Gravity með flestar tilnefningar til BAFTA-verðlaunanna Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 8. janúar 2014 10:57 Sandra Bullock er tilnefnd fyrir frammistöðu sína í Gravity. Tilkynnt hefur verið hverjir hljóta tilnefningu til BAFTA-verðlaunanna sem veitt verða þann 16. febrúar. Kvikmyndin Gravity fær flestar tilnefningar eða ellefu talsins. Er hún meðal annars tilnefnd í flokki bestu mynda, bestu handrita, auk þess sem leikstjóri hennar, Alfonso Cuarón er tilnefndur í flokki leikstjóra. Þá er Sandra Bullock, aðalleikkona myndarinnar, tilnefnd fyrir frammistöðu sína, en mikið mæðir á henni þar sem hún er ein í mynd nær allan tímann. Myndirnar 12 Years a Slave og American Hustle fá tíu tilnefningar hvor og kvikmyndin Captain Phillips fær níu. Allar eru þær tilnefndar í flokki bestu mynda og leikstjórar þeirra tilnefndir í leikstjóraflokknum. BAFTA-verðlaunin eru verðlaun bresku sjónvarps- og kvikmyndaakademíunnar og hafa stundum verið kölluð bresku Óskarsverðlaunin, en tilnefningar til BAFTA-verðlauna þykja oft gefa nasaþefinn af því sem koma skal á sjálfri Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer í mars.Tilnefningar í helstu flokkum:Besta mynd: 12 Years a Slave American Hustle Captain Phillips Gravity PhilomenaBesta leikkona í aðalhlutverki: Amy Adams (American Hustle) Cate Blanchett (Blue Jasmine) Emma Thompson (Saving Mr. Banks) Judi Dench (Philomena) Sandra Bullock (Gravity)Besti leikari í aðalhlutverki: Bruce Dern (Nebraska) Chiwetel Ejio (12 Years a Slave) Christian Bale (American Hustle) Leonardo DiCaprio (The Wolf of Wall Street) Tom Hanks (Captain Phillips)Besta leikkona í aukahlutverki: Jennifer Lawrence (American Hustle) Julia Roberts (August: Osage County) Lupita Nyong’o (12 Years a Slave) Oprah Winfrey (The Butler) Sally Hawkins (Blue Jasmine)Besti leikari í aukahlutverki: Barkhad Abdi (Captain Phillips) Bradley Cooper (American Hustle) Daniel Brühl (Rush) Matt Damon (Behind the Candelabra) Michael Fassbender (12 Years a Slave)Besti leikstjóri: Steve McQueen (12 Years a Slave) David O. Russell (American Hustle) Paul Greengrass (Captain Phillips) Alfonso Cuarón (Gravity) Martin Scorsese (The Wolf of Wall Street)Besta frumsamda handrit: American Hustle Blue Jasmine Gravity Inside Llewyn Davis NebraskaBesta handrit byggt á áður útgefnu efni: 12 Years a Slave Behind the Candelabra Captain Phillips Philomena The Wolf of Wall StreetBesta breska mynd: Gravity Mandela: Long Walk to Freedom Philomena Rush Saving Mr. Banks The Selfish GiantBesta mynd á öðru tungumáli en ensku: The Act of Killing Blue is the Warmest Colour The Great Beauty Metro Manila WadjdaBesta heimildarmynd: The Act of Killing The Armstrong Lie Blackfish Tim’s Vermeer We Steal Secrets: The Story of WikileaksBesta teiknimynd: Despicable Me 2 Frozen Monsters University Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Tilkynnt hefur verið hverjir hljóta tilnefningu til BAFTA-verðlaunanna sem veitt verða þann 16. febrúar. Kvikmyndin Gravity fær flestar tilnefningar eða ellefu talsins. Er hún meðal annars tilnefnd í flokki bestu mynda, bestu handrita, auk þess sem leikstjóri hennar, Alfonso Cuarón er tilnefndur í flokki leikstjóra. Þá er Sandra Bullock, aðalleikkona myndarinnar, tilnefnd fyrir frammistöðu sína, en mikið mæðir á henni þar sem hún er ein í mynd nær allan tímann. Myndirnar 12 Years a Slave og American Hustle fá tíu tilnefningar hvor og kvikmyndin Captain Phillips fær níu. Allar eru þær tilnefndar í flokki bestu mynda og leikstjórar þeirra tilnefndir í leikstjóraflokknum. BAFTA-verðlaunin eru verðlaun bresku sjónvarps- og kvikmyndaakademíunnar og hafa stundum verið kölluð bresku Óskarsverðlaunin, en tilnefningar til BAFTA-verðlauna þykja oft gefa nasaþefinn af því sem koma skal á sjálfri Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer í mars.Tilnefningar í helstu flokkum:Besta mynd: 12 Years a Slave American Hustle Captain Phillips Gravity PhilomenaBesta leikkona í aðalhlutverki: Amy Adams (American Hustle) Cate Blanchett (Blue Jasmine) Emma Thompson (Saving Mr. Banks) Judi Dench (Philomena) Sandra Bullock (Gravity)Besti leikari í aðalhlutverki: Bruce Dern (Nebraska) Chiwetel Ejio (12 Years a Slave) Christian Bale (American Hustle) Leonardo DiCaprio (The Wolf of Wall Street) Tom Hanks (Captain Phillips)Besta leikkona í aukahlutverki: Jennifer Lawrence (American Hustle) Julia Roberts (August: Osage County) Lupita Nyong’o (12 Years a Slave) Oprah Winfrey (The Butler) Sally Hawkins (Blue Jasmine)Besti leikari í aukahlutverki: Barkhad Abdi (Captain Phillips) Bradley Cooper (American Hustle) Daniel Brühl (Rush) Matt Damon (Behind the Candelabra) Michael Fassbender (12 Years a Slave)Besti leikstjóri: Steve McQueen (12 Years a Slave) David O. Russell (American Hustle) Paul Greengrass (Captain Phillips) Alfonso Cuarón (Gravity) Martin Scorsese (The Wolf of Wall Street)Besta frumsamda handrit: American Hustle Blue Jasmine Gravity Inside Llewyn Davis NebraskaBesta handrit byggt á áður útgefnu efni: 12 Years a Slave Behind the Candelabra Captain Phillips Philomena The Wolf of Wall StreetBesta breska mynd: Gravity Mandela: Long Walk to Freedom Philomena Rush Saving Mr. Banks The Selfish GiantBesta mynd á öðru tungumáli en ensku: The Act of Killing Blue is the Warmest Colour The Great Beauty Metro Manila WadjdaBesta heimildarmynd: The Act of Killing The Armstrong Lie Blackfish Tim’s Vermeer We Steal Secrets: The Story of WikileaksBesta teiknimynd: Despicable Me 2 Frozen Monsters University
Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira