Tvöfalt hjá Kanada í skíðaati | Myndband 21. febrúar 2014 11:08 Marielle Thompson frá Kanada vann sigur í skíðaati kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en Kanadamenn fengu bæði gull og silfur. Fjórar skíðuðu til sigurs í úrslitum í dag og var Thompson í forystu nær allan tímann. Hún kom í mark á undan samlanda sínum Kelsey Serwa en Anna Holmlund frá Svíþjóð fékk bronsið. Sú fjórða sem keppti til úrslita, Ophélie David frá Frakklandi, gat orðið elsta konan til að vinna til verðlauna á Vetrarólympíuleikum. Hún missti aftur á móti jafnvægið um miðja braut og datt og þar með var sá draumur úr sögunni. Marielle Thompson vann silfur í skíðaati á heimsmeistaramótinu í skíðafimi sem haldið var í Moss í Noregi í fyrra og bætir nú Ólympíugulli í safnið. Skíðaat kvenna var síðasta greinin í skíðafimi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí sem lýkur á sunnudaginn og endaði Kanada sem sigursælasta þjóðin í þeim greinum sem falla undir skíðafimi. Kanada fékk níu verðlaun af þeim 30 sem í boði boru í skíðafimi í Sotsjí (4 gull, 4 silfur og 1 brons) en Bandaríkjamenn komu næstir með sjö verðlaun (3 gull, 2 silfur og 2 brons). Frakkar með fimm verðlaun (1 gull, 2 silfur og 2 brons) komu þar næstir.Marielle Thompson fagnar sigri.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 14 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fjórtándi keppnisdagur leikanna er í dag. 21. febrúar 2014 09:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sjá meira
Marielle Thompson frá Kanada vann sigur í skíðaati kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en Kanadamenn fengu bæði gull og silfur. Fjórar skíðuðu til sigurs í úrslitum í dag og var Thompson í forystu nær allan tímann. Hún kom í mark á undan samlanda sínum Kelsey Serwa en Anna Holmlund frá Svíþjóð fékk bronsið. Sú fjórða sem keppti til úrslita, Ophélie David frá Frakklandi, gat orðið elsta konan til að vinna til verðlauna á Vetrarólympíuleikum. Hún missti aftur á móti jafnvægið um miðja braut og datt og þar með var sá draumur úr sögunni. Marielle Thompson vann silfur í skíðaati á heimsmeistaramótinu í skíðafimi sem haldið var í Moss í Noregi í fyrra og bætir nú Ólympíugulli í safnið. Skíðaat kvenna var síðasta greinin í skíðafimi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí sem lýkur á sunnudaginn og endaði Kanada sem sigursælasta þjóðin í þeim greinum sem falla undir skíðafimi. Kanada fékk níu verðlaun af þeim 30 sem í boði boru í skíðafimi í Sotsjí (4 gull, 4 silfur og 1 brons) en Bandaríkjamenn komu næstir með sjö verðlaun (3 gull, 2 silfur og 2 brons). Frakkar með fimm verðlaun (1 gull, 2 silfur og 2 brons) komu þar næstir.Marielle Thompson fagnar sigri.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 14 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fjórtándi keppnisdagur leikanna er í dag. 21. febrúar 2014 09:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 14 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fjórtándi keppnisdagur leikanna er í dag. 21. febrúar 2014 09:00