Lee með Ólympíugull og Ólympíumet | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2014 17:27 Hin suður-kóreska Lee Sang-Hwa varði Ólympíutitil sinn í 500 metra skautahlaupi kvenna í dag þegar hún vann gull í sinni bestu grein á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Lee Sang-Hwa vann gull, silfrið fór til hinnar rússnesku Olgu Fatkulina og Hollendingurinn Margot Boer tók bronsið. Þetta er fyrsta greinin í skautahlaupi á Ól í Sotsjí þar sem að gullið fer ekki til Hollands en hollenskir skautamenn og konur höfðu unnið þrjár fyrstu greinarnar. Úrslitin komu þó alls ekki á óvart. Lee Sang-Hwa er 24 ára gömul og hefur verið í miklu stuði á tímabilinu þar sem að hún hefur unnið sjö heimsbikarmót. Lee Sang-Hwa náði forystunni eftir fyrri ferðina og endaði á því að setja nýtt Ólympíumet með því að ná samanlögðum tíma upp á 74,70 sekúndur. Hún bætti með því met hinnar Kandadísku Catriona Le May Doan frá 2002. Lee á sjálf heimsmetið sem hún setti í fyrra. Lee Sang-Hwa var 36 hundraðshlutum úr sekúndum á undan hinni rússnesku Olgu Fatkulina en þær voru með tvo bestu tímana í báðum ferðunum. Lee Sang-Hwa er þriðja konan sem nær að verja Ólympíutitil sinn í þessari grein en hinar eru þær Catriona Le May Doan frá Kanada (1998-2002) og Bonnie Blair frá Bandaríkjunum (1988-1992-1994).Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Sjá meira
Hin suður-kóreska Lee Sang-Hwa varði Ólympíutitil sinn í 500 metra skautahlaupi kvenna í dag þegar hún vann gull í sinni bestu grein á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Lee Sang-Hwa vann gull, silfrið fór til hinnar rússnesku Olgu Fatkulina og Hollendingurinn Margot Boer tók bronsið. Þetta er fyrsta greinin í skautahlaupi á Ól í Sotsjí þar sem að gullið fer ekki til Hollands en hollenskir skautamenn og konur höfðu unnið þrjár fyrstu greinarnar. Úrslitin komu þó alls ekki á óvart. Lee Sang-Hwa er 24 ára gömul og hefur verið í miklu stuði á tímabilinu þar sem að hún hefur unnið sjö heimsbikarmót. Lee Sang-Hwa náði forystunni eftir fyrri ferðina og endaði á því að setja nýtt Ólympíumet með því að ná samanlögðum tíma upp á 74,70 sekúndur. Hún bætti með því met hinnar Kandadísku Catriona Le May Doan frá 2002. Lee á sjálf heimsmetið sem hún setti í fyrra. Lee Sang-Hwa var 36 hundraðshlutum úr sekúndum á undan hinni rússnesku Olgu Fatkulina en þær voru með tvo bestu tímana í báðum ferðunum. Lee Sang-Hwa er þriðja konan sem nær að verja Ólympíutitil sinn í þessari grein en hinar eru þær Catriona Le May Doan frá Kanada (1998-2002) og Bonnie Blair frá Bandaríkjunum (1988-1992-1994).Vísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Sjá meira