Davíð Freyr áfram í gæsluvarðhaldi 20. febrúar 2014 11:34 VÍSIR/GVA Hæstiréttur staðfesti í gær gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Davíð Frey Magnússyni sem dæmdur var í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir sinn þátt í Stokkseyrarmálinu svokallaða 14. febrúar síðastliðinn. Ríkissaksóknari fór fram á að Davíð Freyr sæti í gæsluvarðhaldi meðan áfrýjunarfrestur í máli hans varir eða eftir atvikum þar til dómur Hæstaréttar í málinu fellur, þó ekki lengur en til 27. júní næstkomandi. Davíð Freyr hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan 22. ágúst. Hvorki Davíð Freyr né hinir sem dæmdir voru hafa enn áfrýjað dómi héraðsdóms en þeir hafa fjórar vikur til þess eftir að dómurinn er birtur. Davíð Freyr verður því í gæsluvarðhaldi þar til fresturinn til að áfrýja dóminum rennur út. Hafi hann ekki áfrýjað dóminum fer í afplánun strax í lok frestsins. Í dómi Hæstaréttar segir að ekkert sé því til fyrirstöðu að ákærandi geti krafist þess í einu lagi að sakborningur verði úrskurðaður í gæskuvarðhald meðan á áfrýjunarfresti stendur. Stokkseyrarmálið Tengdar fréttir Stokkseyrarmálið: Fórnarlamb segir misþyrmingarnar hafa staðið yfir í hálfan sólarhring Fær enn martraðir vegna árásarinnar. 9. desember 2013 16:21 Stokkseyrarmálið: „Ég þori ekki að vera í Reykjavík“ Tekin var skýrsla af seinni manninum sem sætti misþyrmingum í Stokkseyrarmálinu svokallaða í Héraðsdómi Reykjavíkur síðdegis. Hann lýsir hryllilegum misþyrmingum sem hafi haft varanleg áhrif á hann. 9. desember 2013 18:09 Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: „Þetta voru bara pyntingar“ Framhald aðalmeðferðar í Stokkseyrarmálinu hófst fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. "Þetta var sterageðveiki í gangi," sagði faðir eins hinna ákærðu fyrir dómi. 21. janúar 2014 11:04 Óvíst hvort Stefán Logi áfrýi Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, verjandi Stefáns Loga Sívarssonar vildi ekki tjá sig um hvernig Stefán Logi hafi tekið dómnum sem kveðinn var upp yfir honum fyrr í dag, né heldur liggur fyrir hvort dómnum verði áfrýjað. 14. febrúar 2014 13:30 Ákærðu í Stokkseyrarmálinu verða ekki viðstaddir vitnaleiðslur Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að fjórum þeirra sem ákærðir eru í Stokkseyrarmálinu svokallaða yrði gert að víkja úr dómsal á meðan á vitnaleiðslum stendur. 7. desember 2013 21:14 Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu hefst í dag Fimm menn ákærðir fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 06:45 Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: Vafði belti um háls barnsmóður sinnar Barnsmóðir Stefáns Loga Sívarssonar, sem er ákærður í Stokkseyrarmálinu, segir hann hafa hótað að drepa barn þeirra. 21. janúar 2014 11:46 Stefán Logi: „Ég var mjög illa haldinn andlega og líkamlega“ Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í Stokkseyrarmálinu svokallaða í morgun, þar sem fimm menn eru ákærðir meðal annars fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 11:28 Faðir Stokkseyrarfórnarlambsins: "Algerlega brotinn á líkama og sál“ Manninum sem var misþyrmt næturlangt á höfuðborgarsvæðinu og Stokkseyri er breyttur maður eftir aðfarirnar sagði faðir hans í skýrslutöku í dag. 10. desember 2013 17:02 Læknir Stokkseyrarfórnarlambsins: "Honum hafa verið veittir þessir áverkar“ Læknirinn sem tók á móti öðrum mannanna sem misþyrmt var í Stokkseyrarmálinu gaf skýrslu í Héraðsdómi Reykjavíkur nú fyrir skömmu. 11. desember 2013 14:31 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti í gær gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Davíð Frey Magnússyni sem dæmdur var í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir sinn þátt í Stokkseyrarmálinu svokallaða 14. febrúar síðastliðinn. Ríkissaksóknari fór fram á að Davíð Freyr sæti í gæsluvarðhaldi meðan áfrýjunarfrestur í máli hans varir eða eftir atvikum þar til dómur Hæstaréttar í málinu fellur, þó ekki lengur en til 27. júní næstkomandi. Davíð Freyr hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan 22. ágúst. Hvorki Davíð Freyr né hinir sem dæmdir voru hafa enn áfrýjað dómi héraðsdóms en þeir hafa fjórar vikur til þess eftir að dómurinn er birtur. Davíð Freyr verður því í gæsluvarðhaldi þar til fresturinn til að áfrýja dóminum rennur út. Hafi hann ekki áfrýjað dóminum fer í afplánun strax í lok frestsins. Í dómi Hæstaréttar segir að ekkert sé því til fyrirstöðu að ákærandi geti krafist þess í einu lagi að sakborningur verði úrskurðaður í gæskuvarðhald meðan á áfrýjunarfresti stendur.
Stokkseyrarmálið Tengdar fréttir Stokkseyrarmálið: Fórnarlamb segir misþyrmingarnar hafa staðið yfir í hálfan sólarhring Fær enn martraðir vegna árásarinnar. 9. desember 2013 16:21 Stokkseyrarmálið: „Ég þori ekki að vera í Reykjavík“ Tekin var skýrsla af seinni manninum sem sætti misþyrmingum í Stokkseyrarmálinu svokallaða í Héraðsdómi Reykjavíkur síðdegis. Hann lýsir hryllilegum misþyrmingum sem hafi haft varanleg áhrif á hann. 9. desember 2013 18:09 Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: „Þetta voru bara pyntingar“ Framhald aðalmeðferðar í Stokkseyrarmálinu hófst fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. "Þetta var sterageðveiki í gangi," sagði faðir eins hinna ákærðu fyrir dómi. 21. janúar 2014 11:04 Óvíst hvort Stefán Logi áfrýi Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, verjandi Stefáns Loga Sívarssonar vildi ekki tjá sig um hvernig Stefán Logi hafi tekið dómnum sem kveðinn var upp yfir honum fyrr í dag, né heldur liggur fyrir hvort dómnum verði áfrýjað. 14. febrúar 2014 13:30 Ákærðu í Stokkseyrarmálinu verða ekki viðstaddir vitnaleiðslur Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að fjórum þeirra sem ákærðir eru í Stokkseyrarmálinu svokallaða yrði gert að víkja úr dómsal á meðan á vitnaleiðslum stendur. 7. desember 2013 21:14 Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu hefst í dag Fimm menn ákærðir fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 06:45 Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: Vafði belti um háls barnsmóður sinnar Barnsmóðir Stefáns Loga Sívarssonar, sem er ákærður í Stokkseyrarmálinu, segir hann hafa hótað að drepa barn þeirra. 21. janúar 2014 11:46 Stefán Logi: „Ég var mjög illa haldinn andlega og líkamlega“ Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í Stokkseyrarmálinu svokallaða í morgun, þar sem fimm menn eru ákærðir meðal annars fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 11:28 Faðir Stokkseyrarfórnarlambsins: "Algerlega brotinn á líkama og sál“ Manninum sem var misþyrmt næturlangt á höfuðborgarsvæðinu og Stokkseyri er breyttur maður eftir aðfarirnar sagði faðir hans í skýrslutöku í dag. 10. desember 2013 17:02 Læknir Stokkseyrarfórnarlambsins: "Honum hafa verið veittir þessir áverkar“ Læknirinn sem tók á móti öðrum mannanna sem misþyrmt var í Stokkseyrarmálinu gaf skýrslu í Héraðsdómi Reykjavíkur nú fyrir skömmu. 11. desember 2013 14:31 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Stokkseyrarmálið: Fórnarlamb segir misþyrmingarnar hafa staðið yfir í hálfan sólarhring Fær enn martraðir vegna árásarinnar. 9. desember 2013 16:21
Stokkseyrarmálið: „Ég þori ekki að vera í Reykjavík“ Tekin var skýrsla af seinni manninum sem sætti misþyrmingum í Stokkseyrarmálinu svokallaða í Héraðsdómi Reykjavíkur síðdegis. Hann lýsir hryllilegum misþyrmingum sem hafi haft varanleg áhrif á hann. 9. desember 2013 18:09
Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: „Þetta voru bara pyntingar“ Framhald aðalmeðferðar í Stokkseyrarmálinu hófst fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. "Þetta var sterageðveiki í gangi," sagði faðir eins hinna ákærðu fyrir dómi. 21. janúar 2014 11:04
Óvíst hvort Stefán Logi áfrýi Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, verjandi Stefáns Loga Sívarssonar vildi ekki tjá sig um hvernig Stefán Logi hafi tekið dómnum sem kveðinn var upp yfir honum fyrr í dag, né heldur liggur fyrir hvort dómnum verði áfrýjað. 14. febrúar 2014 13:30
Ákærðu í Stokkseyrarmálinu verða ekki viðstaddir vitnaleiðslur Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að fjórum þeirra sem ákærðir eru í Stokkseyrarmálinu svokallaða yrði gert að víkja úr dómsal á meðan á vitnaleiðslum stendur. 7. desember 2013 21:14
Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu hefst í dag Fimm menn ákærðir fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 06:45
Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: Vafði belti um háls barnsmóður sinnar Barnsmóðir Stefáns Loga Sívarssonar, sem er ákærður í Stokkseyrarmálinu, segir hann hafa hótað að drepa barn þeirra. 21. janúar 2014 11:46
Stefán Logi: „Ég var mjög illa haldinn andlega og líkamlega“ Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í Stokkseyrarmálinu svokallaða í morgun, þar sem fimm menn eru ákærðir meðal annars fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 11:28
Faðir Stokkseyrarfórnarlambsins: "Algerlega brotinn á líkama og sál“ Manninum sem var misþyrmt næturlangt á höfuðborgarsvæðinu og Stokkseyri er breyttur maður eftir aðfarirnar sagði faðir hans í skýrslutöku í dag. 10. desember 2013 17:02
Læknir Stokkseyrarfórnarlambsins: "Honum hafa verið veittir þessir áverkar“ Læknirinn sem tók á móti öðrum mannanna sem misþyrmt var í Stokkseyrarmálinu gaf skýrslu í Héraðsdómi Reykjavíkur nú fyrir skömmu. 11. desember 2013 14:31