Slæmar byltur og alvarleg meiðsli í skíðaati kvenna - Myndband 21. febrúar 2014 15:30 Skíðaat er ekki hættulaus íþrótt eins og sást í dag þegar konurnar renndu sér niður erfiða brekkuna í Sotsj. Nokkrar konur duttu í brautinni enda aðstæður erfiðar. Bæði var brautin blaut eftir rigningu og þá var skyggni ekki upp á marga fiska vegna þoku. Tveir keppendur, AnnaWoerner frá Þýskalandi og StephanieJoffroy frá Síle, duttu báðar illa og voru bornar á sjúkrabörum úr brautinni. Talið er að báðar hafi hlotið alvarleg hnémeiðsli. Woerner datt í umferðinni á undan Joffroy. Hún missti hægra skíðið upp í loftið í einu stökkinu, lenti illa og virtist stórslösuð á hné þegar sjúkraflutningamenn hlupu af stað til hennar. Joffroy missti jafnvægið eftir eitt stökkið í brautinni og rann á ógnarhraða á eitt hliðið með svipuðum afleiðingum en einnig þurfti að bera hana á brott.MarielleThompson frá Kanada slapp við allar byltur í dag en hún varð Ólympíumeistari. Kanada vann flest verðlaun í skíðafimi á Ólympíuleikunum en skíðaat fellur undir það. Myndasyrpan hér að neðan er af Stephanie Joffroy slasast í dag en í spilaranum hér að ofan má sjá bæði atvikin.Stephanie Joffroy á flugi.Vísir/GettyHún lendir illa og rennur áfram stjórnlaus niður brekkuna.Vísir/GettyJoffroy straujar á hlið á miklum hraða.Vísir/GettyHún var síðan borin burt eins og Woerner.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 14 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fjórtándi keppnisdagur leikanna er í dag. 21. febrúar 2014 09:00 Tvöfalt hjá Kanada í skíðaati | Myndband Marielle Thompson frá Kanada vann sigur í skíðaati kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en Kanadamenn fengu bæði gull og silfur. 21. febrúar 2014 11:08 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Skíðaat er ekki hættulaus íþrótt eins og sást í dag þegar konurnar renndu sér niður erfiða brekkuna í Sotsj. Nokkrar konur duttu í brautinni enda aðstæður erfiðar. Bæði var brautin blaut eftir rigningu og þá var skyggni ekki upp á marga fiska vegna þoku. Tveir keppendur, AnnaWoerner frá Þýskalandi og StephanieJoffroy frá Síle, duttu báðar illa og voru bornar á sjúkrabörum úr brautinni. Talið er að báðar hafi hlotið alvarleg hnémeiðsli. Woerner datt í umferðinni á undan Joffroy. Hún missti hægra skíðið upp í loftið í einu stökkinu, lenti illa og virtist stórslösuð á hné þegar sjúkraflutningamenn hlupu af stað til hennar. Joffroy missti jafnvægið eftir eitt stökkið í brautinni og rann á ógnarhraða á eitt hliðið með svipuðum afleiðingum en einnig þurfti að bera hana á brott.MarielleThompson frá Kanada slapp við allar byltur í dag en hún varð Ólympíumeistari. Kanada vann flest verðlaun í skíðafimi á Ólympíuleikunum en skíðaat fellur undir það. Myndasyrpan hér að neðan er af Stephanie Joffroy slasast í dag en í spilaranum hér að ofan má sjá bæði atvikin.Stephanie Joffroy á flugi.Vísir/GettyHún lendir illa og rennur áfram stjórnlaus niður brekkuna.Vísir/GettyJoffroy straujar á hlið á miklum hraða.Vísir/GettyHún var síðan borin burt eins og Woerner.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 14 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fjórtándi keppnisdagur leikanna er í dag. 21. febrúar 2014 09:00 Tvöfalt hjá Kanada í skíðaati | Myndband Marielle Thompson frá Kanada vann sigur í skíðaati kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en Kanadamenn fengu bæði gull og silfur. 21. febrúar 2014 11:08 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 14 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fjórtándi keppnisdagur leikanna er í dag. 21. febrúar 2014 09:00
Tvöfalt hjá Kanada í skíðaati | Myndband Marielle Thompson frá Kanada vann sigur í skíðaati kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en Kanadamenn fengu bæði gull og silfur. 21. febrúar 2014 11:08