Mesta úrval borðbúnaðar fyrir veitingahús 7. maí 2013 12:00 Stór hluti af starfi BAKO ÍSBERG felst í ráðgjöf til hönnuða, matreiðslumanna, veitingamanna, bakara og annarra fagmanna sem starfa í matvælageiranum. MYND/GVA Vöruúrvalið hjá BAKO ÍSBERG ehf. er breitt og framleiðendurnir margir. Mikið úrval er af postulíni frá þekktum framleiðendum, svo sem Villeroy&Boch, Steelite, Ziehr og Brönnum. „Einnig erum við með vönduð hnífapör frá WMF og Pintinox sem og mikið úrval af glervöru frá Libbey. Við erum ákaflega stolt af vöruúrvalinu og er það mjög aðgengilegt í sýningarsal okkar að Kletthálsi 13,“ segir Guðmundur Kr. Jónsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Eitt sterkasta vörumerki BAKO ÍSBERG er RATIONAL-gufusteikingarofnar. „RATIONAL eru mest seldu gufusteikingarofnar í heiminum og er Ísland þar engin undantekning. Fremstu veitingahús landsins nota slíka ofna og má sem dæmi nefna Bláa lónið, RadissonBlu, Hótel Sögu, Hilton, Hótel Geysi, Grand Hótel, Munnhörpuna og fleiri,“ segir Guðmundur. Af öðrum vörumerkjum nefnir hann Winterhalter uppþvottavélar, Electrolux eldhústæki, Blanco stálvörur og Alto Shaam hægsteikingarofna, Viessmann kæli- og frystiklefa, Jöni veltipotta, veltipönnur og eldavélar, Northmace vörur fyrir hótelherbergið og margt fleira. Stór hluti af starfi BAKO ÍSBERG felst í ráðgjöf til hönnuða, matreiðslumanna, veitingamanna, bakara og annarra fagmanna sem starfa í matvælageiranum. „Starfsfólk BAKO ÍSBERG hefur á undanförnum 26 árum hannað og sett upp hundruð eldhúsa og veitingarýma þannig að reynslan er gríðarlega mikil.“ Helstu verkefni BAKO ÍSBERG ehf. um þessar mundir eru bakarí og þjónustueldhús Kaffitárs, Salts, nýs veitingastaðar á Egilsstöðum, tæki og innréttingar fyrir Bláa lónið, breytingar á eldhúsi utanríkisráðuneytisins og búnaður í matsal Alcoa á Reyðarfirði svo dæmi séu nefnd. Þjónustudeild BAKO ÍSBERG er vel mönnuð. Þar starfar rafiðnfræðingur og löggiltur rafvirkjameistari ásamt faglærðum rafvirkjum sem sækja reglulega námskeið hjá framleiðendum sem BAKO ÍSBERG ehf. hefur umboð fyrir. Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir BYKO með ánægðustu viðskiptavinina áttunda árið í röð Greiðsluáskorun Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Góð kjör á afmælissýningu Toyota Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Halda jólin frítt með inneign í appinu Sjá meira
Vöruúrvalið hjá BAKO ÍSBERG ehf. er breitt og framleiðendurnir margir. Mikið úrval er af postulíni frá þekktum framleiðendum, svo sem Villeroy&Boch, Steelite, Ziehr og Brönnum. „Einnig erum við með vönduð hnífapör frá WMF og Pintinox sem og mikið úrval af glervöru frá Libbey. Við erum ákaflega stolt af vöruúrvalinu og er það mjög aðgengilegt í sýningarsal okkar að Kletthálsi 13,“ segir Guðmundur Kr. Jónsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Eitt sterkasta vörumerki BAKO ÍSBERG er RATIONAL-gufusteikingarofnar. „RATIONAL eru mest seldu gufusteikingarofnar í heiminum og er Ísland þar engin undantekning. Fremstu veitingahús landsins nota slíka ofna og má sem dæmi nefna Bláa lónið, RadissonBlu, Hótel Sögu, Hilton, Hótel Geysi, Grand Hótel, Munnhörpuna og fleiri,“ segir Guðmundur. Af öðrum vörumerkjum nefnir hann Winterhalter uppþvottavélar, Electrolux eldhústæki, Blanco stálvörur og Alto Shaam hægsteikingarofna, Viessmann kæli- og frystiklefa, Jöni veltipotta, veltipönnur og eldavélar, Northmace vörur fyrir hótelherbergið og margt fleira. Stór hluti af starfi BAKO ÍSBERG felst í ráðgjöf til hönnuða, matreiðslumanna, veitingamanna, bakara og annarra fagmanna sem starfa í matvælageiranum. „Starfsfólk BAKO ÍSBERG hefur á undanförnum 26 árum hannað og sett upp hundruð eldhúsa og veitingarýma þannig að reynslan er gríðarlega mikil.“ Helstu verkefni BAKO ÍSBERG ehf. um þessar mundir eru bakarí og þjónustueldhús Kaffitárs, Salts, nýs veitingastaðar á Egilsstöðum, tæki og innréttingar fyrir Bláa lónið, breytingar á eldhúsi utanríkisráðuneytisins og búnaður í matsal Alcoa á Reyðarfirði svo dæmi séu nefnd. Þjónustudeild BAKO ÍSBERG er vel mönnuð. Þar starfar rafiðnfræðingur og löggiltur rafvirkjameistari ásamt faglærðum rafvirkjum sem sækja reglulega námskeið hjá framleiðendum sem BAKO ÍSBERG ehf. hefur umboð fyrir.
Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir BYKO með ánægðustu viðskiptavinina áttunda árið í röð Greiðsluáskorun Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Góð kjör á afmælissýningu Toyota Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Halda jólin frítt með inneign í appinu Sjá meira