Ástandsstúlkurnar sviptar sjálfræði 27. mars 2014 18:33 Alma Ómarsdóttir vinnur nú að heimildamynd um „ástandstúlkurnar“ og afdrif þeirra, en hún hefur hafið söfnuð á Karolina Fund til að fjármagna myndina.Myndin er heimildamynd í fullri lengd en þar biðlar Alma til almennings um að leggja myndinni til fé svo Alma geti klárað að vinna hana, en takmark hennar er að safna um 3000 evrum, eða tæpri hálfri milljón íslenskra króna.„Ég heiti Alma Ómarsdóttir og er að leggja lokahönd á heimildamynd sem fjallar um íslenskar stúlkur á tímum hernámsins á Íslandi, með sérstaka áherslu á aðgerðir yfirvalda gegn þeim stúlkum sem umgengust hermenn. Mér finnst málefnið mjög mikilvægt, en í myndinni er svipt hulunni af atburðum sem eru flestum ókunnir, og sumt hefur aldrei fengið að heyrast í þau sjötíu ár sem liðin eru frá tímum hernámsins. Mig vantar fjármagn til þess að ljúka framleiðslunni, og óska eftir ykkar stuðningi.“Stiklu úr myndinni má sjá hér að neðan. Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Alma Ómarsdóttir vinnur nú að heimildamynd um „ástandstúlkurnar“ og afdrif þeirra, en hún hefur hafið söfnuð á Karolina Fund til að fjármagna myndina.Myndin er heimildamynd í fullri lengd en þar biðlar Alma til almennings um að leggja myndinni til fé svo Alma geti klárað að vinna hana, en takmark hennar er að safna um 3000 evrum, eða tæpri hálfri milljón íslenskra króna.„Ég heiti Alma Ómarsdóttir og er að leggja lokahönd á heimildamynd sem fjallar um íslenskar stúlkur á tímum hernámsins á Íslandi, með sérstaka áherslu á aðgerðir yfirvalda gegn þeim stúlkum sem umgengust hermenn. Mér finnst málefnið mjög mikilvægt, en í myndinni er svipt hulunni af atburðum sem eru flestum ókunnir, og sumt hefur aldrei fengið að heyrast í þau sjötíu ár sem liðin eru frá tímum hernámsins. Mig vantar fjármagn til þess að ljúka framleiðslunni, og óska eftir ykkar stuðningi.“Stiklu úr myndinni má sjá hér að neðan.
Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira