Valskonur inn á topp fjögur - úrslitin í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2014 21:24 Anna Martin lék sinn fyrsta leik með Val í kvöld. Mynd/Daniel Valskonur eru komnar upp í fjórða sæti Domnios-deildar kvenna í körfubolta eftir níu stiga sigur á KR, 63-54, í DHL-deildinni í kvöld. Valskonur höfðu sterkari taugar á lokasprettinum en leikurinn var annars jafn og spennandi.Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum í DHL-höllinni í kvöld og náði full af skemmtilegum sem má sjá hér fyrir neðan. Bandaríski bakvörðurinn Anna Martin lék sinn fyrsta leik með Val og var með 18 stig, 7 fráköst og 5 stolna bolta í fyrsta leik. Þórunn Bjarnadóttir skoraði 11 stig og Ragna Margrét Brynjarsdóttir var með 8 stig og 10 fráköst. Ebone Henry skoraði 24 stig og tók 13 fráköst hjá KR en tókst ekki frekar en liðsfélögum sínum að skora á síðustu þremur mínútum leiksins. KR var 54-53 yfir þegar tæpar þrjár mínútur voru til leiksloka en Valskonur unnu lokakafla leiksins 10-0 og tryggðu sér mikilvægan sigur í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Haukakonur tóku annað sætið af Keflavík með því að vinna 26 stiga sigur á Keflavík, 85-59, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum en Haukaliðið er búið að vinna tvo af þremur innbyrðisleikjum liðanna. Njarðvíkurkonur unnu langþráðan sigur í kvöld þegar þær unnu þriggja stiga sigur á Hamar, 63-60, í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Njarðvík hafði tapað síðustu ellefu leikjum sínum í deildinni.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Haukar-Keflavík 85-59 (23-18, 23-23, 26-10, 13-8)Haukar: Lele Hardy 40/24 fráköst/5 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 16/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10, Lovísa Björt Henningsdóttir 7/7 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5/8 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3/7 stoðsendingar, Þóra Kristín Jónsdóttir 2, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 2.Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 19/4 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 16/6 fráköst, Porsche Landry 14/9 fráköst/7 stoðsendingar, Sandra Lind Þrastardóttir 4/4 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Aníta Eva Viðarsdóttir 2.KR-Valur 54-63 (10-16, 20-13, 14-18, 10-16)KR: Ebone Henry 24/13 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 8/4 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 7/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 7/10 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 6/5 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2.Valur: Anna Alys Martin 18/7 fráköst/5 stolnir, Þórunn Bjarnadóttir 11/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/10 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 8, Guðbjörg Sverrisdóttir 7/4 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 5/9 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4, Rut Herner Konráðsdóttir 2/4 fráköst.Njarðvík-Hamar 63-60 (15-16, 15-17, 13-14, 20-13)Njarðvík: Nikitta Gartrell 29/16 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 10/7 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 6/7 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 5, Ína María Einarsdóttir 4, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 4/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 3, Sara Dögg Margeirsdóttir 2.Hamar: Fanney Lind Guðmundsdóttir 24/10 fráköst, Di'Amber Johnson 21/6 fráköst/5 stoðsendingar, Íris Ásgeirsdóttir 6/7 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 5/5 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 4/4 fráköst.Guðbjörg Sverrisdóttir hjá Val.Mynd/DanielEbony Henry hjá KR.Mynd/DanielRagna Margrét Brynjarsdóttir hjá Val og Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir hjá KR.Mynd/DanielAnna Martin hjá Val.Mynd/DanielEbony Henry hjá KR.Mynd/DanielAnna Martin hjá Val.Mynd/DanielUnnur Lára Ásgeirsdóttir hjá Val.Mynd/Daniel Dominos-deild kvenna Mest lesið Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Sjá meira
Valskonur eru komnar upp í fjórða sæti Domnios-deildar kvenna í körfubolta eftir níu stiga sigur á KR, 63-54, í DHL-deildinni í kvöld. Valskonur höfðu sterkari taugar á lokasprettinum en leikurinn var annars jafn og spennandi.Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum í DHL-höllinni í kvöld og náði full af skemmtilegum sem má sjá hér fyrir neðan. Bandaríski bakvörðurinn Anna Martin lék sinn fyrsta leik með Val og var með 18 stig, 7 fráköst og 5 stolna bolta í fyrsta leik. Þórunn Bjarnadóttir skoraði 11 stig og Ragna Margrét Brynjarsdóttir var með 8 stig og 10 fráköst. Ebone Henry skoraði 24 stig og tók 13 fráköst hjá KR en tókst ekki frekar en liðsfélögum sínum að skora á síðustu þremur mínútum leiksins. KR var 54-53 yfir þegar tæpar þrjár mínútur voru til leiksloka en Valskonur unnu lokakafla leiksins 10-0 og tryggðu sér mikilvægan sigur í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Haukakonur tóku annað sætið af Keflavík með því að vinna 26 stiga sigur á Keflavík, 85-59, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum en Haukaliðið er búið að vinna tvo af þremur innbyrðisleikjum liðanna. Njarðvíkurkonur unnu langþráðan sigur í kvöld þegar þær unnu þriggja stiga sigur á Hamar, 63-60, í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Njarðvík hafði tapað síðustu ellefu leikjum sínum í deildinni.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Haukar-Keflavík 85-59 (23-18, 23-23, 26-10, 13-8)Haukar: Lele Hardy 40/24 fráköst/5 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 16/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10, Lovísa Björt Henningsdóttir 7/7 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5/8 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3/7 stoðsendingar, Þóra Kristín Jónsdóttir 2, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 2.Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 19/4 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 16/6 fráköst, Porsche Landry 14/9 fráköst/7 stoðsendingar, Sandra Lind Þrastardóttir 4/4 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Aníta Eva Viðarsdóttir 2.KR-Valur 54-63 (10-16, 20-13, 14-18, 10-16)KR: Ebone Henry 24/13 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 8/4 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 7/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 7/10 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 6/5 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2.Valur: Anna Alys Martin 18/7 fráköst/5 stolnir, Þórunn Bjarnadóttir 11/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/10 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 8, Guðbjörg Sverrisdóttir 7/4 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 5/9 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4, Rut Herner Konráðsdóttir 2/4 fráköst.Njarðvík-Hamar 63-60 (15-16, 15-17, 13-14, 20-13)Njarðvík: Nikitta Gartrell 29/16 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 10/7 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 6/7 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 5, Ína María Einarsdóttir 4, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 4/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 3, Sara Dögg Margeirsdóttir 2.Hamar: Fanney Lind Guðmundsdóttir 24/10 fráköst, Di'Amber Johnson 21/6 fráköst/5 stoðsendingar, Íris Ásgeirsdóttir 6/7 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 5/5 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 4/4 fráköst.Guðbjörg Sverrisdóttir hjá Val.Mynd/DanielEbony Henry hjá KR.Mynd/DanielRagna Margrét Brynjarsdóttir hjá Val og Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir hjá KR.Mynd/DanielAnna Martin hjá Val.Mynd/DanielEbony Henry hjá KR.Mynd/DanielAnna Martin hjá Val.Mynd/DanielUnnur Lára Ásgeirsdóttir hjá Val.Mynd/Daniel
Dominos-deild kvenna Mest lesið Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Sjá meira