Njarðvík lá í Hólminum | Úrslit kvöldsins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. desember 2013 20:42 Sigurður Þorvaldsson var atkvæðamikill í liði Snæfells í kvöld. Mynd/Stefán Snæfell og Þór unnu góða sigra í 10. umferð Domino's-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Snæfellingar tóku frumkvæðið í fyrsta leikhluta gegn Njarðvíkingum í Hólminum. Þeir leiddu 31-16 að loknum leikhlutanum og gestirnir voru allan tímann í eltingaleik við heimamenn. Sex stigum munaði fyrir lokafjórðunginn en þá sigldu heimamenn aftur fram úr og unnu þrettán stig sigur, 90-77. Sigurður Þorvaldsson skoraði 17 stig, tók 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar hjá heimamönnum. Elvar Már Friðriksson skoraði 24 stig, tók 5 fráköst og gaf 8 stoðsendingar hjá gestunum. Bæði lið hafa 10 stig í deildinni.Snæfell-Njarðvík 90-77 (31-16, 15-24, 18-18, 26-19)Snæfell: Vance Cooksey 21/7 fráköst/12 stoðsendingar, Sigurður Á. Þorvaldsson 17/11 fráköst/7 stoðsendingar, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14/7 fráköst, Stefán Karel Torfason 13, Finnur Atli Magnússon 10, Jón Ólafur Jónsson 6/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 6/5 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 3.Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 24/5 fráköst/8 stoðsendingar, Nigel Moore 20/9 fráköst, Logi Gunnarsson 10, Hjörtur Hrafn Einarsson 9, Ágúst Orrason 5/4 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 4, Ólafur Helgi Jónsson 3, Óli Ragnar Alexandersson 2.Sveinbjörn Claessen átti fínan leik í kvöld.Mynd/StefánÍR-Keflavík 89-102 (19-33, 17-22, 30-29, 23-18) Keflvíkingar unnu 102-89 sigur á ÍR-ingum í Breiðholtinu. Gestirnir leiddu 33-19 eftir fyrsta leikhluta og var sigur þeirra í raun aldrei í hættu. Michael Craion átti stórleik hjá Keflavík með 26 stig, 12 fráköst og 5 stoðsendingar. Sveinbjörn Claessen var atkvæðamestur ÍR-inga með 21 stig og sjö stoðsendingar. Keflavík hefur 18 stig í öðru sæti deildarinnar en ÍR-ingar eru í því næstneðsta með fjögur stig.ÍR: Sveinbjörn Claessen 21/7 stoðsendingar, Calvin Lennox Henry 19/10 fráköst/3 varin skot, Matthías Orri Sigurðarson 16/8 fráköst/5 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 14/7 fráköst, Ragnar Örn Bragason 11, Hjalti Friðriksson 6/7 fráköst, Þorgrímur Kári Emilsson 2.Keflavík: Michael Craion 26/12 fráköst/5 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 18, Arnar Freyr Jónsson 15/5 stoðsendingar, Darrel Keith Lewis 13/6 fráköst, Gunnar Ólafsson 12, Valur Orri Valsson 8/6 stoðsendingar, Ragnar Gerald Albertsson 5, Þröstur Leó Jóhannsson 5.Valur-KR 74-102 (22-26, 21-27, 15-21, 16-28) KR-ingar unnu 102-74 sigur á botnliði Vals eftir að Hlíðarendapiltar veittu toppliðinu mikla mótspyrnu í fyrri hálfleik. Helgi Már Magnússon skoraði 19 stig og tók 8 fráköst fyrir Vesturbæjarliðið sem leiddi 53-43 í hálfleik. Chris Woods skoraði 20 stig og tók 14 fráköst fyrir Valsmenn. KR-ingar eru á toppi deildarinnar með 20 stig en Valsmenn á botninum með 2 stig.Valur: Chris Woods 20/14 fráköst, Birgir Björn Pétursson 15/7 fráköst/6 varin skot, Oddur Ólafsson 15/4 fráköst, Benedikt Blöndal 9, Rúnar Ingi Erlingsson 8/5 fráköst, Kristinn Ólafsson 5, Oddur Birnir Pétursson 2/4 fráköst/3 varin skot.KR: Helgi Már Magnússon 19/8 fráköst, Terry Leake Jr. 18, Martin Hermannsson 16/5 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 14/9 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 11/6 stolnir, Pavel Ermolinskij 9/10 fráköst/7 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 6/4 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 6, Illugi Steingrímsson 3. Þórsarar unnu góðan 88-78 útisigur á Grindavík í Röstinni þar sem Ragnar Nathanaelsson skoraði 19 stig og tók heil 25 fráköst. Leikurinn var í beinni textalýsingu hér á Vísi. Sjá hér. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Fleiri fréttir Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Sjá meira
Snæfell og Þór unnu góða sigra í 10. umferð Domino's-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Snæfellingar tóku frumkvæðið í fyrsta leikhluta gegn Njarðvíkingum í Hólminum. Þeir leiddu 31-16 að loknum leikhlutanum og gestirnir voru allan tímann í eltingaleik við heimamenn. Sex stigum munaði fyrir lokafjórðunginn en þá sigldu heimamenn aftur fram úr og unnu þrettán stig sigur, 90-77. Sigurður Þorvaldsson skoraði 17 stig, tók 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar hjá heimamönnum. Elvar Már Friðriksson skoraði 24 stig, tók 5 fráköst og gaf 8 stoðsendingar hjá gestunum. Bæði lið hafa 10 stig í deildinni.Snæfell-Njarðvík 90-77 (31-16, 15-24, 18-18, 26-19)Snæfell: Vance Cooksey 21/7 fráköst/12 stoðsendingar, Sigurður Á. Þorvaldsson 17/11 fráköst/7 stoðsendingar, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14/7 fráköst, Stefán Karel Torfason 13, Finnur Atli Magnússon 10, Jón Ólafur Jónsson 6/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 6/5 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 3.Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 24/5 fráköst/8 stoðsendingar, Nigel Moore 20/9 fráköst, Logi Gunnarsson 10, Hjörtur Hrafn Einarsson 9, Ágúst Orrason 5/4 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 4, Ólafur Helgi Jónsson 3, Óli Ragnar Alexandersson 2.Sveinbjörn Claessen átti fínan leik í kvöld.Mynd/StefánÍR-Keflavík 89-102 (19-33, 17-22, 30-29, 23-18) Keflvíkingar unnu 102-89 sigur á ÍR-ingum í Breiðholtinu. Gestirnir leiddu 33-19 eftir fyrsta leikhluta og var sigur þeirra í raun aldrei í hættu. Michael Craion átti stórleik hjá Keflavík með 26 stig, 12 fráköst og 5 stoðsendingar. Sveinbjörn Claessen var atkvæðamestur ÍR-inga með 21 stig og sjö stoðsendingar. Keflavík hefur 18 stig í öðru sæti deildarinnar en ÍR-ingar eru í því næstneðsta með fjögur stig.ÍR: Sveinbjörn Claessen 21/7 stoðsendingar, Calvin Lennox Henry 19/10 fráköst/3 varin skot, Matthías Orri Sigurðarson 16/8 fráköst/5 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 14/7 fráköst, Ragnar Örn Bragason 11, Hjalti Friðriksson 6/7 fráköst, Þorgrímur Kári Emilsson 2.Keflavík: Michael Craion 26/12 fráköst/5 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 18, Arnar Freyr Jónsson 15/5 stoðsendingar, Darrel Keith Lewis 13/6 fráköst, Gunnar Ólafsson 12, Valur Orri Valsson 8/6 stoðsendingar, Ragnar Gerald Albertsson 5, Þröstur Leó Jóhannsson 5.Valur-KR 74-102 (22-26, 21-27, 15-21, 16-28) KR-ingar unnu 102-74 sigur á botnliði Vals eftir að Hlíðarendapiltar veittu toppliðinu mikla mótspyrnu í fyrri hálfleik. Helgi Már Magnússon skoraði 19 stig og tók 8 fráköst fyrir Vesturbæjarliðið sem leiddi 53-43 í hálfleik. Chris Woods skoraði 20 stig og tók 14 fráköst fyrir Valsmenn. KR-ingar eru á toppi deildarinnar með 20 stig en Valsmenn á botninum með 2 stig.Valur: Chris Woods 20/14 fráköst, Birgir Björn Pétursson 15/7 fráköst/6 varin skot, Oddur Ólafsson 15/4 fráköst, Benedikt Blöndal 9, Rúnar Ingi Erlingsson 8/5 fráköst, Kristinn Ólafsson 5, Oddur Birnir Pétursson 2/4 fráköst/3 varin skot.KR: Helgi Már Magnússon 19/8 fráköst, Terry Leake Jr. 18, Martin Hermannsson 16/5 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 14/9 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 11/6 stolnir, Pavel Ermolinskij 9/10 fráköst/7 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 6/4 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 6, Illugi Steingrímsson 3. Þórsarar unnu góðan 88-78 útisigur á Grindavík í Röstinni þar sem Ragnar Nathanaelsson skoraði 19 stig og tók heil 25 fráköst. Leikurinn var í beinni textalýsingu hér á Vísi. Sjá hér.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Fleiri fréttir Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Sjá meira