Darri í Dexter, pabbastelpa og AA-samtökin 19. desember 2013 00:01 Með umtöluðustu greinum á árinu. Margar fréttir vöktu mikla athygli og umtal hér á Lífinu á Vísi á árinu sem er að líða. Við tókum saman nokkrar af þeim sem flugu hvað hæst.Tanja Ýr og stelpurnar í Ungfrú Ísland.Tanja Ýr Ungfrú Ísland 2013Tanja Ýr Ástþórsdóttir var kosin Ungfrú Ísland 2013 í fegurðarsamkeppni Íslands sem fram fór á veitingahúsinu Broadway í kvöld. Hún var einnig valin ljósmyndafyrirsæta ársins. Hildur Karen Jóhannsdóttir varð í öðru sæti, Karítas Maren Sveinsdóttir í því þriðja og Hildur María Leifsdóttir landaði fjórða sætinu. Þá var Bryndís Hera Gísladóttir í fimmta sæti en hún var einnig valin púkastelpa keppninnar.Darri Ingólfsson.Íslendingurinn sem er að slá í gegn í Dexter Darri Ingólfsson er búinn að koma sér á kortið í Hollywood. Hlutverk hans í nýjustu seríunni af Dexter er ansi veigamikið og opnar vafalaust margar dyr fyrir leikarann sem hefur verið búsettur í Los Angeles síðastliðin fjögur ár.Darri þekkti ekki nokkurn einasta mann í Hollywood þegar hann flutti út en með þrautsegju og harki hefur honum smátt og smátt tekist að koma sér inn á rétta fólkið og nú loksins er árangurinn farinn að skila sér.Jórunn Guðrún Hólm.Slapp naumlega - varð undir 15 tonna vöruflutningabíl „Tíminn eftir slysið var rosalega erfiður. Fjölskylda mín hélt í 30 mínútur eða svo að ég væri látin. Það var ekkert hægt að komast að mér fyrsta hálftímann. Tengivagninum var lyft upp af traktorumog slökkviliðinu og ég hugsaði allan tímann að nú væri minn tíminn kominn og ég væri að deyja. Fyrsta sem ég hugsaði og vildi gera þegar einn af hetjunum sem björguðu mér var að fá síma hjá honum og hringja í mömmu og kveðja hana þar sem ég var viss um að ég myndi ekki lifa þetta af. Mamma og pabbi voru efst í huga mínum allan tímann. Ég var 19 ára þegar þetta gerðist. Líf mitt breyttist allt á þessum rúmum klukkutíma sem ég var föst og andadrátturinn varð alltaf erfiðari og erfiðari. Ég fékk hrikalega innilokunarkennd enda ekki mikið pláss í kringum mig," segir Jórunn Guðrún Hólm.Margrét með pabba sínum, Bjarna Benediktssyni, á góðri stund.Þótt hann sé formaður - er hann samt alltaf pabbi minn „Ég man eins og það hafi gerst í gær þegar að pabbi tilkynnti mér að hann væri mögulega að fara á þing innan sólarhrings. Ég hef stutt hann í þeirri ákvörðun síðan, alveg eins og hann hefur stutt mig í öllu sem að ég tek mér fyrir hendur en margt hefur breyst síðan að hann tók þessa ákvörðun, bæði jákvætt og neikvætt. Það jákvæða hefur þó verið ríkjandi," segir Margrét Bjarnadóttir, dóttir fjármálaráðherra Íslands, Bjarna Benediktssonar. Ágústa Eva Erlendsdóttir.Ágústa Eva gagnrýnir AA-samtökin Ágústa Eva sannfærðist um að hún væri alkóhólisti þegar hún gekk fyrir rælni inn á AA fund, rúmlega tvítug að aldri. Þá tók á móti henni hópur karlmanna á fimmtugsaldri sem allir áttu jafn erfitt. Í viðtalinu lýsir hún eigin vanlíðan og segist hafa liðið eins og hún væri að koma loks heim. Heill her fólks var tilbúinn til að hjálpa henni að láta sér sér líða betur og hún sveif á skýi, að eigin sögn.Sigurður Steinþórsson.Ég þori ekki að vera með barnið mitt nálægt mér Lífið fékk senda meðfylgjandi hugleiðingu frá Sigurði Steinþórssyni 26 ára íbúa á Húsavík um baráttu hans við þunglyndi.„Ég heiti Sigurður Steinþórsson og langar að segja frá minni sögu. Núna hef ég verið að glíma við þunlyndi í um það bil tvö ár. Ég hef verið í sjálfsvígshugsunum í langan tíma og fengið lækni heim til mín, hef verið sóttur og snúinn niður og keyrður á geðdeild á Akureyri í desember rétt fyrir jól og þar átti að vinna í mínum málum,“ segir Sigurður meðal annars í pistlinum. Fréttir ársins 2013 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Fleiri fréttir Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Sjá meira
Margar fréttir vöktu mikla athygli og umtal hér á Lífinu á Vísi á árinu sem er að líða. Við tókum saman nokkrar af þeim sem flugu hvað hæst.Tanja Ýr og stelpurnar í Ungfrú Ísland.Tanja Ýr Ungfrú Ísland 2013Tanja Ýr Ástþórsdóttir var kosin Ungfrú Ísland 2013 í fegurðarsamkeppni Íslands sem fram fór á veitingahúsinu Broadway í kvöld. Hún var einnig valin ljósmyndafyrirsæta ársins. Hildur Karen Jóhannsdóttir varð í öðru sæti, Karítas Maren Sveinsdóttir í því þriðja og Hildur María Leifsdóttir landaði fjórða sætinu. Þá var Bryndís Hera Gísladóttir í fimmta sæti en hún var einnig valin púkastelpa keppninnar.Darri Ingólfsson.Íslendingurinn sem er að slá í gegn í Dexter Darri Ingólfsson er búinn að koma sér á kortið í Hollywood. Hlutverk hans í nýjustu seríunni af Dexter er ansi veigamikið og opnar vafalaust margar dyr fyrir leikarann sem hefur verið búsettur í Los Angeles síðastliðin fjögur ár.Darri þekkti ekki nokkurn einasta mann í Hollywood þegar hann flutti út en með þrautsegju og harki hefur honum smátt og smátt tekist að koma sér inn á rétta fólkið og nú loksins er árangurinn farinn að skila sér.Jórunn Guðrún Hólm.Slapp naumlega - varð undir 15 tonna vöruflutningabíl „Tíminn eftir slysið var rosalega erfiður. Fjölskylda mín hélt í 30 mínútur eða svo að ég væri látin. Það var ekkert hægt að komast að mér fyrsta hálftímann. Tengivagninum var lyft upp af traktorumog slökkviliðinu og ég hugsaði allan tímann að nú væri minn tíminn kominn og ég væri að deyja. Fyrsta sem ég hugsaði og vildi gera þegar einn af hetjunum sem björguðu mér var að fá síma hjá honum og hringja í mömmu og kveðja hana þar sem ég var viss um að ég myndi ekki lifa þetta af. Mamma og pabbi voru efst í huga mínum allan tímann. Ég var 19 ára þegar þetta gerðist. Líf mitt breyttist allt á þessum rúmum klukkutíma sem ég var föst og andadrátturinn varð alltaf erfiðari og erfiðari. Ég fékk hrikalega innilokunarkennd enda ekki mikið pláss í kringum mig," segir Jórunn Guðrún Hólm.Margrét með pabba sínum, Bjarna Benediktssyni, á góðri stund.Þótt hann sé formaður - er hann samt alltaf pabbi minn „Ég man eins og það hafi gerst í gær þegar að pabbi tilkynnti mér að hann væri mögulega að fara á þing innan sólarhrings. Ég hef stutt hann í þeirri ákvörðun síðan, alveg eins og hann hefur stutt mig í öllu sem að ég tek mér fyrir hendur en margt hefur breyst síðan að hann tók þessa ákvörðun, bæði jákvætt og neikvætt. Það jákvæða hefur þó verið ríkjandi," segir Margrét Bjarnadóttir, dóttir fjármálaráðherra Íslands, Bjarna Benediktssonar. Ágústa Eva Erlendsdóttir.Ágústa Eva gagnrýnir AA-samtökin Ágústa Eva sannfærðist um að hún væri alkóhólisti þegar hún gekk fyrir rælni inn á AA fund, rúmlega tvítug að aldri. Þá tók á móti henni hópur karlmanna á fimmtugsaldri sem allir áttu jafn erfitt. Í viðtalinu lýsir hún eigin vanlíðan og segist hafa liðið eins og hún væri að koma loks heim. Heill her fólks var tilbúinn til að hjálpa henni að láta sér sér líða betur og hún sveif á skýi, að eigin sögn.Sigurður Steinþórsson.Ég þori ekki að vera með barnið mitt nálægt mér Lífið fékk senda meðfylgjandi hugleiðingu frá Sigurði Steinþórssyni 26 ára íbúa á Húsavík um baráttu hans við þunglyndi.„Ég heiti Sigurður Steinþórsson og langar að segja frá minni sögu. Núna hef ég verið að glíma við þunlyndi í um það bil tvö ár. Ég hef verið í sjálfsvígshugsunum í langan tíma og fengið lækni heim til mín, hef verið sóttur og snúinn niður og keyrður á geðdeild á Akureyri í desember rétt fyrir jól og þar átti að vinna í mínum málum,“ segir Sigurður meðal annars í pistlinum.
Fréttir ársins 2013 Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Fleiri fréttir Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Sjá meira