Íslenskri kvikmyndagerð gerð skil á Gautaborgarhátíðinni 5. desember 2013 10:00 Baltasar Kormákur hlýtur fyrstu heiðursverðlaun hátíðarinnar. AFP/NordicPhotos „Það skal ósagt látið hvort efnahagserfiðleikar Íslands hafi orðið til þess að sköpunarkraftur kvikmyndagerðarfólks á Íslandi hefur blómstrað, en staðreyndin er sú að í ár hafa margar vel gerðar, frumlegar og listrænar myndir komið þaðan. Myndirnar búa yfir sérstökum, íslenskum einkennum sem sett eru fram á ferskan og persónulegan hátt,“ segir í yfirlýsingu frá Gautaborgarhátíðinni, sem er stærsta kvikmyndahátíð Norðurlanda. Hátíðin í ár kemur til með að gefa íslenskri kvikmyndagerð sérstakan gaum, en kvikmyndirnar Hross í oss, í leikstjórn Benedikts Erlingssonar, og Málmhaus, í leikstjórn Ragnars Bragasonar, keppa um aðalverðlaun hátíðarinnar. Þá hlýtur Baltasar Kormákur sérstök heiðursverðlaun hátíðarinnar. Gautaborgarhátíðin er haldin snemma á næsta ári, þann 24. janúar til 3. febrúar, og á dagskránni er meðal annars sérstök yfirlitssýning frá Íslandi, þar sem nokkrar íslenskar kvikmyndir síðastliðinna tuttugu ára verða sýndar, meðal annars 101 Reykjavík eftir Baltasar Kormák, Bíódagar eftir Friðrik Þór Friðriksson og Sveitabrúðkaup eftir Valdísi Óskarsdóttur. Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
„Það skal ósagt látið hvort efnahagserfiðleikar Íslands hafi orðið til þess að sköpunarkraftur kvikmyndagerðarfólks á Íslandi hefur blómstrað, en staðreyndin er sú að í ár hafa margar vel gerðar, frumlegar og listrænar myndir komið þaðan. Myndirnar búa yfir sérstökum, íslenskum einkennum sem sett eru fram á ferskan og persónulegan hátt,“ segir í yfirlýsingu frá Gautaborgarhátíðinni, sem er stærsta kvikmyndahátíð Norðurlanda. Hátíðin í ár kemur til með að gefa íslenskri kvikmyndagerð sérstakan gaum, en kvikmyndirnar Hross í oss, í leikstjórn Benedikts Erlingssonar, og Málmhaus, í leikstjórn Ragnars Bragasonar, keppa um aðalverðlaun hátíðarinnar. Þá hlýtur Baltasar Kormákur sérstök heiðursverðlaun hátíðarinnar. Gautaborgarhátíðin er haldin snemma á næsta ári, þann 24. janúar til 3. febrúar, og á dagskránni er meðal annars sérstök yfirlitssýning frá Íslandi, þar sem nokkrar íslenskar kvikmyndir síðastliðinna tuttugu ára verða sýndar, meðal annars 101 Reykjavík eftir Baltasar Kormák, Bíódagar eftir Friðrik Þór Friðriksson og Sveitabrúðkaup eftir Valdísi Óskarsdóttur.
Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira