Melrakkar leika Kill 'Em All í heild sinni Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 7. febrúar 2014 18:13 Hljómsveitin er skipuð fimm skipuð reynsluboltum úr íslensku rokki. Melrakkar er nýstofnuð hljómsveit skipuð reynsluboltum úr íslensku rokki. Sveitin heldur tvenna tónleika í byrjun mars þar sem platan Kill 'Em All verður leikin í heild sinni. Kill 'Em All er fyrsta breiðskífa þungarokkshljómsveitarinnar Metallica og kom út árið 1983. Olli hún straumhvörfum í þungarokkinu og í tilkynningu frá Melrökkum segja þeir plötuna einfaldlega vera meistaraverk. „Melrakkar er nýstofnuð hljómsveit 5 manna sem allir hafa gengið gegnum lífið með Kill ‘Em All í blóðinu. Verkefnið er einfalt: Spila plötuna í gegn á tónleikum fyrir þá sem vilja hlusta.“ Melrakka skipa þeir: Aðalbjörn Tryggvason (Sólstafir) - söngur Bjarni M. Sigurðarson (Mínus) - gítar Snæbjörn Ragnarsson (Skálmöld) - gítar Flosi Þorgeirsson (HAM) - bassi Björn Stefánsson (Mínus) - trommur Tónleikarnir verða á Græna hattinum, Akureyri, föstudaginn 7. mars og á Gamla Gauknum í Reykjavík laugardaginn 8. mars. Forsala miða er hafin á Miði.is. Hit the Lights, fyrsta lag plötunnar. Tónlist Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Melrakkar er nýstofnuð hljómsveit skipuð reynsluboltum úr íslensku rokki. Sveitin heldur tvenna tónleika í byrjun mars þar sem platan Kill 'Em All verður leikin í heild sinni. Kill 'Em All er fyrsta breiðskífa þungarokkshljómsveitarinnar Metallica og kom út árið 1983. Olli hún straumhvörfum í þungarokkinu og í tilkynningu frá Melrökkum segja þeir plötuna einfaldlega vera meistaraverk. „Melrakkar er nýstofnuð hljómsveit 5 manna sem allir hafa gengið gegnum lífið með Kill ‘Em All í blóðinu. Verkefnið er einfalt: Spila plötuna í gegn á tónleikum fyrir þá sem vilja hlusta.“ Melrakka skipa þeir: Aðalbjörn Tryggvason (Sólstafir) - söngur Bjarni M. Sigurðarson (Mínus) - gítar Snæbjörn Ragnarsson (Skálmöld) - gítar Flosi Þorgeirsson (HAM) - bassi Björn Stefánsson (Mínus) - trommur Tónleikarnir verða á Græna hattinum, Akureyri, föstudaginn 7. mars og á Gamla Gauknum í Reykjavík laugardaginn 8. mars. Forsala miða er hafin á Miði.is. Hit the Lights, fyrsta lag plötunnar.
Tónlist Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp