Úrslit kvöldsins í Dominos-deild karla | Pavel sjóðheitur 28. febrúar 2014 15:23 Vísir/Vilhelm Þrír leikir fóru fram í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. KR og Grindavík unnu auðvelda sigra en framlengja þurfti á Ísafirði þar sem ÍR var í heimsókn. Framlengingin var heldur betur spennandi en endaði með því að ÍR vann eins stigs sigur eftir mikla baráttu. Það stoppar fátt KR þessa dagana og ekki síst virðist vera erfitt að stöðva KR-inginn Pavel Ermolinskij sem var með tvöfalda þrennu annan leikinn í röð. KR á deildarmeistaratitilinn vísan.Úrslit:Þór Þ.-KR 78-99 (23-30, 14-23, 25-21, 16-25) Þór Þ.: Mike Cook Jr. 26/9 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 18/5 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 13/6 stoðsendingar, Nemanja Sovic 10/7 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 8/14 fráköst, Emil Karel Einarsson 3, Matthías Orri Elíasson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0. KR: Martin Hermannsson 21, Demond Watt Jr. 20/8 fráköst/4 varin skot, Darri Hilmarsson 16/4 fráköst, Pavel Ermolinskij 14/11 fráköst/10 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 10/5 fráköst/5 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 7, Brynjar Þór Björnsson 6, Högni Fjalarsson 3, Jón Orri Kristjánsson 2, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Illugi Steingrímsson 0, Sólón Svan Hjördisarson 0.Njarðvík-Grindavík 79-90 (23-19, 18-19, 16-27, 22-25) Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 24/5 stoðsendingar, Tracy Smith Jr. 23/13 fráköst, Logi Gunnarsson 16/5 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 8, Hjörtur Hrafn Einarsson 5/7 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 3, Ágúst Orrason 0/5 fráköst, Atli Karl Sigurbjartsson 0, Ragnar Helgi Friðriksson 0, Magnús Már Traustason 0, Egill Jónasson 0/5 fráköst/3 varin skot, Brynjar Þór Guðnason 0. Grindavík: Þorleifur Ólafsson 26, Earnest Lewis Clinch Jr. 20/4 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 16/9 fráköst/3 varin skot, Ómar Örn Sævarsson 16/8 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 6/4 fráköst, Ólafur Ólafsson 6/9 fráköst/5 stoðsendingar, Jón Axel Guðmundsson 0/4 fráköst, Jens Valgeir Óskarsson 0, Hinrik Guðbjartsson 0, Hilmir Kristjánsson 0, Daníel Guðni Guðmundsson 0, Kjartan Helgi Steinþórsson 0.KFÍ-ÍR 83-84 (24-18, 15-17, 18-23, 16-15, 10-11) KFÍ: Joshua Brown 32/7 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 17/13 fráköst, Ágúst Angantýsson 13/9 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 8/4 fráköst, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 7/6 fráköst, Jóhann Jakob Friðriksson 4, Valur Sigurðsson 2/5 fráköst, Óskar Kristjánsson 0, Ingvar Bjarni Viktorsson 0, Hraunar Karl Guðmundsson 0. ÍR: Sveinbjörn Claessen 32/4 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 21/10 fráköst/6 stoðsendingar, Nigel Moore 12/12 fráköst/8 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 9, Hjalti Friðriksson 8/5 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnar Örn Bragason 2, Birgir Þór Sverrisson 0, Vilhjálmur Theodór Jónsson 0/4 fráköst, Daníel Freyr Friðriksson 0. Dominos-deild karla Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. KR og Grindavík unnu auðvelda sigra en framlengja þurfti á Ísafirði þar sem ÍR var í heimsókn. Framlengingin var heldur betur spennandi en endaði með því að ÍR vann eins stigs sigur eftir mikla baráttu. Það stoppar fátt KR þessa dagana og ekki síst virðist vera erfitt að stöðva KR-inginn Pavel Ermolinskij sem var með tvöfalda þrennu annan leikinn í röð. KR á deildarmeistaratitilinn vísan.Úrslit:Þór Þ.-KR 78-99 (23-30, 14-23, 25-21, 16-25) Þór Þ.: Mike Cook Jr. 26/9 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 18/5 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 13/6 stoðsendingar, Nemanja Sovic 10/7 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 8/14 fráköst, Emil Karel Einarsson 3, Matthías Orri Elíasson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0. KR: Martin Hermannsson 21, Demond Watt Jr. 20/8 fráköst/4 varin skot, Darri Hilmarsson 16/4 fráköst, Pavel Ermolinskij 14/11 fráköst/10 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 10/5 fráköst/5 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 7, Brynjar Þór Björnsson 6, Högni Fjalarsson 3, Jón Orri Kristjánsson 2, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Illugi Steingrímsson 0, Sólón Svan Hjördisarson 0.Njarðvík-Grindavík 79-90 (23-19, 18-19, 16-27, 22-25) Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 24/5 stoðsendingar, Tracy Smith Jr. 23/13 fráköst, Logi Gunnarsson 16/5 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 8, Hjörtur Hrafn Einarsson 5/7 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 3, Ágúst Orrason 0/5 fráköst, Atli Karl Sigurbjartsson 0, Ragnar Helgi Friðriksson 0, Magnús Már Traustason 0, Egill Jónasson 0/5 fráköst/3 varin skot, Brynjar Þór Guðnason 0. Grindavík: Þorleifur Ólafsson 26, Earnest Lewis Clinch Jr. 20/4 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 16/9 fráköst/3 varin skot, Ómar Örn Sævarsson 16/8 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 6/4 fráköst, Ólafur Ólafsson 6/9 fráköst/5 stoðsendingar, Jón Axel Guðmundsson 0/4 fráköst, Jens Valgeir Óskarsson 0, Hinrik Guðbjartsson 0, Hilmir Kristjánsson 0, Daníel Guðni Guðmundsson 0, Kjartan Helgi Steinþórsson 0.KFÍ-ÍR 83-84 (24-18, 15-17, 18-23, 16-15, 10-11) KFÍ: Joshua Brown 32/7 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 17/13 fráköst, Ágúst Angantýsson 13/9 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 8/4 fráköst, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 7/6 fráköst, Jóhann Jakob Friðriksson 4, Valur Sigurðsson 2/5 fráköst, Óskar Kristjánsson 0, Ingvar Bjarni Viktorsson 0, Hraunar Karl Guðmundsson 0. ÍR: Sveinbjörn Claessen 32/4 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 21/10 fráköst/6 stoðsendingar, Nigel Moore 12/12 fráköst/8 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 9, Hjalti Friðriksson 8/5 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnar Örn Bragason 2, Birgir Þór Sverrisson 0, Vilhjálmur Theodór Jónsson 0/4 fráköst, Daníel Freyr Friðriksson 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Sjá meira