„Við erum siðað fólk en ráðamenn okkar eru villimenn“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 20. febrúar 2014 15:34 „Ég er frá Úkraínu, er búsett í Kænugarði, og nú er ég stödd á Sjálfstæðistorginu í miðri heimaborg minni.“ Svona hefst ræða 25 ára gamallar konu í myndbandi sem vakið hefur mikla athygli, en það er tekið á torginu þar sem nú standa yfir blóðugir bardagar milli mótmælenda og lögreglu í Kænugarði. Myndbandið hefur verið spilað tæplega 3,5 milljón sinnum á YouTube síðan það var sett inn fyrir tíu dögum. „Ég vil að þið vitið hvers vegna þúsundir manna í heimalandi mínu ganga nú um göturnar. Það er aðeins ein ástæða fyrir því. Við viljum frelsi frá ógnarstjórn. VIð viljum frelsi frá stjórnmálamönnum sem vinna aðeins í eigin þágu. Sem eru reiðubúnir að skjóta, berja og slasa fólk til þess að vernda fjármuni sína, hús og völd.“ Konan kemur ekki fram undir nafni af ótta við að það verði notað gegn sér, en skilaboðin eru skýr. Tökumaðurinn Ben Moses tók myndbandið og spjallar hann stuttlega um það á vef CNN. Konan segist óska þess að samlandar sínir geti lifað eðlilegu lífi. „Við erum siðað fólk en ráðamenn okkar eru villimenn. Þetta eru ekki Sovétríkin. Við viljum ekki spillingu í réttarkerfinu og við þráum frelsi.“ Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Úkraína Tengdar fréttir Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24 Yfir þúsund manns særðust í Kænugarði Átök milli mótmælenda og lögreglu blossuðu upp í nótt. Að minnsta kosti 25 létust í miðborg Kænugarðs. 19. febrúar 2014 10:30 Tuttugu og fimm liggja í valnum í Kænugarði Að minnsta kosti tuttugu og fimm hafa fallið í átökum mótmælenda og lögreglu í Kænugarði í Úkraínu frá því í gær. Óeirðalögreglan gerði í morgun atlögu að strærstu búðum mótmælenda á Sjálfstæðistorginu í miðbænum. 19. febrúar 2014 07:08 35 sagðir látnir í Kænugarði Átökin milli mótmælenda og lögreglu héldu áfram í nótt og morgun þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé. 20. febrúar 2014 09:47 „Ástandið hérna er hrikalegt“ Hilmar Júlíusson er staddur í vinnuferð í Kænugarði í Úkraínu, þar sem mikil átök brutust út á milli mótmælenda og lögreglumanna. Hann var heppinn að lenda ekki degi fyrr í Úkraínu. 18. febrúar 2014 22:08 „Það er verið að drepa saklaust fólk í einni af höfuðborgum Evrópu“ Ofbeldið í Kænugarði var rætt á Alþingi í dag. 19. febrúar 2014 16:30 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Fleiri fréttir Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Sjá meira
„Ég er frá Úkraínu, er búsett í Kænugarði, og nú er ég stödd á Sjálfstæðistorginu í miðri heimaborg minni.“ Svona hefst ræða 25 ára gamallar konu í myndbandi sem vakið hefur mikla athygli, en það er tekið á torginu þar sem nú standa yfir blóðugir bardagar milli mótmælenda og lögreglu í Kænugarði. Myndbandið hefur verið spilað tæplega 3,5 milljón sinnum á YouTube síðan það var sett inn fyrir tíu dögum. „Ég vil að þið vitið hvers vegna þúsundir manna í heimalandi mínu ganga nú um göturnar. Það er aðeins ein ástæða fyrir því. Við viljum frelsi frá ógnarstjórn. VIð viljum frelsi frá stjórnmálamönnum sem vinna aðeins í eigin þágu. Sem eru reiðubúnir að skjóta, berja og slasa fólk til þess að vernda fjármuni sína, hús og völd.“ Konan kemur ekki fram undir nafni af ótta við að það verði notað gegn sér, en skilaboðin eru skýr. Tökumaðurinn Ben Moses tók myndbandið og spjallar hann stuttlega um það á vef CNN. Konan segist óska þess að samlandar sínir geti lifað eðlilegu lífi. „Við erum siðað fólk en ráðamenn okkar eru villimenn. Þetta eru ekki Sovétríkin. Við viljum ekki spillingu í réttarkerfinu og við þráum frelsi.“ Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Úkraína Tengdar fréttir Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24 Yfir þúsund manns særðust í Kænugarði Átök milli mótmælenda og lögreglu blossuðu upp í nótt. Að minnsta kosti 25 létust í miðborg Kænugarðs. 19. febrúar 2014 10:30 Tuttugu og fimm liggja í valnum í Kænugarði Að minnsta kosti tuttugu og fimm hafa fallið í átökum mótmælenda og lögreglu í Kænugarði í Úkraínu frá því í gær. Óeirðalögreglan gerði í morgun atlögu að strærstu búðum mótmælenda á Sjálfstæðistorginu í miðbænum. 19. febrúar 2014 07:08 35 sagðir látnir í Kænugarði Átökin milli mótmælenda og lögreglu héldu áfram í nótt og morgun þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé. 20. febrúar 2014 09:47 „Ástandið hérna er hrikalegt“ Hilmar Júlíusson er staddur í vinnuferð í Kænugarði í Úkraínu, þar sem mikil átök brutust út á milli mótmælenda og lögreglumanna. Hann var heppinn að lenda ekki degi fyrr í Úkraínu. 18. febrúar 2014 22:08 „Það er verið að drepa saklaust fólk í einni af höfuðborgum Evrópu“ Ofbeldið í Kænugarði var rætt á Alþingi í dag. 19. febrúar 2014 16:30 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Fleiri fréttir Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Sjá meira
Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24
Yfir þúsund manns særðust í Kænugarði Átök milli mótmælenda og lögreglu blossuðu upp í nótt. Að minnsta kosti 25 létust í miðborg Kænugarðs. 19. febrúar 2014 10:30
Tuttugu og fimm liggja í valnum í Kænugarði Að minnsta kosti tuttugu og fimm hafa fallið í átökum mótmælenda og lögreglu í Kænugarði í Úkraínu frá því í gær. Óeirðalögreglan gerði í morgun atlögu að strærstu búðum mótmælenda á Sjálfstæðistorginu í miðbænum. 19. febrúar 2014 07:08
35 sagðir látnir í Kænugarði Átökin milli mótmælenda og lögreglu héldu áfram í nótt og morgun þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé. 20. febrúar 2014 09:47
„Ástandið hérna er hrikalegt“ Hilmar Júlíusson er staddur í vinnuferð í Kænugarði í Úkraínu, þar sem mikil átök brutust út á milli mótmælenda og lögreglumanna. Hann var heppinn að lenda ekki degi fyrr í Úkraínu. 18. febrúar 2014 22:08
„Það er verið að drepa saklaust fólk í einni af höfuðborgum Evrópu“ Ofbeldið í Kænugarði var rætt á Alþingi í dag. 19. febrúar 2014 16:30