Rúnar Alex samdi við Nordsjælland Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2014 15:36 Rúnar Alex í leik með KR. Vísir/Daníel Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður KR og U-21 landsliðs Íslands, er genginn til liðs við Nordsjælland í Danmörku. Danska félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag en Rúnar Alex hefur lengi verið orðaður við Nordsjælland. „Alex er afar hæfileikaríkur ungur markvörður sem á sautján leiki með yngri landsliðum Íslands að baki þrátt fyrir að vera aðeins átján ára gamall. Þá er hann fastamaður í U-21 landsliðinu,“ sagði Allan Pedersen, yfirmaður íþróttamála hjá Nordsjælland. Alex mun fyrst um sinn spila með U-19 ára liði félagsins en einnig æfa með aðalliðinu. Hann mun svo í sumar fara alfarið yfir í aðalliðið. „Ég er mjög ánægður með þessa breytingu og tel að þetta sé rétt skref á mínum ferli. Ég vil fá tækifæri til að bæta mig eins mikið og mögulegt er og tel að ég sé á réttum stað til þess,“ sagði Rúnar Alex í viðtali á heimasíðu félagsins. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Rúnar Alex til reynslu hjá PSV | Ögmundur æfir með Sandnes Ulf Rúnar Alex Rúnarsson, leikmaður KR, mun fara til æfinga hjá hollenska úrvaldeildarliðinu PSV Eindhoven og verður þar í fimm daga en þetta kemur frá vefsíðunni mbl.is. 25. september 2013 15:30 Gátu ekki sagt Rúnar svo úr varð Alex KR tekur á móti FH í stórleik 17. umferðar Pepsi-deildar karla á morgun. Hannes Þór Halldórsson tekur út leikbann og því kemur það í hlut hins átján ára Rúnars Alex Rúnarssonar að standa vaktina í marki KR. 24. ágúst 2013 09:30 Viðræður KR og Stefáns Loga framundan „Mér finnst nú líklegt að þetta verði klárað snemma í vikunni,“ segir Hannes Þór Halldórsson. Markvörðurinn á í viðræðum um kaup sín og kjör hjá norska úrvalsdeildarliðinu Sandnes Ulf. 2. desember 2013 07:30 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Sjá meira
Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður KR og U-21 landsliðs Íslands, er genginn til liðs við Nordsjælland í Danmörku. Danska félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni í dag en Rúnar Alex hefur lengi verið orðaður við Nordsjælland. „Alex er afar hæfileikaríkur ungur markvörður sem á sautján leiki með yngri landsliðum Íslands að baki þrátt fyrir að vera aðeins átján ára gamall. Þá er hann fastamaður í U-21 landsliðinu,“ sagði Allan Pedersen, yfirmaður íþróttamála hjá Nordsjælland. Alex mun fyrst um sinn spila með U-19 ára liði félagsins en einnig æfa með aðalliðinu. Hann mun svo í sumar fara alfarið yfir í aðalliðið. „Ég er mjög ánægður með þessa breytingu og tel að þetta sé rétt skref á mínum ferli. Ég vil fá tækifæri til að bæta mig eins mikið og mögulegt er og tel að ég sé á réttum stað til þess,“ sagði Rúnar Alex í viðtali á heimasíðu félagsins.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Rúnar Alex til reynslu hjá PSV | Ögmundur æfir með Sandnes Ulf Rúnar Alex Rúnarsson, leikmaður KR, mun fara til æfinga hjá hollenska úrvaldeildarliðinu PSV Eindhoven og verður þar í fimm daga en þetta kemur frá vefsíðunni mbl.is. 25. september 2013 15:30 Gátu ekki sagt Rúnar svo úr varð Alex KR tekur á móti FH í stórleik 17. umferðar Pepsi-deildar karla á morgun. Hannes Þór Halldórsson tekur út leikbann og því kemur það í hlut hins átján ára Rúnars Alex Rúnarssonar að standa vaktina í marki KR. 24. ágúst 2013 09:30 Viðræður KR og Stefáns Loga framundan „Mér finnst nú líklegt að þetta verði klárað snemma í vikunni,“ segir Hannes Þór Halldórsson. Markvörðurinn á í viðræðum um kaup sín og kjör hjá norska úrvalsdeildarliðinu Sandnes Ulf. 2. desember 2013 07:30 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Sjá meira
Rúnar Alex til reynslu hjá PSV | Ögmundur æfir með Sandnes Ulf Rúnar Alex Rúnarsson, leikmaður KR, mun fara til æfinga hjá hollenska úrvaldeildarliðinu PSV Eindhoven og verður þar í fimm daga en þetta kemur frá vefsíðunni mbl.is. 25. september 2013 15:30
Gátu ekki sagt Rúnar svo úr varð Alex KR tekur á móti FH í stórleik 17. umferðar Pepsi-deildar karla á morgun. Hannes Þór Halldórsson tekur út leikbann og því kemur það í hlut hins átján ára Rúnars Alex Rúnarssonar að standa vaktina í marki KR. 24. ágúst 2013 09:30
Viðræður KR og Stefáns Loga framundan „Mér finnst nú líklegt að þetta verði klárað snemma í vikunni,“ segir Hannes Þór Halldórsson. Markvörðurinn á í viðræðum um kaup sín og kjör hjá norska úrvalsdeildarliðinu Sandnes Ulf. 2. desember 2013 07:30