Vonir ÍR-inga dóu í tapi í tvíframlengdum leik - úrslit kvöldins í körfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2014 21:30 Örvar Þór Kristjánsson, þjálfari ÍR. Vísir/Vilhelm ÍR-ingar eiga ekki lengur möguleika á sæti í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta eftir þriggja stiga tap fyrir Keflavík, 126-123, í mögnuðu tvíframlengdum leik í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. ÍR-ingar urðu að vinna til að halda voninni lifandi en eftir tap þeirra er ljóst að Stjarnan og Snæfell verða tvö síðustu liðin inn í úrslitakeppnina. Keflvíkingar tryggðu sér jafnframt endanlega annað sætið með þessum sigri og Njarðvíkingar eru öryggir með fjórða sætið eftir tveggja stiga sigur á Snæfelli á heimavelli. Keflavík var búið að tapa þremur leikjum í röð og Grindvíkingar voru komnir á hæla þeirra. Skallagrímsmenn felldu KFÍ í 1. deild með 99-90 sigri á Haukum í framlengdum leik í Borgarnesi en KFÍ verður alltaf neðar en Skallagrímur á innbyrðisviðureignum. Haukar og Þór eru áfram jöfn að stigum og keppa um fimmta sætið í lokaumferðinni á sunnudagskvöldið en þau töpuðu bæði í kvöld. KR-ingar fengu deildarmeistaratitilinn afhentan eftir sannfærandi 101-78 sigur á botnliði Vals í DHL-höllinni.Úrslit og stigaskor úr leikjum kvöldsins:Skallagrímur-Haukar 99-90 (15-18, 20-13, 24-22, 20-26, 20-11)Skallagrímur: Benjamin Curtis Smith 52/10 fráköst/8 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 16/8 fráköst, Egill Egilsson 12/10 fráköst/5 stoðsendingar, Páll Axel Vilbergsson 9/6 fráköst, Ármann Örn Vilbergsson 5, Trausti Eiríksson 3/8 fráköst, Atli Aðalsteinsson 2.Haukar: Terrence Watson 24/9 fráköst/3 varin skot, Davíð Páll Hermannsson 21/6 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 12, Haukur Óskarsson 11, Emil Barja 10/12 fráköst/6 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 6, Kári Jónsson 4/4 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 2. Þór Þ.-Grindavík 88-97 (17-25, 29-25, 23-19, 19-28)Þór Þ.: Mike Cook Jr. 23/5 stoðsendingar, Nemanja Sovic 18/10 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 17/12 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 11, Emil Karel Einarsson 9, Halldór Garðar Hermannsson 6, Baldur Þór Ragnarsson 4.Grindavík: Sigurður Gunnar Þorsteinsson 25/13 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 20/5 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 14/7 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 14/10 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 8, Daníel Guðni Guðmundsson 7, Earnest Lewis Clinch Jr. 7, Hilmir Kristjánsson 2.Keflavík-ÍR 126-123 (33-27, 23-33, 19-23, 27-19, 13-13, 11-8)Keflavík: Michael Craion 42/16 fráköst/5 stolnir, Darrel Keith Lewis 31/7 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Guðmundur Jónsson 24/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 12/9 fráköst, Valur Orri Valsson 12/5 fráköst/6 stoðsendingar, Arnar Freyr Jónsson 5.ÍR: Nigel Moore 32/14 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnar Örn Bragason 23, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 21/4 fráköst, Sveinbjörn Claessen 20/4 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 14/6 fráköst/11 stoðsendingar, Hjalti Friðriksson 10, Vilhjálmur Theodór Jónsson 3.Njarðvík-Snæfell 83-81 (25-21, 35-22, 9-17, 14-21)Njarðvík: Tracy Smith Jr. 26/11 fráköst, Logi Gunnarsson 21/7 fráköst/6 stoðsendingar, Elvar Már Friðriksson 19/4 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Ólafur Helgi Jónsson 12/7 fráköst/3 varin skot, Hjörtur Hrafn Einarsson 4/6 fráköst, Ágúst Orrason 1.Snæfell: Travis Cohn III 24/7 fráköst/6 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 18/9 fráköst, Finnur Atli Magnússon 9/5 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 8/6 fráköst, Stefán Karel Torfason 8/4 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 5, Sigurður Á. Þorvaldsson 4/6 fráköst/5 stoðsendingar, Þorbergur Helgi Sæþórsson 3, Snjólfur Björnsson 2. KR-Valur 101-78 (28-20, 28-24, 24-19, 21-15)KR: Martin Hermannsson 20/11 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 14, Demond Watt Jr. 14/19 fráköst, Pavel Ermolinskij 13/8 fráköst/8 stoðsendingar, Ólafur Már Ægisson 13, Brynjar Þór Björnsson 12, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 8/6 fráköst, Illugi Steingrímsson 4, Vilhjálmur Kári Jensson 3.Valur: Chris Woods 33/12 fráköst, Benedikt Blöndal 13, Rúnar Ingi Erlingsson 13, Birgir Björn Pétursson 8/5 fráköst, Oddur Ólafsson 7/8 stoðsendingar, Guðni Heiðar Valentínusson 2, Kristinn Ólafsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Sjá meira
