KR fór illa með Skallana | Úrslit kvöldsins 5. desember 2013 21:06 Brynjar og félagar í KR eru á mikilli siglingu. KR er enn með fullt hús í Dominos-deild karla eftir 44 stiga sigur á vængbrotnu liði Skallagríms í kvöld. KR er búið að vinna alla níu leiki sína í vetur. Keflavík er tveim stigum á eftir á KR en Keflavík vann flottan sigur á nágrönnum sínum í Grindavík. Grindavík í þriðja sæti einum fjórum stigum á eftir Keflavík. Stjarnan vann svo skyldusigur á botnliði Vals og er komin í fimmta sætið.Úrslit kvöldsins:Keflavík-Grindavík 77-63 (21-12, 21-23, 14-18, 21-10) Keflavík: Michael Craion 25/19 fráköst, Darrel Keith Lewis 18/11 fráköst, Valur Orri Valsson 11/5 stoðsendingar, Þröstur Leó Jóhannsson 9, Guðmundur Jónsson 7/6 fráköst, Gunnar Ólafsson 5, Arnar Freyr Jónsson 2/7 stoðsendingar, Ólafur Geir Jónsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Andri Daníelsson 0, Almar Stefán Guðbrandsson 0. Grindavík: Earnest Lewis Clinch Jr. 16/5 fráköst/8 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 16/8 fráköst/4 varin skot, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 10/12 fráköst/4 varin skot, Jóhann Árni Ólafsson 7/5 fráköst/5 stoðsendingar, Jens Valgeir Óskarsson 6, Jón Axel Guðmundsson 3, Hilmir Kristjánsson 3, Ómar Örn Sævarsson 2, Nökkvi Harðarson 0, Þorleifur Ólafsson 0, Hinrik Guðbjartsson 0, Ármann Örn Vilbergsson 0.Skallagrímur-KR 65-109 (15-19, 22-31, 15-26, 21-33) Skallagrímur: Davíð Ásgeirsson 14, Egill Egilsson 12/4 fráköst, Ármann Örn Vilbergsson 12/4 fráköst, Davíð Guðmundsson 10, Orri Jónsson 8/5 fráköst/9 stoðsendingar, Trausti Eiríksson 7/9 fráköst, Sigurður Þórarinsson 2, Kristófer Gíslason 0, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 0, Kristján Örn Ómarsson 0. KR: Terry Leake Jr. 25/8 fráköst/5 stolnir, Martin Hermannsson 20, Darri Hilmarsson 20, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 10/4 fráköst, Helgi Már Magnússon 10, Brynjar Þór Björnsson 7, Þorgeir Kristinn Blöndal 6, Jón Orri Kristjánsson 4/6 fráköst, Illugi Steingrímsson 4, Pavel Ermolinskij 3/8 fráköst/6 stoðsendingar, Kormákur Arthursson 0, Ólafur Már Ægisson 0.Stjarnan-Valur 90-80 (20-13, 21-15, 23-24, 26-28) Stjarnan: Justin Shouse 20/5 fráköst/8 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 19/8 fráköst, Dagur Kár Jónsson 17, Matthew James Hairston 17/22 fráköst/9 stoðsendingar/5 varin skot, Sigurður Dagur Sturluson 6, Tómas Þórður Hilmarsson 5, Fannar Freyr Helgason 4/6 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 2, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Daði Lár Jónsson 0. Valur: Chris Woods 25/18 fráköst, Benedikt Blöndal 24, Birgir Björn Pétursson 14/15 fráköst, Kristinn Ólafsson 7, Oddur Ólafsson 5/7 fráköst/5 stoðsendingar, Rúnar Ingi Erlingsson 5/4 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 0, Jens Guðmundsson 0, Bjarni Geir Gunnarsson 0, Benedikt Skúlason 0, Atli Barðason 0. Dominos-deild karla Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Fleiri fréttir Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Sjá meira
KR er enn með fullt hús í Dominos-deild karla eftir 44 stiga sigur á vængbrotnu liði Skallagríms í kvöld. KR er búið að vinna alla níu leiki sína í vetur. Keflavík er tveim stigum á eftir á KR en Keflavík vann flottan sigur á nágrönnum sínum í Grindavík. Grindavík í þriðja sæti einum fjórum stigum á eftir Keflavík. Stjarnan vann svo skyldusigur á botnliði Vals og er komin í fimmta sætið.Úrslit kvöldsins:Keflavík-Grindavík 77-63 (21-12, 21-23, 14-18, 21-10) Keflavík: Michael Craion 25/19 fráköst, Darrel Keith Lewis 18/11 fráköst, Valur Orri Valsson 11/5 stoðsendingar, Þröstur Leó Jóhannsson 9, Guðmundur Jónsson 7/6 fráköst, Gunnar Ólafsson 5, Arnar Freyr Jónsson 2/7 stoðsendingar, Ólafur Geir Jónsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Andri Daníelsson 0, Almar Stefán Guðbrandsson 0. Grindavík: Earnest Lewis Clinch Jr. 16/5 fráköst/8 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 16/8 fráköst/4 varin skot, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 10/12 fráköst/4 varin skot, Jóhann Árni Ólafsson 7/5 fráköst/5 stoðsendingar, Jens Valgeir Óskarsson 6, Jón Axel Guðmundsson 3, Hilmir Kristjánsson 3, Ómar Örn Sævarsson 2, Nökkvi Harðarson 0, Þorleifur Ólafsson 0, Hinrik Guðbjartsson 0, Ármann Örn Vilbergsson 0.Skallagrímur-KR 65-109 (15-19, 22-31, 15-26, 21-33) Skallagrímur: Davíð Ásgeirsson 14, Egill Egilsson 12/4 fráköst, Ármann Örn Vilbergsson 12/4 fráköst, Davíð Guðmundsson 10, Orri Jónsson 8/5 fráköst/9 stoðsendingar, Trausti Eiríksson 7/9 fráköst, Sigurður Þórarinsson 2, Kristófer Gíslason 0, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 0, Kristján Örn Ómarsson 0. KR: Terry Leake Jr. 25/8 fráköst/5 stolnir, Martin Hermannsson 20, Darri Hilmarsson 20, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 10/4 fráköst, Helgi Már Magnússon 10, Brynjar Þór Björnsson 7, Þorgeir Kristinn Blöndal 6, Jón Orri Kristjánsson 4/6 fráköst, Illugi Steingrímsson 4, Pavel Ermolinskij 3/8 fráköst/6 stoðsendingar, Kormákur Arthursson 0, Ólafur Már Ægisson 0.Stjarnan-Valur 90-80 (20-13, 21-15, 23-24, 26-28) Stjarnan: Justin Shouse 20/5 fráköst/8 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 19/8 fráköst, Dagur Kár Jónsson 17, Matthew James Hairston 17/22 fráköst/9 stoðsendingar/5 varin skot, Sigurður Dagur Sturluson 6, Tómas Þórður Hilmarsson 5, Fannar Freyr Helgason 4/6 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 2, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Daði Lár Jónsson 0. Valur: Chris Woods 25/18 fráköst, Benedikt Blöndal 24, Birgir Björn Pétursson 14/15 fráköst, Kristinn Ólafsson 7, Oddur Ólafsson 5/7 fráköst/5 stoðsendingar, Rúnar Ingi Erlingsson 5/4 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 0, Jens Guðmundsson 0, Bjarni Geir Gunnarsson 0, Benedikt Skúlason 0, Atli Barðason 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Fleiri fréttir Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Sjá meira