Innlent

Virkur í athugasemdum

Elimar Hauksson skrifar
Jack Hrafnkell Danielsson bauð í heimsókn í þættinum Mín skoðun í umsjá Mikaels Torfasonar í dag. 

Virkur í athugasemdum er fastur liður í vikulegum þjóðmálaþætti Mikaels þar sem netverjar sem hafa sem hafa tjáð sig um viðmælendur Mikaels fá tækifæri til að koma sinni skoðun á framfæri í þættinum.

Jack fer hörðum orðum um Gylfa Arnbjörnsson, forseta Alþýðusambandsins, og finnst hann ekki vera að vinna fyrir launafólk í landinu. Hann segir engan kjarneðlisfræðing þurfa til að sjá það að leikur með tölur eins og Gylfi hafi komið fram með séu blekking til að blekkja launafólk og segir nýlega kjarasamninga vera aðför að vinnandi fólki.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×