„Ástandið hérna er hrikalegt“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 18. febrúar 2014 22:08 „Það er mjög sérstakt að horfa á þetta í sjónvarpinu, verandi svona stutt frá átökunum,“ segir Hilmar Júlíusson sem staddur er í Úkraínu í vinnuferð. „Það er mjög sérstakt að horfa á þetta í sjónvarpinu, verandi svona stutt frá átökunum,“ segir Hilmar Júlíusson sem staddur er í Úkraínu í vinnuferð. Hilmar átti upphaflega að vera á hóteli í miðbæ Kænugarðs. „Mínir menn hérna úti voru búnir að átta sig á hlutunum og fengu annað hótel fyrir mig í útjaðri borgarinnar.“ Hilmar segir lætin einskorðast við miðbæinn. „Ástandið hérna er hrikalegt. Það er búið að loka öllum leiðum að miðbænum. Einnig er búið að loka neðanjarðarlestarkerfinu. Í miðbænum eru allar opinberar byggingar.“ Hann segist hafa verið heppinn að hafa ekki komið degi fyrr til Kænugarðs. „Ef ég hefði komið degi fyrr hefði ég getað lokast inni í miðbænum.“ Að komast frá Úkraínu verður ekki vandamál fyrir Hilmar. „Flugvöllurinn er sem betur fer sömu megin við fljótið [Dnieper fljótið] og ég er. Brúin yfir það er lokuð. Úr því að ég er réttu megin við fljótið mun ég komast á flugvöllinn,“ segir Hilmar. Lögreglan í Úkraínu sótti að mótmælendum í dag, sem hafa haldið sig á Sjálfstæðistorginu í miðborg Kænugarðs í nokkra mánuði. Að minnsta kosti níu manns létust í átökunum í dag, þar af fjórir lögreglumenn. Sprengingar hafa átt sér stað og eldar loga á Sjálfstæðistorginu. Þúsundir manna eru á torginu og leiðtogi stjórnarandstöðunnar, Arseniy Yatsenyuk segir að mótmælendur muni ekki hörfa eitt skref aftur á bak. Vitaly Klitschko, einn leiðtoga mótmælendanna hefur sagt konum og börnum að yfirgefa svæðið. Mótmælendum var gefinn frestur til klukkan fjögur að íslenskum tíma til að hætta mótmælum og lögregla hafði umkringt sjálfstæðistorgið. Skömmu fyrir fjögur var kallað í gjallarhorni að lögreglan væri að hefja aðgerðir gegn mótmælendum. Þá var skotið úr vatnsfallbyssum á mótmælendur og lögreglan sótti fram á brynvörðum bílum. Úkraína Tengdar fréttir Mótmælendur yfirgefa ráðhúsið í Kænugarði Yfirvöld í Úkraínu hafa lofað mótmælendum að fella niður allar ákærur gegn þeim, samþykki það að yfirgefa opinberar byggingar sem þeir hafa haft á valdi sínu. 16. febrúar 2014 10:56 Janúkovítsj boðar breytingar Forseti Úkraínu lofar að sleppa mótmælendum úr haldi eftir átakasama viku. 25. janúar 2014 08:00 ESB hvetur til stjórnarskipta og kosninga í Úkraínu Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna gagnrýna aðgerðir gegn mótmælendum og mannréttindaástandið almennt í Úkraínu 11. febrúar 2014 10:00 Klitschko hótar forseta Úkraínu Leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Úkraínu hafa sett forseta landsins Viktori Janúkóvits, afarkosti, eftir að viðræður um lausn deilunnar sem valdið hefur ófriðarbáli í höfuðborginni Kænugarði síðustu vikur fóru út um þúfur í gær. 23. janúar 2014 08:10 Mannfall í mótmælum í Venesúela Allt er á suðupunkti í Venesúela og mikil mótmæli eru í landinu. Í gær er talið að þrír hafi látist og tugir særst. 13. febrúar 2014 20:16 Neyðarlögum hótað í Úkraínu Dómsmálaráðherra Úkraínu varaði mótmælendur við því að neyðarlögum verði komið á í landinu fari þeir ekki úr ráðuneytinu, en hópur fólks ruddist þar inn í gærkvöldi og hefur bygginguna nú á valdi sínu. 27. janúar 2014 08:09 Áframhaldandi ofbeldi í Kænugarði Viktor Yanukovych, forseti Úkraínu, bauð í gær stjórnarandstöðumönnum að taka sæti forsætisráðherra og vara- forsætisráðherra í þeim tilgangi að binda endi á mótmæli og stigvaxandi ofbeldi í Kænugarði. 26. janúar 2014 12:45 Kosið á ný um umdeild lög í Úkraínu Þingmenn í Kænugarði í Úkraínu koma saman í dag á sérstökum fundi en þar er búist við því að kosið verði um hvort fella beri ný lög sem bönnuðu mótmæli í landinu, úr gildi. 28. janúar 2014 08:35 Óttast frekari blóðsúthellingar Stjórnarandstæðingar í Úkraínu fullyrða að alls hafi fimm mótmælendur látið lífið í vikunni í átökum við lögreglu. 24. janúar 2014 11:09 Forseti Úkraínu úr veikindaleyfi Viktor Yanukovych, forseti Úkraínu, snýr til baka úr stuttu veikindaleyfi dag. Veikindaleyfi forsetans vakti áhyggjur af því að hann væri í þann veg að lýsa yfir neyðarástandi í landinu. 3. febrúar 2014 07:00 Úkraínuforseti lagstur í rúmið Viktor Janúkóvitsj er kominn með kvef og háan hita og ófær um að sinna störfum sínum, einmitt nú þegar mótmælin gegn honum standa sem hæst. 30. janúar 2014 12:45 Pyntaður mótmælandi eftirlýstur Mótmælandinn Dmytro Bulatov sem fannst illa útleikinn í útjaðri Kænugarðs í gær og segist hafa verið haldið í átta daga og pyntaður, er kominn á lista eftirlýstra í Úkraínu. 31. janúar 2014 20:55 Janúkóvitsj kallar þingið saman Stjórnarandstæðingar í Úkraínu hóta enn frekari átökum náist ekki nðurstaða fyrir kvöldið. 23. janúar 2014 14:15 Mótmælandi pyntaður í Úkraínu Fannst illa útleikinn í útjaðri Kænugarðs. 31. janúar 2014 09:43 Ótrúlegar myndir frá mótmælunum í Úkraínu Mótmælin í Úkraínu héldu áfram í dag og forseti landsins, Viktor Janúkóvitsj, er lagstur í rúmið vegna kvefs. Óvíst er hvenær hann tekur til starfa að nýju. Mótmælendur krefjast þess að hann segi af sér. 30. janúar 2014 16:33 Sakaruppgjöf mótmælenda rædd í Úkraínu Úkraínska þingið kemur saman í dag til þess að ræða mögulega sakaruppgjöf fyrir hundruð mótmælenda sem hafa verið handteknir síðustu vikur í landinu. Viktor Yanukovych forseti sekir slíkt koma til greina, en hann vill að þeir sem enn mótmæla komi þá til móts við stjórnvöld og fari úr stjórnarráðsbyggingum sem þeir hafa tekið yfir og rífi niður götuvígi sem víða hafa verið reist. 29. janúar 2014 07:28 Viðræður í Úkraínu skiluðu litlu Ekkert kom út úr fundi leiðtoga mótmælenda í Úkraínu með forseta landsins sem fram fór í gærkvöldi. Vitali Klitschko, einn af forsprökkum stjórnarandstöðunnar sagði að forsetinn Yanukovych hefði ekki rétt fram sáttahönd og óttast hann frekari blóðsúthellingar í landinu. 24. janúar 2014 07:59 Köstuðu steinum í lögreglu Stjórnarandstöðuþingmenn í Úkraínu saka stjórnvöld um að tefja umbætur á stjórnarskrá. 18. febrúar 2014 11:15 Hefur áhyggjur af framtíð Úkraínu Úkraínski boxarinn Vladimír Klitsjkó, bróðir stjórnarandstæðingsins Vítalí, segir að Úkraína geti á augabragði breyst í einræðisríki. 4. febrúar 2014 11:15 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
„Það er mjög sérstakt að horfa á þetta í sjónvarpinu, verandi svona stutt frá átökunum,“ segir Hilmar Júlíusson sem staddur er í Úkraínu í vinnuferð. Hilmar átti upphaflega að vera á hóteli í miðbæ Kænugarðs. „Mínir menn hérna úti voru búnir að átta sig á hlutunum og fengu annað hótel fyrir mig í útjaðri borgarinnar.“ Hilmar segir lætin einskorðast við miðbæinn. „Ástandið hérna er hrikalegt. Það er búið að loka öllum leiðum að miðbænum. Einnig er búið að loka neðanjarðarlestarkerfinu. Í miðbænum eru allar opinberar byggingar.“ Hann segist hafa verið heppinn að hafa ekki komið degi fyrr til Kænugarðs. „Ef ég hefði komið degi fyrr hefði ég getað lokast inni í miðbænum.“ Að komast frá Úkraínu verður ekki vandamál fyrir Hilmar. „Flugvöllurinn er sem betur fer sömu megin við fljótið [Dnieper fljótið] og ég er. Brúin yfir það er lokuð. Úr því að ég er réttu megin við fljótið mun ég komast á flugvöllinn,“ segir Hilmar. Lögreglan í Úkraínu sótti að mótmælendum í dag, sem hafa haldið sig á Sjálfstæðistorginu í miðborg Kænugarðs í nokkra mánuði. Að minnsta kosti níu manns létust í átökunum í dag, þar af fjórir lögreglumenn. Sprengingar hafa átt sér stað og eldar loga á Sjálfstæðistorginu. Þúsundir manna eru á torginu og leiðtogi stjórnarandstöðunnar, Arseniy Yatsenyuk segir að mótmælendur muni ekki hörfa eitt skref aftur á bak. Vitaly Klitschko, einn leiðtoga mótmælendanna hefur sagt konum og börnum að yfirgefa svæðið. Mótmælendum var gefinn frestur til klukkan fjögur að íslenskum tíma til að hætta mótmælum og lögregla hafði umkringt sjálfstæðistorgið. Skömmu fyrir fjögur var kallað í gjallarhorni að lögreglan væri að hefja aðgerðir gegn mótmælendum. Þá var skotið úr vatnsfallbyssum á mótmælendur og lögreglan sótti fram á brynvörðum bílum.
Úkraína Tengdar fréttir Mótmælendur yfirgefa ráðhúsið í Kænugarði Yfirvöld í Úkraínu hafa lofað mótmælendum að fella niður allar ákærur gegn þeim, samþykki það að yfirgefa opinberar byggingar sem þeir hafa haft á valdi sínu. 16. febrúar 2014 10:56 Janúkovítsj boðar breytingar Forseti Úkraínu lofar að sleppa mótmælendum úr haldi eftir átakasama viku. 25. janúar 2014 08:00 ESB hvetur til stjórnarskipta og kosninga í Úkraínu Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna gagnrýna aðgerðir gegn mótmælendum og mannréttindaástandið almennt í Úkraínu 11. febrúar 2014 10:00 Klitschko hótar forseta Úkraínu Leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Úkraínu hafa sett forseta landsins Viktori Janúkóvits, afarkosti, eftir að viðræður um lausn deilunnar sem valdið hefur ófriðarbáli í höfuðborginni Kænugarði síðustu vikur fóru út um þúfur í gær. 23. janúar 2014 08:10 Mannfall í mótmælum í Venesúela Allt er á suðupunkti í Venesúela og mikil mótmæli eru í landinu. Í gær er talið að þrír hafi látist og tugir særst. 13. febrúar 2014 20:16 Neyðarlögum hótað í Úkraínu Dómsmálaráðherra Úkraínu varaði mótmælendur við því að neyðarlögum verði komið á í landinu fari þeir ekki úr ráðuneytinu, en hópur fólks ruddist þar inn í gærkvöldi og hefur bygginguna nú á valdi sínu. 27. janúar 2014 08:09 Áframhaldandi ofbeldi í Kænugarði Viktor Yanukovych, forseti Úkraínu, bauð í gær stjórnarandstöðumönnum að taka sæti forsætisráðherra og vara- forsætisráðherra í þeim tilgangi að binda endi á mótmæli og stigvaxandi ofbeldi í Kænugarði. 26. janúar 2014 12:45 Kosið á ný um umdeild lög í Úkraínu Þingmenn í Kænugarði í Úkraínu koma saman í dag á sérstökum fundi en þar er búist við því að kosið verði um hvort fella beri ný lög sem bönnuðu mótmæli í landinu, úr gildi. 28. janúar 2014 08:35 Óttast frekari blóðsúthellingar Stjórnarandstæðingar í Úkraínu fullyrða að alls hafi fimm mótmælendur látið lífið í vikunni í átökum við lögreglu. 24. janúar 2014 11:09 Forseti Úkraínu úr veikindaleyfi Viktor Yanukovych, forseti Úkraínu, snýr til baka úr stuttu veikindaleyfi dag. Veikindaleyfi forsetans vakti áhyggjur af því að hann væri í þann veg að lýsa yfir neyðarástandi í landinu. 3. febrúar 2014 07:00 Úkraínuforseti lagstur í rúmið Viktor Janúkóvitsj er kominn með kvef og háan hita og ófær um að sinna störfum sínum, einmitt nú þegar mótmælin gegn honum standa sem hæst. 30. janúar 2014 12:45 Pyntaður mótmælandi eftirlýstur Mótmælandinn Dmytro Bulatov sem fannst illa útleikinn í útjaðri Kænugarðs í gær og segist hafa verið haldið í átta daga og pyntaður, er kominn á lista eftirlýstra í Úkraínu. 31. janúar 2014 20:55 Janúkóvitsj kallar þingið saman Stjórnarandstæðingar í Úkraínu hóta enn frekari átökum náist ekki nðurstaða fyrir kvöldið. 23. janúar 2014 14:15 Mótmælandi pyntaður í Úkraínu Fannst illa útleikinn í útjaðri Kænugarðs. 31. janúar 2014 09:43 Ótrúlegar myndir frá mótmælunum í Úkraínu Mótmælin í Úkraínu héldu áfram í dag og forseti landsins, Viktor Janúkóvitsj, er lagstur í rúmið vegna kvefs. Óvíst er hvenær hann tekur til starfa að nýju. Mótmælendur krefjast þess að hann segi af sér. 30. janúar 2014 16:33 Sakaruppgjöf mótmælenda rædd í Úkraínu Úkraínska þingið kemur saman í dag til þess að ræða mögulega sakaruppgjöf fyrir hundruð mótmælenda sem hafa verið handteknir síðustu vikur í landinu. Viktor Yanukovych forseti sekir slíkt koma til greina, en hann vill að þeir sem enn mótmæla komi þá til móts við stjórnvöld og fari úr stjórnarráðsbyggingum sem þeir hafa tekið yfir og rífi niður götuvígi sem víða hafa verið reist. 29. janúar 2014 07:28 Viðræður í Úkraínu skiluðu litlu Ekkert kom út úr fundi leiðtoga mótmælenda í Úkraínu með forseta landsins sem fram fór í gærkvöldi. Vitali Klitschko, einn af forsprökkum stjórnarandstöðunnar sagði að forsetinn Yanukovych hefði ekki rétt fram sáttahönd og óttast hann frekari blóðsúthellingar í landinu. 24. janúar 2014 07:59 Köstuðu steinum í lögreglu Stjórnarandstöðuþingmenn í Úkraínu saka stjórnvöld um að tefja umbætur á stjórnarskrá. 18. febrúar 2014 11:15 Hefur áhyggjur af framtíð Úkraínu Úkraínski boxarinn Vladimír Klitsjkó, bróðir stjórnarandstæðingsins Vítalí, segir að Úkraína geti á augabragði breyst í einræðisríki. 4. febrúar 2014 11:15 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Mótmælendur yfirgefa ráðhúsið í Kænugarði Yfirvöld í Úkraínu hafa lofað mótmælendum að fella niður allar ákærur gegn þeim, samþykki það að yfirgefa opinberar byggingar sem þeir hafa haft á valdi sínu. 16. febrúar 2014 10:56
Janúkovítsj boðar breytingar Forseti Úkraínu lofar að sleppa mótmælendum úr haldi eftir átakasama viku. 25. janúar 2014 08:00
ESB hvetur til stjórnarskipta og kosninga í Úkraínu Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna gagnrýna aðgerðir gegn mótmælendum og mannréttindaástandið almennt í Úkraínu 11. febrúar 2014 10:00
Klitschko hótar forseta Úkraínu Leiðtogar stjórnarandstöðunnar í Úkraínu hafa sett forseta landsins Viktori Janúkóvits, afarkosti, eftir að viðræður um lausn deilunnar sem valdið hefur ófriðarbáli í höfuðborginni Kænugarði síðustu vikur fóru út um þúfur í gær. 23. janúar 2014 08:10
Mannfall í mótmælum í Venesúela Allt er á suðupunkti í Venesúela og mikil mótmæli eru í landinu. Í gær er talið að þrír hafi látist og tugir særst. 13. febrúar 2014 20:16
Neyðarlögum hótað í Úkraínu Dómsmálaráðherra Úkraínu varaði mótmælendur við því að neyðarlögum verði komið á í landinu fari þeir ekki úr ráðuneytinu, en hópur fólks ruddist þar inn í gærkvöldi og hefur bygginguna nú á valdi sínu. 27. janúar 2014 08:09
Áframhaldandi ofbeldi í Kænugarði Viktor Yanukovych, forseti Úkraínu, bauð í gær stjórnarandstöðumönnum að taka sæti forsætisráðherra og vara- forsætisráðherra í þeim tilgangi að binda endi á mótmæli og stigvaxandi ofbeldi í Kænugarði. 26. janúar 2014 12:45
Kosið á ný um umdeild lög í Úkraínu Þingmenn í Kænugarði í Úkraínu koma saman í dag á sérstökum fundi en þar er búist við því að kosið verði um hvort fella beri ný lög sem bönnuðu mótmæli í landinu, úr gildi. 28. janúar 2014 08:35
Óttast frekari blóðsúthellingar Stjórnarandstæðingar í Úkraínu fullyrða að alls hafi fimm mótmælendur látið lífið í vikunni í átökum við lögreglu. 24. janúar 2014 11:09
Forseti Úkraínu úr veikindaleyfi Viktor Yanukovych, forseti Úkraínu, snýr til baka úr stuttu veikindaleyfi dag. Veikindaleyfi forsetans vakti áhyggjur af því að hann væri í þann veg að lýsa yfir neyðarástandi í landinu. 3. febrúar 2014 07:00
Úkraínuforseti lagstur í rúmið Viktor Janúkóvitsj er kominn með kvef og háan hita og ófær um að sinna störfum sínum, einmitt nú þegar mótmælin gegn honum standa sem hæst. 30. janúar 2014 12:45
Pyntaður mótmælandi eftirlýstur Mótmælandinn Dmytro Bulatov sem fannst illa útleikinn í útjaðri Kænugarðs í gær og segist hafa verið haldið í átta daga og pyntaður, er kominn á lista eftirlýstra í Úkraínu. 31. janúar 2014 20:55
Janúkóvitsj kallar þingið saman Stjórnarandstæðingar í Úkraínu hóta enn frekari átökum náist ekki nðurstaða fyrir kvöldið. 23. janúar 2014 14:15
Ótrúlegar myndir frá mótmælunum í Úkraínu Mótmælin í Úkraínu héldu áfram í dag og forseti landsins, Viktor Janúkóvitsj, er lagstur í rúmið vegna kvefs. Óvíst er hvenær hann tekur til starfa að nýju. Mótmælendur krefjast þess að hann segi af sér. 30. janúar 2014 16:33
Sakaruppgjöf mótmælenda rædd í Úkraínu Úkraínska þingið kemur saman í dag til þess að ræða mögulega sakaruppgjöf fyrir hundruð mótmælenda sem hafa verið handteknir síðustu vikur í landinu. Viktor Yanukovych forseti sekir slíkt koma til greina, en hann vill að þeir sem enn mótmæla komi þá til móts við stjórnvöld og fari úr stjórnarráðsbyggingum sem þeir hafa tekið yfir og rífi niður götuvígi sem víða hafa verið reist. 29. janúar 2014 07:28
Viðræður í Úkraínu skiluðu litlu Ekkert kom út úr fundi leiðtoga mótmælenda í Úkraínu með forseta landsins sem fram fór í gærkvöldi. Vitali Klitschko, einn af forsprökkum stjórnarandstöðunnar sagði að forsetinn Yanukovych hefði ekki rétt fram sáttahönd og óttast hann frekari blóðsúthellingar í landinu. 24. janúar 2014 07:59
Köstuðu steinum í lögreglu Stjórnarandstöðuþingmenn í Úkraínu saka stjórnvöld um að tefja umbætur á stjórnarskrá. 18. febrúar 2014 11:15
Hefur áhyggjur af framtíð Úkraínu Úkraínski boxarinn Vladimír Klitsjkó, bróðir stjórnarandstæðingsins Vítalí, segir að Úkraína geti á augabragði breyst í einræðisríki. 4. febrúar 2014 11:15