Baksviðs í Hörpu: Gunni og Friðrik í skýjunum 4. mars 2014 11:52 Óperan Ragnheiður var frumflutt í tónleikaformi í Skálholti um miðjan ágústmánuð og vakti mikla athygli. „Verkið komið heim og saman var alveg viðburður tónlistarlega séð þannig að við ákváðum daginn eftir að kaupa verkið til flutnings hjá Íslensku óperunni þannig að þetta er frumsviðs uppsetning á verkinu, heimsfrumsýning,“ segir Stefán Baldursson, óperustjóri Íslensku óperunnar. Herlegheitin voru frumsýnd í sviðsuppsetningu nú á laugardag í Hörpu, við ótrúlegar undirtektir. Verkið er eftir Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson. Hljómsveitarstjóri er Petri Sakari og með aðalhlutverkin fara Þóra Einarsdóttir og Elmar Gilbertsson. „Það er ólýsanleg tilfinning,“ sagði tónskáldið Gunnar Þórðarson aðspurður um hvernig upplifun það hefði verið að sjá verk sitt á fjölum Hörpu. Stefán segir að óperustjórum frá Norðurlöndum og virtum gagnrýnendum hafi verið boðið á sýninguna og vonast hann til þess að með tíð og tíma muni óperan komast út í heim. Hugrún Halldórsdóttir og Baldur Hrafnkell myndatökumaður voru á frumsýningunni og ræddu við aðalsöngvarana Þóru og Elmar, leikstjórann Stefán og búningahönnuðinn Þórunni Þorgrímsdóttur. Afraksturinn má sjá í 15 mínútna innslagi hér að ofan. Fagnaðarlætin að lokinni sýningu má sjá á mínútu 5:50. Hér má svo sjá eldra innslag sem Ísland í Dag gerði þegar verkið var frumflutt í Skálholti en þar er farið ítarlega yfir sögu Ragnheiðar biskupsdóttur. Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Óperan Ragnheiður var frumflutt í tónleikaformi í Skálholti um miðjan ágústmánuð og vakti mikla athygli. „Verkið komið heim og saman var alveg viðburður tónlistarlega séð þannig að við ákváðum daginn eftir að kaupa verkið til flutnings hjá Íslensku óperunni þannig að þetta er frumsviðs uppsetning á verkinu, heimsfrumsýning,“ segir Stefán Baldursson, óperustjóri Íslensku óperunnar. Herlegheitin voru frumsýnd í sviðsuppsetningu nú á laugardag í Hörpu, við ótrúlegar undirtektir. Verkið er eftir Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson. Hljómsveitarstjóri er Petri Sakari og með aðalhlutverkin fara Þóra Einarsdóttir og Elmar Gilbertsson. „Það er ólýsanleg tilfinning,“ sagði tónskáldið Gunnar Þórðarson aðspurður um hvernig upplifun það hefði verið að sjá verk sitt á fjölum Hörpu. Stefán segir að óperustjórum frá Norðurlöndum og virtum gagnrýnendum hafi verið boðið á sýninguna og vonast hann til þess að með tíð og tíma muni óperan komast út í heim. Hugrún Halldórsdóttir og Baldur Hrafnkell myndatökumaður voru á frumsýningunni og ræddu við aðalsöngvarana Þóru og Elmar, leikstjórann Stefán og búningahönnuðinn Þórunni Þorgrímsdóttur. Afraksturinn má sjá í 15 mínútna innslagi hér að ofan. Fagnaðarlætin að lokinni sýningu má sjá á mínútu 5:50. Hér má svo sjá eldra innslag sem Ísland í Dag gerði þegar verkið var frumflutt í Skálholti en þar er farið ítarlega yfir sögu Ragnheiðar biskupsdóttur.
Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira