Óklippt útgáfa sýnd í Berlín Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 22. desember 2013 23:00 Lars kann að vekja umtal. Óklippt útgáfa af kvikmyndinni Nymphomaniac Volume I verður heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Berlín í febrúar en hún kemur úr smiðju leikstjórans Lars Von Trier. Styttri útgáfa af myndinni verður sýnd í kvikmyndahúsum víðs vegar um heim á jóladag. Verður þetta eina sýningin óklipptu útgáfunnar en meðal leikara eru Charlotte Gainsbourg, Stellan Skarsgard, Shia LaBeouf, Christian Slater, Jamie Bell, Uma Thurman, Willem Dafoe og Udo Kier. Vettvangur frumsýningarinnar er í fyrrum höfuðborg þriðja ríkis Nasista og stutt frá minnisvarða um Helförina. Það gæti valdið usla ef Lars mætir því hann var bannaður á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2011 eftir að hann grínaðist með að hann væri Nasisti og að hann skildi Adolf Hitler. Mest lesið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Óklippt útgáfa af kvikmyndinni Nymphomaniac Volume I verður heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Berlín í febrúar en hún kemur úr smiðju leikstjórans Lars Von Trier. Styttri útgáfa af myndinni verður sýnd í kvikmyndahúsum víðs vegar um heim á jóladag. Verður þetta eina sýningin óklipptu útgáfunnar en meðal leikara eru Charlotte Gainsbourg, Stellan Skarsgard, Shia LaBeouf, Christian Slater, Jamie Bell, Uma Thurman, Willem Dafoe og Udo Kier. Vettvangur frumsýningarinnar er í fyrrum höfuðborg þriðja ríkis Nasista og stutt frá minnisvarða um Helförina. Það gæti valdið usla ef Lars mætir því hann var bannaður á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2011 eftir að hann grínaðist með að hann væri Nasisti og að hann skildi Adolf Hitler.
Mest lesið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira