Bíó og sjónvarp

12 Years a Slave besta myndin

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Lupita.
Lupita. Vísir/Getty
Hin árlegu NAACP Image-verðlaun voru afhent á laugardagskvöldið í Kaliforníu.

Verðlaunin eru veitt til að heiðra listamenn sem eru dökkir á hörund.

Kvikmyndin 12 Years a Slave var valin besta kvikmyndin en tónlistarfólkið Beyonce og John Legend var meðal annars heiðrað í tónlistarflokknum.

Listi yfir helstu sigurvegara:

Sjónvarp

Besta gamanserían: Real Husbands of Hollywood

Besti leikari í gamanseríu: Kevin Hart – Real Husbands of Hollywood

Besta leikkona í gamanseríu: Wendy Raquel Robinson – The Game

Besti leikari í aukahlutverki í gamanseríu: Morris Chestnut – Nurse Jackie

Besta leikkona í aukahlutverki í gamanseríu: Brandy Norwood – The Game

Besta dramasería: Scandal

Besti leikari í dramaseríu: LL Cool J – NCIS: Los Angeles

Besta leikkona í dramaseríu: Kerry Washington – Scandal

Besti leikari í aukahlutverki í dramaseríu: Joe Morton – Scandal

Besta leikkona í aukahlutverki í dramaseríu: Taraji P. Henson – Person of Interest

Besta sjónvarpsmynd eða mínísería: Being Mary Jane

Besti leikari í sjónvarpsmynd eða míníseríu: Idris Elba – Luther

Besta leikkona í sjónvarpsmynd eða míníseríu: Gabrielle Union – Being Mary Jane

Besti spjallþáttur: Steve Harvey

Besti raunveruleikaþáttur: Iyanla: Fix My Life



Tónlist

Besti karllistamaður: John Legend

Besti kvenlistamaður: Beyonce

Besti dúett, hópur eða samstarf: Blurred Lines – Robin Thicke feat. T.I. & Pharrell

Besta tónlistarmyndband: Q.U.E.E.N. – Janelle Monae feat. Erykah Badu

Besta lag: All Of Me – John Legend

Besta plata: Love, Charlie – Charlie Wilson



Kvikmyndir

Besta mynd: 12 Years a Slave

Besti leikari: Forest Whitaker – The Butler

Besta leikkona: Angela Bassett – Black Nativity

Besti leikari í aukahlutverki: David Oyelowo – The Butler

Besta leikkona í aukahlutverki: Lupita Nyong’o – 12 Years a Slave

Besta erlenda mynd: War Witch

Besta heimildarmynd: Free Angela and All Political Prisoners








Fleiri fréttir

Sjá meira


×