ÍR-ingar eiga ekki lengur möguleika á sæti í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta eftir þriggja stiga tap fyrir Keflavík, 126-123, í mögnuðu tvíframlengdum leik í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. ÍR-ingar urðu að vinna til að halda voninni lifandi en eftir tap þeirra er ljóst að Stjarnan og Snæfell verða tvö síðustu liðin inn í úrslitakeppnina. Keflvíkingar tryggðu sér jafnframt endanlega annað sætið með þessum sigri og Njarðvíkingar eru öryggir með fjórða sætið eftir tveggja stiga sigur á Snæfelli á heimavelli. Keflavík var búið að tapa þremur leikjum í röð og Grindvíkingar voru komnir á hæla þeirra. Skallagrímsmenn felldu KFÍ í 1. deild með 99-90 sigri á Haukum í framlengdum leik í Borgarnesi en KFÍ verður alltaf neðar en Skallagrímur á innbyrðisviðureignum. Haukar og Þór eru áfram jöfn að stigum og keppa um fimmta sætið í lokaumferðinni á sunnudagskvöldið en þau töpuðu bæði í kvöld. KR-ingar fengu deildarmeistaratitilinn afhentan eftir sannfærandi 101-78 sigur á botnliði Vals í DHL-höllinni.Úrslit og stigaskor úr leikjum kvöldsins:Skallagrímur-Haukar 99-90 (15-18, 20-13, 24-22, 20-26, 20-11)Skallagrímur: Benjamin Curtis Smith 52/10 fráköst/8 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 16/8 fráköst, Egill Egilsson 12/10 fráköst/5 stoðsendingar, Páll Axel Vilbergsson 9/6 fráköst, Ármann Örn Vilbergsson 5, Trausti Eiríksson 3/8 fráköst, Atli Aðalsteinsson 2.Haukar: Terrence Watson 24/9 fráköst/3 varin skot, Davíð Páll Hermannsson 21/6 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 12, Haukur Óskarsson 11, Emil Barja 10/12 fráköst/6 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 6, Kári Jónsson 4/4 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 2. Þór Þ.-Grindavík 88-97 (17-25, 29-25, 23-19, 19-28)Þór Þ.: Mike Cook Jr. 23/5 stoðsendingar, Nemanja Sovic 18/10 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 17/12 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 11, Emil Karel Einarsson 9, Halldór Garðar Hermannsson 6, Baldur Þór Ragnarsson 4.Grindavík: Sigurður Gunnar Þorsteinsson 25/13 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 20/5 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 14/7 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 14/10 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 8, Daníel Guðni Guðmundsson 7, Earnest Lewis Clinch Jr. 7, Hilmir Kristjánsson 2.Keflavík-ÍR 126-123 (33-27, 23-33, 19-23, 27-19, 13-13, 11-8)Keflavík: Michael Craion 42/16 fráköst/5 stolnir, Darrel Keith Lewis 31/7 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Guðmundur Jónsson 24/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 12/9 fráköst, Valur Orri Valsson 12/5 fráköst/6 stoðsendingar, Arnar Freyr Jónsson 5.ÍR: Nigel Moore 32/14 fráköst/6 stoðsendingar, Ragnar Örn Bragason 23, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 21/4 fráköst, Sveinbjörn Claessen 20/4 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 14/6 fráköst/11 stoðsendingar, Hjalti Friðriksson 10, Vilhjálmur Theodór Jónsson 3.Njarðvík-Snæfell 83-81 (25-21, 35-22, 9-17, 14-21)Njarðvík: Tracy Smith Jr. 26/11 fráköst, Logi Gunnarsson 21/7 fráköst/6 stoðsendingar, Elvar Már Friðriksson 19/4 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Ólafur Helgi Jónsson 12/7 fráköst/3 varin skot, Hjörtur Hrafn Einarsson 4/6 fráköst, Ágúst Orrason 1.Snæfell: Travis Cohn III 24/7 fráköst/6 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 18/9 fráköst, Finnur Atli Magnússon 9/5 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 8/6 fráköst, Stefán Karel Torfason 8/4 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 5, Sigurður Á. Þorvaldsson 4/6 fráköst/5 stoðsendingar, Þorbergur Helgi Sæþórsson 3, Snjólfur Björnsson 2. KR-Valur 101-78 (28-20, 28-24, 24-19, 21-15)KR: Martin Hermannsson 20/11 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 14, Demond Watt Jr. 14/19 fráköst, Pavel Ermolinskij 13/8 fráköst/8 stoðsendingar, Ólafur Már Ægisson 13, Brynjar Þór Björnsson 12, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 8/6 fráköst, Illugi Steingrímsson 4, Vilhjálmur Kári Jensson 3.Valur: Chris Woods 33/12 fráköst, Benedikt Blöndal 13, Rúnar Ingi Erlingsson 13, Birgir Björn Pétursson 8/5 fráköst, Oddur Ólafsson 7/8 stoðsendingar, Guðni Heiðar Valentínusson 2, Kristinn Ólafsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Sjá meira