Íslenska skíðafólkið skilaði sér í mark í Sotsjí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2014 08:30 Helga María Vilhjálmsdóttir náði bestum árangri íslensku keppendanna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Mynd/Skíðasamband Íslands Íslenska alpagreinafólkið á Vetrarólympíuleikum í Sotsjí komst í mark í átta af níu greinum sínum sem er miklu betra hlutfall en á undanförnum leikum. Fréttablaðið bar þennan árangur saman við hlutfall keppenda sem komust í mark á síðustu fjórum Vetrarólympíuleikum. Í heildina var árangur aðeins undir þeim markmiðum sem ég hafði sett mér,“ sagði Fjalar Úlfarsson, landsliðsþjálfari Íslands í alpagreinum, um frammistöðu íslenska hópsins á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. „Stelpurnar náðu þó að klára allar greinar sem þær tóku þátt í og það er langt síðan það hefur gerst á ÓL. Okkar fólk skortir samt meiri reynslu í keppni í erfiðum aðstæðum, en aðstæður voru erfiðar bæði hjá körlum og konum í svigi og stórsvigi,“ sagði Fjalar. „Þessir krakkar hafa mikið sjálfstraust, þau langaði mikið til að sjá hvar þau standa og þau börðust fyrir því að skila sér í mark í stað þess að fara út úr brautinni við minnstu mistök. Til þess að ná þeim markmiðum sem keppendur settu sér þarf að taka áhættu og það er ekki hægt að skíða niður bara til að klára. Það var ekki sérstaklega lagt upp með að bara klára. Við erum með mjög ungt landslið þessa stundina og allir á sínum fyrstu leikum. Ég sé fyrir mér að hluti af þessum hópi verði á næstu leikum, þá fjórum árum eldri og reynslunni ríkari,“ sagði Fjalar að lokum. Hér fyrir neðan má sjá hlutfall íslenska alpagreinafólksins sem komst í mark í sínum greinum á síðustu fimm Vetrarólympíuleikum Íslenska skíðafólkið skilaði sér í mark í Sotsjí8 prósent 1 af 12ÓL í Naganó 199842 prósent 5 af 12ÓL í Salt Lake City 200267 prósent 8 af 12ÓL í Torinó 200629 prósent 2 af 7ÓL í Vancouver 201090 prósent 8 af 9ÓL í Sotsjí 2014Árangur íslensku keppendanna í Sotsjí: 29. sæti í risasvigi - Helga María Vilhjálmsdóttir 34. sæti í svigi - Helga María Vilhjálmsdóttir 36. sæti í svigi - Erla Ásgeirsdóttir 36. sæti í svigi - Brynjar Jökull Guðmundsson 46. sæti í stórsvigi - Helga María Vilhjálmsdóttir 54. sæti í stórsvigi - Erla Ásgeirsdóttir 54. sæti í stórsvigi - Einar Kristinn Kristgeirsson 59. sæti í stórsvigi - Brynjar Jökull Guðmundsson Úr leik í svigi - Einar Kristinn Kristgeirsson Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Íslenska alpagreinafólkið á Vetrarólympíuleikum í Sotsjí komst í mark í átta af níu greinum sínum sem er miklu betra hlutfall en á undanförnum leikum. Fréttablaðið bar þennan árangur saman við hlutfall keppenda sem komust í mark á síðustu fjórum Vetrarólympíuleikum. Í heildina var árangur aðeins undir þeim markmiðum sem ég hafði sett mér,“ sagði Fjalar Úlfarsson, landsliðsþjálfari Íslands í alpagreinum, um frammistöðu íslenska hópsins á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. „Stelpurnar náðu þó að klára allar greinar sem þær tóku þátt í og það er langt síðan það hefur gerst á ÓL. Okkar fólk skortir samt meiri reynslu í keppni í erfiðum aðstæðum, en aðstæður voru erfiðar bæði hjá körlum og konum í svigi og stórsvigi,“ sagði Fjalar. „Þessir krakkar hafa mikið sjálfstraust, þau langaði mikið til að sjá hvar þau standa og þau börðust fyrir því að skila sér í mark í stað þess að fara út úr brautinni við minnstu mistök. Til þess að ná þeim markmiðum sem keppendur settu sér þarf að taka áhættu og það er ekki hægt að skíða niður bara til að klára. Það var ekki sérstaklega lagt upp með að bara klára. Við erum með mjög ungt landslið þessa stundina og allir á sínum fyrstu leikum. Ég sé fyrir mér að hluti af þessum hópi verði á næstu leikum, þá fjórum árum eldri og reynslunni ríkari,“ sagði Fjalar að lokum. Hér fyrir neðan má sjá hlutfall íslenska alpagreinafólksins sem komst í mark í sínum greinum á síðustu fimm Vetrarólympíuleikum Íslenska skíðafólkið skilaði sér í mark í Sotsjí8 prósent 1 af 12ÓL í Naganó 199842 prósent 5 af 12ÓL í Salt Lake City 200267 prósent 8 af 12ÓL í Torinó 200629 prósent 2 af 7ÓL í Vancouver 201090 prósent 8 af 9ÓL í Sotsjí 2014Árangur íslensku keppendanna í Sotsjí: 29. sæti í risasvigi - Helga María Vilhjálmsdóttir 34. sæti í svigi - Helga María Vilhjálmsdóttir 36. sæti í svigi - Erla Ásgeirsdóttir 36. sæti í svigi - Brynjar Jökull Guðmundsson 46. sæti í stórsvigi - Helga María Vilhjálmsdóttir 54. sæti í stórsvigi - Erla Ásgeirsdóttir 54. sæti í stórsvigi - Einar Kristinn Kristgeirsson 59. sæti í stórsvigi - Brynjar Jökull Guðmundsson Úr leik í svigi - Einar Kristinn Kristgeirsson
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira