Léttir sprettir: Austurlenskt byggsalat Friðrika Hjördís Geirsdóttir skrifar 20. mars 2014 15:00 Austurlenskt byggsalat Íslenskt bygg er mjög trefjaríkt. Trefjar eru taldar lækka blóðfitu í líkamanum auk þess sem að þau hafa góð áhrif á meltingarkerfið. Ráðlagður dagskammtur fyrir fullorðna er um 25-30 g en talið er að hin venjulegi íslendingur neyti aðeins rétt um helming af þessum skammti. Með því að auka neyslu á grænmeti og kornmat komum við smám saman til móts við þessa þörf.100 g íslenskt bygg, soðið skv. leiðbeiningum á pakkningu og kælt1 rauð papríka, fræhreinsuð og skorin í bita200 g rauðkál, rifið1 gulrót, rifin2 vorlaukar, sneiddir25 g kóríander, saxað1 1/2 msk hnetusmjör3 msk sojasósa1 msk sesamolía1 msk hrísgrjónaedik1 1/2 hvítlauksrif, pressað1 tsk rifið engifer1 msk hunang safi af1 límónuSalt og nýmalaður pipar Blandið öllu búlgur, papríku, rauðkáli, gulrót, vorlauk og kóríander saman í skál. Hrærið hnetusmjöri, sojasósu, sesamolíu, hrísgrjónaediki, hvítlauk, engifer, hunangi og límónu saman og hellið yfir grænmetið. Kryddið með salti og pipar og berið fram. Léttir sprettir á Facebook Rikka Salat Uppskriftir Tengdar fréttir Rikka: Mér leið eins og dýri á leið til slátrunar Hvað í ósköpunum var ég búin að koma mér út í núna. 19. mars 2014 15:30 Gómsætir kaldir hafragrautar Súkkulaði-, kanil- og bananagrautur og hindberja- og mangógrautur. Úr Léttum sprettum á Stöð 2. 6. mars 2014 11:20 Léttir sprettir - Morgunmatur og eftirréttur í sama glasi Rikka útbýr girnilegt og einfalt granóla morgunkorn og bláberjamauk sem borið er fram með grísku jógúrti og tilvalið sem morgunmatur og jafnvel sem eftirréttur. 13. mars 2014 12:26 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Austurlenskt byggsalat Íslenskt bygg er mjög trefjaríkt. Trefjar eru taldar lækka blóðfitu í líkamanum auk þess sem að þau hafa góð áhrif á meltingarkerfið. Ráðlagður dagskammtur fyrir fullorðna er um 25-30 g en talið er að hin venjulegi íslendingur neyti aðeins rétt um helming af þessum skammti. Með því að auka neyslu á grænmeti og kornmat komum við smám saman til móts við þessa þörf.100 g íslenskt bygg, soðið skv. leiðbeiningum á pakkningu og kælt1 rauð papríka, fræhreinsuð og skorin í bita200 g rauðkál, rifið1 gulrót, rifin2 vorlaukar, sneiddir25 g kóríander, saxað1 1/2 msk hnetusmjör3 msk sojasósa1 msk sesamolía1 msk hrísgrjónaedik1 1/2 hvítlauksrif, pressað1 tsk rifið engifer1 msk hunang safi af1 límónuSalt og nýmalaður pipar Blandið öllu búlgur, papríku, rauðkáli, gulrót, vorlauk og kóríander saman í skál. Hrærið hnetusmjöri, sojasósu, sesamolíu, hrísgrjónaediki, hvítlauk, engifer, hunangi og límónu saman og hellið yfir grænmetið. Kryddið með salti og pipar og berið fram. Léttir sprettir á Facebook
Rikka Salat Uppskriftir Tengdar fréttir Rikka: Mér leið eins og dýri á leið til slátrunar Hvað í ósköpunum var ég búin að koma mér út í núna. 19. mars 2014 15:30 Gómsætir kaldir hafragrautar Súkkulaði-, kanil- og bananagrautur og hindberja- og mangógrautur. Úr Léttum sprettum á Stöð 2. 6. mars 2014 11:20 Léttir sprettir - Morgunmatur og eftirréttur í sama glasi Rikka útbýr girnilegt og einfalt granóla morgunkorn og bláberjamauk sem borið er fram með grísku jógúrti og tilvalið sem morgunmatur og jafnvel sem eftirréttur. 13. mars 2014 12:26 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menning Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Rikka: Mér leið eins og dýri á leið til slátrunar Hvað í ósköpunum var ég búin að koma mér út í núna. 19. mars 2014 15:30
Gómsætir kaldir hafragrautar Súkkulaði-, kanil- og bananagrautur og hindberja- og mangógrautur. Úr Léttum sprettum á Stöð 2. 6. mars 2014 11:20
Léttir sprettir - Morgunmatur og eftirréttur í sama glasi Rikka útbýr girnilegt og einfalt granóla morgunkorn og bláberjamauk sem borið er fram með grísku jógúrti og tilvalið sem morgunmatur og jafnvel sem eftirréttur. 13. mars 2014 12:26