Sorgarsaga byssumannsins – ógnaði lögreglu í Noregi með byssu Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 2. desember 2013 16:21 Maðurinn sem lést í dag eftir skotbardaga við lögreglu hafði átt við langvarandi geðræn vandamál að stríða og var í mikilli neyslu vímuefna undanfarin ár, samkvæmt heimildum fréttastofu. Hann hefur áður komið við sögu lögreglu, bæði á Íslandi og í Noregi. Í dómsskjölum kemur fram að maðurinn kom til landsins í fylgd norsku lögreglunnar árið 1982. Þá hafði honum verið vísað frá Noregi ævilangt vegna þjófnaðarmála.Í gæsluvarðhald á Íslandi 1982 Maðurinn var síðan úrskurðaður í gæsluvarðhald á Íslandi árið 1982 vegna gruns um stórfellda þjófnaði hér á landi, meðal annars á bifreið og samtals 44 þúsund krónum í gjaldeyri og ávísunum. Í dómsskjölum kemur fram að við yfirheyrslur hafi maðurinn ekki fengist til að svara spurningum lögreglu eða dómara nema með útúrsnúningum. Rannsókn málsins var þá á algeru frumstigi og taldi dómurinn hættu á maðurinn myndi spilla sakargögnum ef hann héldi óskertu frelsi sínu, meðal annars með að skjóta undan munum eða gögnum er brotin vörðuðu. Þá var ekki kunnugt um dvalarstað mannsins og ekki var séð að hann gæti haft möguleika á að hafa löglega ofan af fyrir sér.Sneri aftur til Noregs Þrátt fyrir að hafa verið settur í ævilangt bann frá Noregi virðist maðurinn engu að síður hafa snúið þangað aftur, því að í febrúar árið 1986 var hann ákærður fyrir tilraun til manndráps og úrskurðaður í gæsluvarðhald. Auk þess var hann ákærður fyrir meðferð eiturlyfja, innbrot og þjófnaði í Ósló og nágrenni. Maðurinn hafði verið handtekinn við innbrot í norðurhluta Óslóar í október árið 1985 en þegar lögregla kom að honum dró hann upp sjálfvirka skammbyssu og beindi að henni. Yfirmaður fíkniefnadeildar Óslóarborgar sagði í samtali við Tímann á sínum tíma að fíkniefni hefðu fundist á manninum og hundrað þúsund norskar krónur í hinum ýmsu gjaldmiðlum, þó aðallega í norskum og sænskum krónum. Skammbyssan sem tekin var af manninum var sjálfvirk af þýskri gerð og var henni stolið í innbroti í Drammen árið 1981.Þungar refsingar í Noregi Í frétt Tímans segir að sé litið til þess hversu þungar refsingar norsk refsilöggjöf segir til um, þegar um er að ræða brot jafn alvarleg og maðurinn var ákærður fyrir, sé ljóst að hann hafi átt yfir sér þungan dóm. Maðurinn var sagður hafa verið mjög ósamvinnuþýður og var snemma sendur á „sérstaka stofnun fyrir þrákálfa, þar sem hann neitaði að nærast,“ eins og segir í Tímanum. Þaðan var hann síðan sendur í fangelsi í Ósló, þar sem hann beið framhalds máls síns. Maðurinn hafði ekkert sagt við yfirheyrslur hjá norsku lögreglunni. Byssumaður í Árbæ Tengdar fréttir "Datt alls ekki í hug að þetta væri byssa“ Oddný Vestmann er íbúi við Hraunbæ þar sem 59 ára karlmaður hóf skothríð í nótt. 2. desember 2013 15:21 Skotum rigndi yfir sérsveitarmenn - hitti einn í höfuðið Byssumaðurinn í Hraunbænum lét skotum rigna yfir sérsveitarmenn lögreglunnar þegar þeir gerðu tilraun til að ryðjast inn í íbúðina. Lögreglan harmar atburðinn og vill koma innilegum samúðarkveðjum til ættingja mannsins. 2. desember 2013 11:44 Íbúi við Hraunbæ: Heyrði um fimmtíu skot „Það voru fjörutíu löggur fyrir utan. Ég hafði engar áhyggjur af þessu,“ segir íbúi við Hraunbæ, þar sem lögregla yfirbugaði byssumann í morgun. 2. desember 2013 09:48 Blaðamannafundur vegna skotárásar í Árbæ Ríkislögreglustjóri og Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hafa boðað til blaðamannafundar klukkan 11. 2. desember 2013 10:35 Umsátursástand í Árbæ - skotið á lögreglumenn Umsátursástand er í Árbæjarhverfi í Reykjavík þar sem maður virðist hafa skotið af byssu. Allt tiltækt lið lögreglu er á staðnum og hefur verið opnuð fjöldahjálparmiðstöð fyrir íbúa á svæðinu sem hafa verið látnir yfirgefa heimili sín. Maðurinn virðist staddur í blokk í Hraunbænum. Stóru svæði í hverfinu hefur verið lokað. 2. desember 2013 06:21 Fyrsta sinn sem maður fellur fyrir skoti íslenskrar lögreglu Það hefur aldrei áður gerst að maður falli fyrir skotum íslenskrar lögreglu. 2. desember 2013 11:28 Myndband: Lögreglumenn skjóta á íbúð mannsins Á meðfylgjandi myndskeiði má sjá sérsveitarmenn frá lögreglunni þegar aðgerðin í Árbæ stóð sem hæst. Meðal annars sést hvar lögreglumenn skjóta að því er virðist reyk- eða táragassprengjum inn í íbúð mannsins sem hafði lokað sig af í íbúð sinni. 2. desember 2013 08:26 NÁGRANNAR UM BYSSUMANNINN: „Hann var bara búinn að vera ruglaður í hálfan sólarhring“ Íbúar í Hraunbæ eru slegnir eftir viðburðina í morgun en lögreglan yfirbugaði byssumann á sjönda tímanum. Nágrannar voru vaktir af lögreglu og þeir fluttir með strætisvagni í Árbæjarkirkju þar sem fjöldahjálparmiðstöð hafði verið sett upp. 2. desember 2013 08:15 Nágranni byssumannsins: „Var svo hrædd að ég vildi ekki vekja börnin“ Íbúum við Hraunbæ er brugðið eftir skothríð sem varð þar á sjöunda tímanum í morgun. 2. desember 2013 08:02 Maðurinn lést af völdum skotsára Lést skömmu eftir komu á bráðadeild Landspítalans af skotsárum. 2. desember 2013 09:53 Umsátur í Árbæ: Myndir frá aðgerðum lögreglu í morgun Byssumaðurinn í Hraunbænum lét skotum rigna yfir sérsveitarmenn lögreglunnar þegar þeir gerðu tilraun til að ryðjast inn í íbúðina. 2. desember 2013 13:02 Byssumaðurinn á Landspítalanum Maðurinn sem var yfirbugaður í Árbænum í morgun liggur nú á Landspítalanum. Upplýsingar um líðan hans fást ekki að svo stöddu, að sögn vakthafandi læknis. Hann staðfestir þó í samtali við fréttastofu að hann sé á spítalanum. Nágrannar segja líklegt að maðurinn sé særður, þar sem blóð sjáist á vettvangi. 2. desember 2013 08:33 Búið að yfirbuga manninn Búið er að yfirbuga manninn sem skaut af byssu við Árbæ í morgun og er búið að aflétta lokun sem var í stórum hluta hverfisins. Lögreglan tilkynnti íbúum sem höfðu verið fluttir í Árbæjarkirkju þetta nú fyrir skömmu. Ekki er vitað hvort maðurinn sé særður. 2. desember 2013 06:57 „Hann er að koma út“ Nágrannar byssumannsins í Hraunbæ fylgdust með þegar sjúkrabílar fluttu hann á brott. 2. desember 2013 10:24 „Hann tók bara Rambó á þetta“ Íbúi við Hraunbæ lýsir því hvernig lögreglan yfirbugaði byssumanninn í morgun. 2. desember 2013 09:04 Skaut tvo lögreglumenn Einn lögreglumaður særðist í aðgerðum lögreglunnar og sérsveitar ríkislögreglustjóra í Hraunbæ í Árbæ í morgun. Hinn slapp með skrekkinn. 2. desember 2013 11:08 Árbæjarkirkja veitti 10 manns áfallahjálp "Það er óhætt að segja að þetta hafi verið óvenjulegt morgunverk og óskemmtilegt,“ segir sóknarprestur í Árbæjarkirkju sem tók á móti íbúum í stigagangi byssumannsins. 2. desember 2013 09:38 Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Sjá meira
Maðurinn sem lést í dag eftir skotbardaga við lögreglu hafði átt við langvarandi geðræn vandamál að stríða og var í mikilli neyslu vímuefna undanfarin ár, samkvæmt heimildum fréttastofu. Hann hefur áður komið við sögu lögreglu, bæði á Íslandi og í Noregi. Í dómsskjölum kemur fram að maðurinn kom til landsins í fylgd norsku lögreglunnar árið 1982. Þá hafði honum verið vísað frá Noregi ævilangt vegna þjófnaðarmála.Í gæsluvarðhald á Íslandi 1982 Maðurinn var síðan úrskurðaður í gæsluvarðhald á Íslandi árið 1982 vegna gruns um stórfellda þjófnaði hér á landi, meðal annars á bifreið og samtals 44 þúsund krónum í gjaldeyri og ávísunum. Í dómsskjölum kemur fram að við yfirheyrslur hafi maðurinn ekki fengist til að svara spurningum lögreglu eða dómara nema með útúrsnúningum. Rannsókn málsins var þá á algeru frumstigi og taldi dómurinn hættu á maðurinn myndi spilla sakargögnum ef hann héldi óskertu frelsi sínu, meðal annars með að skjóta undan munum eða gögnum er brotin vörðuðu. Þá var ekki kunnugt um dvalarstað mannsins og ekki var séð að hann gæti haft möguleika á að hafa löglega ofan af fyrir sér.Sneri aftur til Noregs Þrátt fyrir að hafa verið settur í ævilangt bann frá Noregi virðist maðurinn engu að síður hafa snúið þangað aftur, því að í febrúar árið 1986 var hann ákærður fyrir tilraun til manndráps og úrskurðaður í gæsluvarðhald. Auk þess var hann ákærður fyrir meðferð eiturlyfja, innbrot og þjófnaði í Ósló og nágrenni. Maðurinn hafði verið handtekinn við innbrot í norðurhluta Óslóar í október árið 1985 en þegar lögregla kom að honum dró hann upp sjálfvirka skammbyssu og beindi að henni. Yfirmaður fíkniefnadeildar Óslóarborgar sagði í samtali við Tímann á sínum tíma að fíkniefni hefðu fundist á manninum og hundrað þúsund norskar krónur í hinum ýmsu gjaldmiðlum, þó aðallega í norskum og sænskum krónum. Skammbyssan sem tekin var af manninum var sjálfvirk af þýskri gerð og var henni stolið í innbroti í Drammen árið 1981.Þungar refsingar í Noregi Í frétt Tímans segir að sé litið til þess hversu þungar refsingar norsk refsilöggjöf segir til um, þegar um er að ræða brot jafn alvarleg og maðurinn var ákærður fyrir, sé ljóst að hann hafi átt yfir sér þungan dóm. Maðurinn var sagður hafa verið mjög ósamvinnuþýður og var snemma sendur á „sérstaka stofnun fyrir þrákálfa, þar sem hann neitaði að nærast,“ eins og segir í Tímanum. Þaðan var hann síðan sendur í fangelsi í Ósló, þar sem hann beið framhalds máls síns. Maðurinn hafði ekkert sagt við yfirheyrslur hjá norsku lögreglunni.
Byssumaður í Árbæ Tengdar fréttir "Datt alls ekki í hug að þetta væri byssa“ Oddný Vestmann er íbúi við Hraunbæ þar sem 59 ára karlmaður hóf skothríð í nótt. 2. desember 2013 15:21 Skotum rigndi yfir sérsveitarmenn - hitti einn í höfuðið Byssumaðurinn í Hraunbænum lét skotum rigna yfir sérsveitarmenn lögreglunnar þegar þeir gerðu tilraun til að ryðjast inn í íbúðina. Lögreglan harmar atburðinn og vill koma innilegum samúðarkveðjum til ættingja mannsins. 2. desember 2013 11:44 Íbúi við Hraunbæ: Heyrði um fimmtíu skot „Það voru fjörutíu löggur fyrir utan. Ég hafði engar áhyggjur af þessu,“ segir íbúi við Hraunbæ, þar sem lögregla yfirbugaði byssumann í morgun. 2. desember 2013 09:48 Blaðamannafundur vegna skotárásar í Árbæ Ríkislögreglustjóri og Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hafa boðað til blaðamannafundar klukkan 11. 2. desember 2013 10:35 Umsátursástand í Árbæ - skotið á lögreglumenn Umsátursástand er í Árbæjarhverfi í Reykjavík þar sem maður virðist hafa skotið af byssu. Allt tiltækt lið lögreglu er á staðnum og hefur verið opnuð fjöldahjálparmiðstöð fyrir íbúa á svæðinu sem hafa verið látnir yfirgefa heimili sín. Maðurinn virðist staddur í blokk í Hraunbænum. Stóru svæði í hverfinu hefur verið lokað. 2. desember 2013 06:21 Fyrsta sinn sem maður fellur fyrir skoti íslenskrar lögreglu Það hefur aldrei áður gerst að maður falli fyrir skotum íslenskrar lögreglu. 2. desember 2013 11:28 Myndband: Lögreglumenn skjóta á íbúð mannsins Á meðfylgjandi myndskeiði má sjá sérsveitarmenn frá lögreglunni þegar aðgerðin í Árbæ stóð sem hæst. Meðal annars sést hvar lögreglumenn skjóta að því er virðist reyk- eða táragassprengjum inn í íbúð mannsins sem hafði lokað sig af í íbúð sinni. 2. desember 2013 08:26 NÁGRANNAR UM BYSSUMANNINN: „Hann var bara búinn að vera ruglaður í hálfan sólarhring“ Íbúar í Hraunbæ eru slegnir eftir viðburðina í morgun en lögreglan yfirbugaði byssumann á sjönda tímanum. Nágrannar voru vaktir af lögreglu og þeir fluttir með strætisvagni í Árbæjarkirkju þar sem fjöldahjálparmiðstöð hafði verið sett upp. 2. desember 2013 08:15 Nágranni byssumannsins: „Var svo hrædd að ég vildi ekki vekja börnin“ Íbúum við Hraunbæ er brugðið eftir skothríð sem varð þar á sjöunda tímanum í morgun. 2. desember 2013 08:02 Maðurinn lést af völdum skotsára Lést skömmu eftir komu á bráðadeild Landspítalans af skotsárum. 2. desember 2013 09:53 Umsátur í Árbæ: Myndir frá aðgerðum lögreglu í morgun Byssumaðurinn í Hraunbænum lét skotum rigna yfir sérsveitarmenn lögreglunnar þegar þeir gerðu tilraun til að ryðjast inn í íbúðina. 2. desember 2013 13:02 Byssumaðurinn á Landspítalanum Maðurinn sem var yfirbugaður í Árbænum í morgun liggur nú á Landspítalanum. Upplýsingar um líðan hans fást ekki að svo stöddu, að sögn vakthafandi læknis. Hann staðfestir þó í samtali við fréttastofu að hann sé á spítalanum. Nágrannar segja líklegt að maðurinn sé særður, þar sem blóð sjáist á vettvangi. 2. desember 2013 08:33 Búið að yfirbuga manninn Búið er að yfirbuga manninn sem skaut af byssu við Árbæ í morgun og er búið að aflétta lokun sem var í stórum hluta hverfisins. Lögreglan tilkynnti íbúum sem höfðu verið fluttir í Árbæjarkirkju þetta nú fyrir skömmu. Ekki er vitað hvort maðurinn sé særður. 2. desember 2013 06:57 „Hann er að koma út“ Nágrannar byssumannsins í Hraunbæ fylgdust með þegar sjúkrabílar fluttu hann á brott. 2. desember 2013 10:24 „Hann tók bara Rambó á þetta“ Íbúi við Hraunbæ lýsir því hvernig lögreglan yfirbugaði byssumanninn í morgun. 2. desember 2013 09:04 Skaut tvo lögreglumenn Einn lögreglumaður særðist í aðgerðum lögreglunnar og sérsveitar ríkislögreglustjóra í Hraunbæ í Árbæ í morgun. Hinn slapp með skrekkinn. 2. desember 2013 11:08 Árbæjarkirkja veitti 10 manns áfallahjálp "Það er óhætt að segja að þetta hafi verið óvenjulegt morgunverk og óskemmtilegt,“ segir sóknarprestur í Árbæjarkirkju sem tók á móti íbúum í stigagangi byssumannsins. 2. desember 2013 09:38 Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Sjá meira
"Datt alls ekki í hug að þetta væri byssa“ Oddný Vestmann er íbúi við Hraunbæ þar sem 59 ára karlmaður hóf skothríð í nótt. 2. desember 2013 15:21
Skotum rigndi yfir sérsveitarmenn - hitti einn í höfuðið Byssumaðurinn í Hraunbænum lét skotum rigna yfir sérsveitarmenn lögreglunnar þegar þeir gerðu tilraun til að ryðjast inn í íbúðina. Lögreglan harmar atburðinn og vill koma innilegum samúðarkveðjum til ættingja mannsins. 2. desember 2013 11:44
Íbúi við Hraunbæ: Heyrði um fimmtíu skot „Það voru fjörutíu löggur fyrir utan. Ég hafði engar áhyggjur af þessu,“ segir íbúi við Hraunbæ, þar sem lögregla yfirbugaði byssumann í morgun. 2. desember 2013 09:48
Blaðamannafundur vegna skotárásar í Árbæ Ríkislögreglustjóri og Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hafa boðað til blaðamannafundar klukkan 11. 2. desember 2013 10:35
Umsátursástand í Árbæ - skotið á lögreglumenn Umsátursástand er í Árbæjarhverfi í Reykjavík þar sem maður virðist hafa skotið af byssu. Allt tiltækt lið lögreglu er á staðnum og hefur verið opnuð fjöldahjálparmiðstöð fyrir íbúa á svæðinu sem hafa verið látnir yfirgefa heimili sín. Maðurinn virðist staddur í blokk í Hraunbænum. Stóru svæði í hverfinu hefur verið lokað. 2. desember 2013 06:21
Fyrsta sinn sem maður fellur fyrir skoti íslenskrar lögreglu Það hefur aldrei áður gerst að maður falli fyrir skotum íslenskrar lögreglu. 2. desember 2013 11:28
Myndband: Lögreglumenn skjóta á íbúð mannsins Á meðfylgjandi myndskeiði má sjá sérsveitarmenn frá lögreglunni þegar aðgerðin í Árbæ stóð sem hæst. Meðal annars sést hvar lögreglumenn skjóta að því er virðist reyk- eða táragassprengjum inn í íbúð mannsins sem hafði lokað sig af í íbúð sinni. 2. desember 2013 08:26
NÁGRANNAR UM BYSSUMANNINN: „Hann var bara búinn að vera ruglaður í hálfan sólarhring“ Íbúar í Hraunbæ eru slegnir eftir viðburðina í morgun en lögreglan yfirbugaði byssumann á sjönda tímanum. Nágrannar voru vaktir af lögreglu og þeir fluttir með strætisvagni í Árbæjarkirkju þar sem fjöldahjálparmiðstöð hafði verið sett upp. 2. desember 2013 08:15
Nágranni byssumannsins: „Var svo hrædd að ég vildi ekki vekja börnin“ Íbúum við Hraunbæ er brugðið eftir skothríð sem varð þar á sjöunda tímanum í morgun. 2. desember 2013 08:02
Maðurinn lést af völdum skotsára Lést skömmu eftir komu á bráðadeild Landspítalans af skotsárum. 2. desember 2013 09:53
Umsátur í Árbæ: Myndir frá aðgerðum lögreglu í morgun Byssumaðurinn í Hraunbænum lét skotum rigna yfir sérsveitarmenn lögreglunnar þegar þeir gerðu tilraun til að ryðjast inn í íbúðina. 2. desember 2013 13:02
Byssumaðurinn á Landspítalanum Maðurinn sem var yfirbugaður í Árbænum í morgun liggur nú á Landspítalanum. Upplýsingar um líðan hans fást ekki að svo stöddu, að sögn vakthafandi læknis. Hann staðfestir þó í samtali við fréttastofu að hann sé á spítalanum. Nágrannar segja líklegt að maðurinn sé særður, þar sem blóð sjáist á vettvangi. 2. desember 2013 08:33
Búið að yfirbuga manninn Búið er að yfirbuga manninn sem skaut af byssu við Árbæ í morgun og er búið að aflétta lokun sem var í stórum hluta hverfisins. Lögreglan tilkynnti íbúum sem höfðu verið fluttir í Árbæjarkirkju þetta nú fyrir skömmu. Ekki er vitað hvort maðurinn sé særður. 2. desember 2013 06:57
„Hann er að koma út“ Nágrannar byssumannsins í Hraunbæ fylgdust með þegar sjúkrabílar fluttu hann á brott. 2. desember 2013 10:24
„Hann tók bara Rambó á þetta“ Íbúi við Hraunbæ lýsir því hvernig lögreglan yfirbugaði byssumanninn í morgun. 2. desember 2013 09:04
Skaut tvo lögreglumenn Einn lögreglumaður særðist í aðgerðum lögreglunnar og sérsveitar ríkislögreglustjóra í Hraunbæ í Árbæ í morgun. Hinn slapp með skrekkinn. 2. desember 2013 11:08
Árbæjarkirkja veitti 10 manns áfallahjálp "Það er óhætt að segja að þetta hafi verið óvenjulegt morgunverk og óskemmtilegt,“ segir sóknarprestur í Árbæjarkirkju sem tók á móti íbúum í stigagangi byssumannsins. 2. desember 2013 09:38