Staðfesta að háum upphæðum var veðjað á Þórsleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2014 09:00 Íslenskar getraunir hafa kært til lögreglu starfsemi erlendra vefsíðna. Deildarstjóri íslenskra getrauna segir að Íslendingar eigi að fara norsku leiðina og banna greiðslukortasíðum að eiga viðskipti við vefsíðurnar en þetta kom fram í frétt Arnars Björnssonar á Stöð tvö. Knattspyrnusamband Íslands safnar upplýsingum um leik Þórs og Dalvíkur sem háður var fyrr í þessum mánuði. Leikmenn Þórs neita að hafa veðjað á úrslit leiksins en deildarstjóri íslenskra getrauna hefur upplýsingar um að töluverður fjárhæðum hafi verið veðjað á leikinn. „Við erum í samstarfi við erlent getraunafyrirtæki sem kannar slíka hluti. Við báðum þá um að kanna þennan tiltekna leik. Þeir gátu staðfest það að það var tippað upphæðum á sigur Þórs og jafnframt var tippað á það að þeir myndu vinna leikinn með meira en þremur mörkum," sagði Pétur Hrafn Sigurðsson, deildarstjóri íslenskra getrauna í samtali við Arnar Björnsson. Íslenskar getraunir eru í bullandi samkeppni við erlendar vefsíður en hvernig bregðast menn þar á bæ við henni? „Við höfum kært þessar vefsíður til lögreglu og án árangurs. Það er ólöglegt að tippa á erlendum vefsíðum hér á landi. Það fara héðan að minnsta kosti tveir milljarðar á ári þar sem er tippað á leiki og netpóker á erlendum vefsíðum. Þessir tveir milljarðar renna þá ekki til þeirra fyrirtækja sem bjóða upp á þetta hér á landi," segir Pétur Hrafn. „Við höfum bent á möguleikann á því að fara sömu leið og Norðmenn. Norðmenn hafa bannað kreditkortafyrirtækjunum að taka við færslum til erlendra getraunafyrirtækja sem eru ólögleg í Noregi. Sú aðferð hefur reynst ágætlega," segir Pétur Hrafn. Það er hægt að sjá alla frétt Arnars Björnssonar með því að smella hér fyrir ofan. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Sjá meira
Íslenskar getraunir hafa kært til lögreglu starfsemi erlendra vefsíðna. Deildarstjóri íslenskra getrauna segir að Íslendingar eigi að fara norsku leiðina og banna greiðslukortasíðum að eiga viðskipti við vefsíðurnar en þetta kom fram í frétt Arnars Björnssonar á Stöð tvö. Knattspyrnusamband Íslands safnar upplýsingum um leik Þórs og Dalvíkur sem háður var fyrr í þessum mánuði. Leikmenn Þórs neita að hafa veðjað á úrslit leiksins en deildarstjóri íslenskra getrauna hefur upplýsingar um að töluverður fjárhæðum hafi verið veðjað á leikinn. „Við erum í samstarfi við erlent getraunafyrirtæki sem kannar slíka hluti. Við báðum þá um að kanna þennan tiltekna leik. Þeir gátu staðfest það að það var tippað upphæðum á sigur Þórs og jafnframt var tippað á það að þeir myndu vinna leikinn með meira en þremur mörkum," sagði Pétur Hrafn Sigurðsson, deildarstjóri íslenskra getrauna í samtali við Arnar Björnsson. Íslenskar getraunir eru í bullandi samkeppni við erlendar vefsíður en hvernig bregðast menn þar á bæ við henni? „Við höfum kært þessar vefsíður til lögreglu og án árangurs. Það er ólöglegt að tippa á erlendum vefsíðum hér á landi. Það fara héðan að minnsta kosti tveir milljarðar á ári þar sem er tippað á leiki og netpóker á erlendum vefsíðum. Þessir tveir milljarðar renna þá ekki til þeirra fyrirtækja sem bjóða upp á þetta hér á landi," segir Pétur Hrafn. „Við höfum bent á möguleikann á því að fara sömu leið og Norðmenn. Norðmenn hafa bannað kreditkortafyrirtækjunum að taka við færslum til erlendra getraunafyrirtækja sem eru ólögleg í Noregi. Sú aðferð hefur reynst ágætlega," segir Pétur Hrafn. Það er hægt að sjá alla frétt Arnars Björnssonar með því að smella hér fyrir ofan.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Sjá meira
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti