Innlent

Mín skoðun - Síðast en ekki síst

Mikael Torfason rifjaði upp ummæli formanns Sjálfstæðisflokksins um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður við Evrópusambandið í þættinum Minni skoðun í dag.

„Í Evrópusambandsmálinu munum við standa við það sem við höfum ályktað að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla,“ sagði Bjarni fyrir kosningarnar síðastliðið vor.

„Hún gæti farið fram á fyrri hluta þessa kjörtímabils til dæmis í tengslum við sveitastjórnakosningarnar. Við munum standa við það að hlusta eftir því sem fólkið í landinu vill.“

Þá voru ummæli flokksbræðra Bjarna, Illuga Gunnarssonar og Kristjáns Þórs Júlíussonar, einnig rifjuð upp.


Tengdar fréttir

Mín skoðun - Pistill Mikaels

"Bjarni Benediktsson vill ekki tala um hinn pólitíska veruleika. 81,6% vill þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald viðræðna,“ segir Mikael Torfason í pistli sínum í þættinum Minni skoðun í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×