar hjá kvennalandsliðinu um tíma en saman stýrðu þeir liðinu á EM í Serbíu 2012. „Það er mikil ánægja með að fá Gústaf Adolf til starfa hjá Víkingi enda er hann einn reynsluumesti handboltaþjálfari landsins. Hann mun einnig starfa við stefnumótun handknattleiksmála hjá Víkingi og koma að öllu skipulagi og hugmyndafræði í handboltanum hjá félaginu. Við væntum mikils af starfi þeirra Ágústs og Gústaf Adolfs enda eru þeir báðir gríðarlega öflugir þjálfarar,“ segir í fréttatilkynningu frá Víkingum sem Björn Einarsson, formaður félagsins, skrifar undir. „Þeir þekkjast vel og hafa unnið áður saman við góðan orðstír. Ætlunin er að koma Víkingi aftur á hæsta stall í handboltanum í nánustu framtíð þar sem félagið á sannarlega heima,“ segir Björn Einarsson. Ágúst og Gústaf eiga verk að vinna í Víkinni en liðið er í 7. sæti 1. deildarinnar með 15 stig eftir 18 leiki. Það spilaði síðast í efstu deild tímabilið 2008/2009 en féll þá úr deildinni. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Ágúst tekur við Víkingum eftir tímabilið Klárar tímabilið með HK í úrvalsdeildinni en færir sig svo til í Fossvoginum. 2. mars 2014 12:54 Samúel Ívar rekinn frá HK | Ágúst tekur við Samúel Ívar Árnason hefur verið sagt upp störfum hjá úrvalsdeildarliði HK í handbolta. Ágúst Jóhannsson tekur við liðinu. Frá þessu er greint á heimasíðu HK. 2. mars 2014 12:18 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Víkingar hafa ráðið Gústaf Adolf Björnsson sem aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla í handbolta en hann verður félaga sínum Ágústi Jóhannssyni til aðstoðar. Ágúst, sem stýrir HK út tímabilið, tekur við Víkingum 1. júní. Gústaf Adolf hefur á löngum ferli t.a.m. þjálfað kvennalið Stjörnunnar og þá var hann aðstoðarþjálfari Ágústar hjá kvennalandsliðinu um tíma en saman stýrðu þeir liðinu á EM í Serbíu 2012. „Það er mikil ánægja með að fá Gústaf Adolf til starfa hjá Víkingi enda er hann einn reynsluumesti handboltaþjálfari landsins. Hann mun einnig starfa við stefnumótun handknattleiksmála hjá Víkingi og koma að öllu skipulagi og hugmyndafræði í handboltanum hjá félaginu. Við væntum mikils af starfi þeirra Ágústs og Gústaf Adolfs enda eru þeir báðir gríðarlega öflugir þjálfarar,“ segir í fréttatilkynningu frá Víkingum sem Björn Einarsson, formaður félagsins, skrifar undir. „Þeir þekkjast vel og hafa unnið áður saman við góðan orðstír. Ætlunin er að koma Víkingi aftur á hæsta stall í handboltanum í nánustu framtíð þar sem félagið á sannarlega heima,“ segir Björn Einarsson. Ágúst og Gústaf eiga verk að vinna í Víkinni en liðið er í 7. sæti 1. deildarinnar með 15 stig eftir 18 leiki. Það spilaði síðast í efstu deild tímabilið 2008/2009 en féll þá úr deildinni.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Ágúst tekur við Víkingum eftir tímabilið Klárar tímabilið með HK í úrvalsdeildinni en færir sig svo til í Fossvoginum. 2. mars 2014 12:54 Samúel Ívar rekinn frá HK | Ágúst tekur við Samúel Ívar Árnason hefur verið sagt upp störfum hjá úrvalsdeildarliði HK í handbolta. Ágúst Jóhannsson tekur við liðinu. Frá þessu er greint á heimasíðu HK. 2. mars 2014 12:18 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Ágúst tekur við Víkingum eftir tímabilið Klárar tímabilið með HK í úrvalsdeildinni en færir sig svo til í Fossvoginum. 2. mars 2014 12:54
Samúel Ívar rekinn frá HK | Ágúst tekur við Samúel Ívar Árnason hefur verið sagt upp störfum hjá úrvalsdeildarliði HK í handbolta. Ágúst Jóhannsson tekur við liðinu. Frá þessu er greint á heimasíðu HK. 2. mars 2014 12:18