Milljarðamæringur lét byggja skýli fyrir flækingshunda í Sotsjí Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 12. febrúar 2014 09:46 Matt Gutman, fréttamaður ABC, birti þessa mynd úr skýlinu á Twitter. vísir/twitter Rússneski milljarðamæringurinn Oleg Deripaska hefur látið setja upp skýli fyrir flækingshunda í Sotsjí þar sem Ólympíuleikarnir fara nú fram. Yfirvöld fyrirskipuðu að flækingshundar í Ólympíuborginni yrðu drepnir þar sem ferðamönnum og íþróttafólki stafaði hætta af þeim. Skýlið var því sett upp að frumkvæði milljarðamæringsins. Deripaska, sem er einn af styrktaraðilum leikanna, er sagður mikill hundavinur en Times of London segir að honum sé einnig annt um orðspor Sotsjí. Fréttastofa ABC ræddi við Alexei Sorokin, eiganda fyrirtækisins sem fengið var til að drepa hundana, áður en leikarnir hófust. „Ímyndið ykkur skíðastökkvara að lenda á 130 kílómetra hraða þegar flækingshundur hleypur í veg fyrir hann. Það gæti reynst banvænt bæði fyrir hundinn og skíðastökkvarann,“ sagði Sorokin við ABC. „Við skulum kalla hlutina sínum réttu nöfnum. Þessir hundar eru líffræðilegt rusl.“One the stray dogs here faithfully guarding @abc gear. #Sochi pic.twitter.com/Po9vQwjbhy— Matt Gutman (@mattgutmanABC) February 11, 2014 Some of the puppies saved from the #Olympics2014 cull. Shelters are far up in the mountains pic.twitter.com/Sda9DF9mZb— Matt Gutman (@mattgutmanABC) February 7, 2014 Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira
Rússneski milljarðamæringurinn Oleg Deripaska hefur látið setja upp skýli fyrir flækingshunda í Sotsjí þar sem Ólympíuleikarnir fara nú fram. Yfirvöld fyrirskipuðu að flækingshundar í Ólympíuborginni yrðu drepnir þar sem ferðamönnum og íþróttafólki stafaði hætta af þeim. Skýlið var því sett upp að frumkvæði milljarðamæringsins. Deripaska, sem er einn af styrktaraðilum leikanna, er sagður mikill hundavinur en Times of London segir að honum sé einnig annt um orðspor Sotsjí. Fréttastofa ABC ræddi við Alexei Sorokin, eiganda fyrirtækisins sem fengið var til að drepa hundana, áður en leikarnir hófust. „Ímyndið ykkur skíðastökkvara að lenda á 130 kílómetra hraða þegar flækingshundur hleypur í veg fyrir hann. Það gæti reynst banvænt bæði fyrir hundinn og skíðastökkvarann,“ sagði Sorokin við ABC. „Við skulum kalla hlutina sínum réttu nöfnum. Þessir hundar eru líffræðilegt rusl.“One the stray dogs here faithfully guarding @abc gear. #Sochi pic.twitter.com/Po9vQwjbhy— Matt Gutman (@mattgutmanABC) February 11, 2014 Some of the puppies saved from the #Olympics2014 cull. Shelters are far up in the mountains pic.twitter.com/Sda9DF9mZb— Matt Gutman (@mattgutmanABC) February 7, 2014
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira