Tökur á Stjörnustríði hefjast í maí Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 19. mars 2014 11:37 Harrison Ford, Carrie Fisher og Mark Hamill í hlutverkum sínum í Return of the Jedi. Tökur hefjast á sjöundu Stjörnustríðsmyndinni í Pinewood-kvikmyndaverinu í maí. Þetta hafa framleiðendur myndarinnar staðfest, en henni er ætlað að vera fyrsti hluti í nýjum þríleik. Myndin gerist þrjátíu árum eftir Return of the Jedi, sjötta kafla seríunnar (en þriðju myndinni í framleiðsluröðinni). Nú er greint frá því að þrír ungir leikarar muni fara með aðalhlutverk myndarinnar en áður stóð til að þau Carrie Fisher, Mark Hamill og Harrison Ford færu með stór hlutverk í myndinni. Þau voru í aðalhlutverkum fyrstu þriggja myndanna en framleiðendurnir segja að eiga megi von á „kunnuglegum andlitum“ í nýju myndinni. Er þar líklega vísað til gamla gengisins. Fisher, Hamill og Ford hafa lengi verið orðuð við myndina en þó hefur ekkert fengist staðfest frá framleiðendunum. Aðrir sem orðaðir eru við hlutverk í myndinni eru Benedict Cumberbatch, Lupita N'gongo og Girls-stjarnan Adam Driver, en sá síðastnefndi er talinn líklegur til að leika illmenni. Leikstjórinn J.J. Abrams er að eigin sögn lítið spenntur fyrir að taka myndina í Bretlandi, þar sem Pinewood-kvikmyndaverið er staðsett, en hann hefur aldrei leikstýrt mynd annars staðar en í Los Angeles. Star Wars: Episode VII verður frumsýnd þann 18. desember á næsta ári. Tengdar fréttir Star Trek-leikstjóri tekur við Star Wars Nú er það komið á hreint að leikstjórinn J. J. Abrams mun stýra sjöundu kvikmyndinni í Stjörnustríðsbálknum víðfræga. 25. janúar 2013 09:45 Nýju Stjörnustríðsmyndirnar verða fimm talsins Disney ráðgerir að frumsýna eina mynd á sumri frá 2015 til 2019. 18. apríl 2013 09:24 Solo verður sóló Enn berast fregnir úr Star Wars-heimum. Auk nýju myndarinnar, sem stefnt er á að frumsýna árið 2015, stendur til að gera sérstakar myndir um þá Han Solo og Boba Fett. 7. febrúar 2013 09:57 Ný Star Wars mynd árið 2015 Walt Disney hefur eignast Lucasfilm og hyggst gefa út nýjar Star Wars myndir á næstu árum. George Lucas mun sjálfur starfa sem skapandi ráðgjafi við gerð sjöundu Star Wars myndarinnar sem verður frumsýnd árið 2015. 30. október 2012 20:47 Loga og Lilju gert að grenna sig Undirbúningur sjöundu Stjörnustríðsmyndarinnar stendur sem hæst. 27. júní 2013 14:33 Stjörnustríð VII verður jólamynd 18. desember 2015 er stóri dagurinn. 8. nóvember 2013 15:34 Stórhuga áform Walt Disney um Star Wars Bandaríska fjölmiðlaveldið Walt Disney er stórhuga þegar kemur að þróun Star Wars söguheimsins. 15. nóvember 2012 23:49 Sjöundi kafli Stjörnustríðs mun fjalla um Loga, Lilju og Han Solo Þetta stangast á við eldri fréttir af myndinni þar sem því var haldið fram að börn persónanna yrðu í aðalhlutverkum. 15. janúar 2014 11:23 Carrie Fisher leikur Leiu prinsessu á ný Fregnir herma að bandaríska leikkonan Carrie Fisher muni á ný taka sér stöðu meðal uppreisnarmanna í fjarlægri vetrarbraut. 6. mars 2013 13:46 Ford aftur í Stjörnustríð Harrison Ford mun endurtaka hlutverk sitt sem Han Solo úr Stjörnustríðsmyndunum í nýjustu kvikmynd seríunnar. Vefsíðan Latino Review greinir frá. 15. febrúar 2013 21:09 Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Tökur hefjast á sjöundu Stjörnustríðsmyndinni í Pinewood-kvikmyndaverinu í maí. Þetta hafa framleiðendur myndarinnar staðfest, en henni er ætlað að vera fyrsti hluti í nýjum þríleik. Myndin gerist þrjátíu árum eftir Return of the Jedi, sjötta kafla seríunnar (en þriðju myndinni í framleiðsluröðinni). Nú er greint frá því að þrír ungir leikarar muni fara með aðalhlutverk myndarinnar en áður stóð til að þau Carrie Fisher, Mark Hamill og Harrison Ford færu með stór hlutverk í myndinni. Þau voru í aðalhlutverkum fyrstu þriggja myndanna en framleiðendurnir segja að eiga megi von á „kunnuglegum andlitum“ í nýju myndinni. Er þar líklega vísað til gamla gengisins. Fisher, Hamill og Ford hafa lengi verið orðuð við myndina en þó hefur ekkert fengist staðfest frá framleiðendunum. Aðrir sem orðaðir eru við hlutverk í myndinni eru Benedict Cumberbatch, Lupita N'gongo og Girls-stjarnan Adam Driver, en sá síðastnefndi er talinn líklegur til að leika illmenni. Leikstjórinn J.J. Abrams er að eigin sögn lítið spenntur fyrir að taka myndina í Bretlandi, þar sem Pinewood-kvikmyndaverið er staðsett, en hann hefur aldrei leikstýrt mynd annars staðar en í Los Angeles. Star Wars: Episode VII verður frumsýnd þann 18. desember á næsta ári.
Tengdar fréttir Star Trek-leikstjóri tekur við Star Wars Nú er það komið á hreint að leikstjórinn J. J. Abrams mun stýra sjöundu kvikmyndinni í Stjörnustríðsbálknum víðfræga. 25. janúar 2013 09:45 Nýju Stjörnustríðsmyndirnar verða fimm talsins Disney ráðgerir að frumsýna eina mynd á sumri frá 2015 til 2019. 18. apríl 2013 09:24 Solo verður sóló Enn berast fregnir úr Star Wars-heimum. Auk nýju myndarinnar, sem stefnt er á að frumsýna árið 2015, stendur til að gera sérstakar myndir um þá Han Solo og Boba Fett. 7. febrúar 2013 09:57 Ný Star Wars mynd árið 2015 Walt Disney hefur eignast Lucasfilm og hyggst gefa út nýjar Star Wars myndir á næstu árum. George Lucas mun sjálfur starfa sem skapandi ráðgjafi við gerð sjöundu Star Wars myndarinnar sem verður frumsýnd árið 2015. 30. október 2012 20:47 Loga og Lilju gert að grenna sig Undirbúningur sjöundu Stjörnustríðsmyndarinnar stendur sem hæst. 27. júní 2013 14:33 Stjörnustríð VII verður jólamynd 18. desember 2015 er stóri dagurinn. 8. nóvember 2013 15:34 Stórhuga áform Walt Disney um Star Wars Bandaríska fjölmiðlaveldið Walt Disney er stórhuga þegar kemur að þróun Star Wars söguheimsins. 15. nóvember 2012 23:49 Sjöundi kafli Stjörnustríðs mun fjalla um Loga, Lilju og Han Solo Þetta stangast á við eldri fréttir af myndinni þar sem því var haldið fram að börn persónanna yrðu í aðalhlutverkum. 15. janúar 2014 11:23 Carrie Fisher leikur Leiu prinsessu á ný Fregnir herma að bandaríska leikkonan Carrie Fisher muni á ný taka sér stöðu meðal uppreisnarmanna í fjarlægri vetrarbraut. 6. mars 2013 13:46 Ford aftur í Stjörnustríð Harrison Ford mun endurtaka hlutverk sitt sem Han Solo úr Stjörnustríðsmyndunum í nýjustu kvikmynd seríunnar. Vefsíðan Latino Review greinir frá. 15. febrúar 2013 21:09 Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Star Trek-leikstjóri tekur við Star Wars Nú er það komið á hreint að leikstjórinn J. J. Abrams mun stýra sjöundu kvikmyndinni í Stjörnustríðsbálknum víðfræga. 25. janúar 2013 09:45
Nýju Stjörnustríðsmyndirnar verða fimm talsins Disney ráðgerir að frumsýna eina mynd á sumri frá 2015 til 2019. 18. apríl 2013 09:24
Solo verður sóló Enn berast fregnir úr Star Wars-heimum. Auk nýju myndarinnar, sem stefnt er á að frumsýna árið 2015, stendur til að gera sérstakar myndir um þá Han Solo og Boba Fett. 7. febrúar 2013 09:57
Ný Star Wars mynd árið 2015 Walt Disney hefur eignast Lucasfilm og hyggst gefa út nýjar Star Wars myndir á næstu árum. George Lucas mun sjálfur starfa sem skapandi ráðgjafi við gerð sjöundu Star Wars myndarinnar sem verður frumsýnd árið 2015. 30. október 2012 20:47
Loga og Lilju gert að grenna sig Undirbúningur sjöundu Stjörnustríðsmyndarinnar stendur sem hæst. 27. júní 2013 14:33
Stórhuga áform Walt Disney um Star Wars Bandaríska fjölmiðlaveldið Walt Disney er stórhuga þegar kemur að þróun Star Wars söguheimsins. 15. nóvember 2012 23:49
Sjöundi kafli Stjörnustríðs mun fjalla um Loga, Lilju og Han Solo Þetta stangast á við eldri fréttir af myndinni þar sem því var haldið fram að börn persónanna yrðu í aðalhlutverkum. 15. janúar 2014 11:23
Carrie Fisher leikur Leiu prinsessu á ný Fregnir herma að bandaríska leikkonan Carrie Fisher muni á ný taka sér stöðu meðal uppreisnarmanna í fjarlægri vetrarbraut. 6. mars 2013 13:46
Ford aftur í Stjörnustríð Harrison Ford mun endurtaka hlutverk sitt sem Han Solo úr Stjörnustríðsmyndunum í nýjustu kvikmynd seríunnar. Vefsíðan Latino Review greinir frá. 15. febrúar 2013 21:09