Snertimark aldarinnar | Myndband 2. desember 2013 23:30 Leikmenn og stuðningsmenn Auburn fagna gríðarlega eftir leik. Eitt ótrúlegasta atvik sem hefur sést á íþróttavellinum lengi átti sér stað í háskólaboltanum á milli Alabama og Auburn um helgina. Það er gríðarlegur rígur á milli þessara skóla og ekki til meiri rígur á milli íþróttaliða í Bandaríkjunum. Þessi leikur vekur því alltaf mikla athygli. Alabama hefur verið með yfirburði í háskólaruðningnum undanfarin ár og unnið síðustu tvö þeirra. Flestir bjuggust því við sigri þeirra enda liðið geysisterkt. Þegar leiktíminn var að renna út reyndi Alabama að tryggja sér sigur með 57 jarda vallarmarki. Nýliðinn sem tók sparkið dreif ekki alla leið. Leikmaður Auburn greip boltann og hljóp yfir allan völlinn og tryggði sínu liði sigur. Aldrei áður í sögunni hefur það gerst að lið hafi unnið leik á þennan hátt þegar leiktíminn var liðinn. Allt varð eðlilega brjálað í kjölfarið og fjölmargir hlupu út á völlinn. "Þegar ég var að komast í mark þá leit ég til baka og hreinlega trúði ekki því sem var að gerast. Þegar ég hljóp þá hugsað ég: Guð er góður," sagði Chris Davis, hetja Auburn. Snertimarkið má sjá hér að neðan. NFL Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira
Eitt ótrúlegasta atvik sem hefur sést á íþróttavellinum lengi átti sér stað í háskólaboltanum á milli Alabama og Auburn um helgina. Það er gríðarlegur rígur á milli þessara skóla og ekki til meiri rígur á milli íþróttaliða í Bandaríkjunum. Þessi leikur vekur því alltaf mikla athygli. Alabama hefur verið með yfirburði í háskólaruðningnum undanfarin ár og unnið síðustu tvö þeirra. Flestir bjuggust því við sigri þeirra enda liðið geysisterkt. Þegar leiktíminn var að renna út reyndi Alabama að tryggja sér sigur með 57 jarda vallarmarki. Nýliðinn sem tók sparkið dreif ekki alla leið. Leikmaður Auburn greip boltann og hljóp yfir allan völlinn og tryggði sínu liði sigur. Aldrei áður í sögunni hefur það gerst að lið hafi unnið leik á þennan hátt þegar leiktíminn var liðinn. Allt varð eðlilega brjálað í kjölfarið og fjölmargir hlupu út á völlinn. "Þegar ég var að komast í mark þá leit ég til baka og hreinlega trúði ekki því sem var að gerast. Þegar ég hljóp þá hugsað ég: Guð er góður," sagði Chris Davis, hetja Auburn. Snertimarkið má sjá hér að neðan.
NFL Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira