Tebow vonast eftir vinnu í sjónvarpinu 11. nóvember 2013 13:15 Tebow í leik með Jets. vísir/getty Tim Tebow virðist vera búinn að gefa upp vonina um að fá aftur vinnu í NFL-deildinni og er farinn að leita hófanna á nýjum stöðum. Hann er búinn að ná sér í umboðsmann sem ætlar að hjálpa honum að komast að í sjónvarpi. Þá til þess að fjalla um leiki í bandaríska háskólaboltanum. Fall Tebow frá árinu 2012 hefur verið hátt. Þá vann hann ótrúlegan sigur með Denver á Pittsburgh í úrslitakeppninni. Hann kom öllum á óvart með flottum leik og var talinn vera framtíðarmaður í deildinni. Þá ákvað Denver að veðja á Peyton Manning og losaði sig við Tebow. Hann fór til NY Jets og annað eins fjölmiðlafár hafði ekki sést þar í borg lengi. Ekki var vistin góð þar því hann sat á bekknum í New York nánast allt síðasta tímabil. Hann losnaði þaðan eftir tímabilið og var í æfingahópi New England fyrir núverandi tímabil. Hann komst svo ekki í lokahópinn. Þrátt fyrir mikil meiðsli leikstjórnenda NFL-deildarinnar í vetur hefur ekkert lið þorað að veðja á Tebow. Skal því engan undra að þessi viðkunnalegi Guðsmaður sé farinn að horfa í nýjar áttir. NFL Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira
Tim Tebow virðist vera búinn að gefa upp vonina um að fá aftur vinnu í NFL-deildinni og er farinn að leita hófanna á nýjum stöðum. Hann er búinn að ná sér í umboðsmann sem ætlar að hjálpa honum að komast að í sjónvarpi. Þá til þess að fjalla um leiki í bandaríska háskólaboltanum. Fall Tebow frá árinu 2012 hefur verið hátt. Þá vann hann ótrúlegan sigur með Denver á Pittsburgh í úrslitakeppninni. Hann kom öllum á óvart með flottum leik og var talinn vera framtíðarmaður í deildinni. Þá ákvað Denver að veðja á Peyton Manning og losaði sig við Tebow. Hann fór til NY Jets og annað eins fjölmiðlafár hafði ekki sést þar í borg lengi. Ekki var vistin góð þar því hann sat á bekknum í New York nánast allt síðasta tímabil. Hann losnaði þaðan eftir tímabilið og var í æfingahópi New England fyrir núverandi tímabil. Hann komst svo ekki í lokahópinn. Þrátt fyrir mikil meiðsli leikstjórnenda NFL-deildarinnar í vetur hefur ekkert lið þorað að veðja á Tebow. Skal því engan undra að þessi viðkunnalegi Guðsmaður sé farinn að horfa í nýjar áttir.
NFL Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira