Reed með eins höggs forystu í Kaliforníu Jón Júlíus Karlsson skrifar 17. janúar 2014 01:34 Patrick Reed lék á 63 höggum í gær. Mynd/AP Bill Clinton, 42. forseti Bandaríkjanna, ásamt Tim Finchem, framkvæmdastjóra PGA-mótaraðarinnar.Mynd/AP Bandaríkjamaðurinn Patrick Reed tók forystuna á Humana Challenge mótinu á PGA-mótaröðinni í gær eftir að hafa leikið fyrsta hringinn á 63 höggum eða níu höggum undir pari. Reed, sem á að baki einn sigur á PGA-mótaröðinni frá síðustu leiktíð á Wyndham-mótinu, tapaði ekki höggi á fyrsta hring og er einu höggi betri en þeir Ryan Palmer, Justin Hicks, Daniel Summerhays og Charley Hoffman. „Ég hefði alveg getað leikið á enn betra skori en þegar þú færð par á 18. holu til að leika á 63 höggum þá er ekki annað hægt en að vera sáttur,“ sagði Reed við heimasíðu PGA-mótaraðarinnar. Nokkir þekktir kylfingar eru í baráttunni um sigurinn og má þar nefna Zach Johnson, Bill Haas og Ryo Ishikawa frá Japan. Bill Clinton, 42. forseti Bandaríkjanna, leggur mótinu nafn sitt ásamt góðgerðarsjóði sinum. Humana Challenge mótið er í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst bein útsending frá öðrum hring kl. 20 í kvöld.Staðan í mótinu Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Bill Clinton, 42. forseti Bandaríkjanna, ásamt Tim Finchem, framkvæmdastjóra PGA-mótaraðarinnar.Mynd/AP Bandaríkjamaðurinn Patrick Reed tók forystuna á Humana Challenge mótinu á PGA-mótaröðinni í gær eftir að hafa leikið fyrsta hringinn á 63 höggum eða níu höggum undir pari. Reed, sem á að baki einn sigur á PGA-mótaröðinni frá síðustu leiktíð á Wyndham-mótinu, tapaði ekki höggi á fyrsta hring og er einu höggi betri en þeir Ryan Palmer, Justin Hicks, Daniel Summerhays og Charley Hoffman. „Ég hefði alveg getað leikið á enn betra skori en þegar þú færð par á 18. holu til að leika á 63 höggum þá er ekki annað hægt en að vera sáttur,“ sagði Reed við heimasíðu PGA-mótaraðarinnar. Nokkir þekktir kylfingar eru í baráttunni um sigurinn og má þar nefna Zach Johnson, Bill Haas og Ryo Ishikawa frá Japan. Bill Clinton, 42. forseti Bandaríkjanna, leggur mótinu nafn sitt ásamt góðgerðarsjóði sinum. Humana Challenge mótið er í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst bein útsending frá öðrum hring kl. 20 í kvöld.Staðan í mótinu
Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira