RFF 2014: Ull og Tweed hjá Farmers Market Marín Manda skrifar 29. mars 2014 14:30 Farmers Market. Myndir/Andri Marinó Fyrsta sýning Reykjavík Fashion Festival opnaði með bjölluhljóm, kórsöng og lifandi tónlist en saxófónninn ómaði um salinn áður en sviðsmynd af gamalli sveitakirkju lýsti upp sviðið. Bergþóra Guðnadóttir yfirhönnuður Farmers Market dró fram sveitasælustemningu með haustlínu sem bar yfirskriftina „Sunnudagur." Vörulínan innihélt bundna prjónakjóla, gallefni, háa sokka, ofin pils, poncho, tweed slá og margt fleira. Í viðtali við Lífið sagði Bergþóra að hugmyndafræði Farmers Market byggist á sjálfbærni og uppistaðan í vörulínunni unnin úr náttúrulegum og endurnýjanlegum hráefnum.Hönnunin hennar væri innblásin af okkar norrænu rótum hrært saman við alls kyns áhrif sem við verðum fyrir frá tísku, sögu, mannlífi, listum og framtíðarpælingum. Hápunktur sýningarinnar var þegar að fögur sveitabrúður í ullarkjól birtist með þremur litlum brúðarmeyjum allar klæddar í ljósa kjóla og prjónapeysur. Skyrtukjóll úr gallaefni og gúmmiskór. RFF Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Fyrsta sýning Reykjavík Fashion Festival opnaði með bjölluhljóm, kórsöng og lifandi tónlist en saxófónninn ómaði um salinn áður en sviðsmynd af gamalli sveitakirkju lýsti upp sviðið. Bergþóra Guðnadóttir yfirhönnuður Farmers Market dró fram sveitasælustemningu með haustlínu sem bar yfirskriftina „Sunnudagur." Vörulínan innihélt bundna prjónakjóla, gallefni, háa sokka, ofin pils, poncho, tweed slá og margt fleira. Í viðtali við Lífið sagði Bergþóra að hugmyndafræði Farmers Market byggist á sjálfbærni og uppistaðan í vörulínunni unnin úr náttúrulegum og endurnýjanlegum hráefnum.Hönnunin hennar væri innblásin af okkar norrænu rótum hrært saman við alls kyns áhrif sem við verðum fyrir frá tísku, sögu, mannlífi, listum og framtíðarpælingum. Hápunktur sýningarinnar var þegar að fögur sveitabrúður í ullarkjól birtist með þremur litlum brúðarmeyjum allar klæddar í ljósa kjóla og prjónapeysur. Skyrtukjóll úr gallaefni og gúmmiskór.
RFF Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira