Innlent

Makrílævintýrið við Ísland

Hvaða máli skiptir makríllinn, af hverju kom hann í íslenska landhelgi og hvað erum við að gera við hann?

Lóa Pind Aldísardóttir fór á stúfana, hitti fjölskyldu sem reykir makríl í Hafnarfirði, ræddi við auðlindahagfræðing um mikilvægi makríls, hitti matvælafræðing hjá Matís sem segir að verðmætin hafi tvöfaldast eftir að við hættum að bræða þennan dýra fisk og fórum að frysta til manneldis og loks hitti hún Gulla skipstjóra á Ingunni AK sem var meðal þeirra fyrstu sem urðu varir við makríltorfur í landhelginni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×