Stjörnustríð VII verður jólamynd Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 8. nóvember 2013 15:34 Harrison Ford er meðal þeirra leikara sem verða í sjöundu Stjörnustríðsmyndinni. Lucasfilm hefur opinberað útgáfudag nýjustu Stjörnustríðsmyndarinnar, og er frumsýningardagurinn 18. desember 2015. Áður stóð til að frumsýna myndina um sumarið en nú er ljóst að hún verður með í jólaslagnum. Að sögn Alans Horn hjá Walt Disney Studios, eiganda Lucasfilm, var frumsýningardagnum seinkað til þess að gefa kvikmyndagerðarmönnunum tíma til að skila af sér betri mynd. Leikstjóri myndarinnar er J. J. Abrams, en hann á að baki myndir á borð við Star Trek, Mission Impossible III og Super 8. Hann skrifar handrit Stjörnustríðs ásamt Lawrence Kasdan, handritshöfundi The Empire Strikes Back og Return of the Jedi. Þá mun tónskáldið John Williams semja kvikmyndatónlistina, en hann hefur verið með frá upphafi. Tökur hefjast næsta vor í Pinewood-kvikmyndaverinu og hafa sögusagnir um hugsanlegar tökur hér á landi verið háværar, en ekkert hefur fengist staðfest. Tengdar fréttir Star Trek-leikstjóri tekur við Star Wars Nú er það komið á hreint að leikstjórinn J. J. Abrams mun stýra sjöundu kvikmyndinni í Stjörnustríðsbálknum víðfræga. 25. janúar 2013 09:45 Nýju Stjörnustríðsmyndirnar verða fimm talsins Disney ráðgerir að frumsýna eina mynd á sumri frá 2015 til 2019. 18. apríl 2013 09:24 Loga og Lilju gert að grenna sig Undirbúningur sjöundu Stjörnustríðsmyndarinnar stendur sem hæst. 27. júní 2013 14:33 Stórhuga áform Walt Disney um Star Wars Bandaríska fjölmiðlaveldið Walt Disney er stórhuga þegar kemur að þróun Star Wars söguheimsins. 15. nóvember 2012 23:49 Carrie Fisher leikur Leiu prinsessu á ný Fregnir herma að bandaríska leikkonan Carrie Fisher muni á ný taka sér stöðu meðal uppreisnarmanna í fjarlægri vetrarbraut. 6. mars 2013 13:46 Ford aftur í Stjörnustríð Harrison Ford mun endurtaka hlutverk sitt sem Han Solo úr Stjörnustríðsmyndunum í nýjustu kvikmynd seríunnar. Vefsíðan Latino Review greinir frá. 15. febrúar 2013 21:09 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Lucasfilm hefur opinberað útgáfudag nýjustu Stjörnustríðsmyndarinnar, og er frumsýningardagurinn 18. desember 2015. Áður stóð til að frumsýna myndina um sumarið en nú er ljóst að hún verður með í jólaslagnum. Að sögn Alans Horn hjá Walt Disney Studios, eiganda Lucasfilm, var frumsýningardagnum seinkað til þess að gefa kvikmyndagerðarmönnunum tíma til að skila af sér betri mynd. Leikstjóri myndarinnar er J. J. Abrams, en hann á að baki myndir á borð við Star Trek, Mission Impossible III og Super 8. Hann skrifar handrit Stjörnustríðs ásamt Lawrence Kasdan, handritshöfundi The Empire Strikes Back og Return of the Jedi. Þá mun tónskáldið John Williams semja kvikmyndatónlistina, en hann hefur verið með frá upphafi. Tökur hefjast næsta vor í Pinewood-kvikmyndaverinu og hafa sögusagnir um hugsanlegar tökur hér á landi verið háværar, en ekkert hefur fengist staðfest.
Tengdar fréttir Star Trek-leikstjóri tekur við Star Wars Nú er það komið á hreint að leikstjórinn J. J. Abrams mun stýra sjöundu kvikmyndinni í Stjörnustríðsbálknum víðfræga. 25. janúar 2013 09:45 Nýju Stjörnustríðsmyndirnar verða fimm talsins Disney ráðgerir að frumsýna eina mynd á sumri frá 2015 til 2019. 18. apríl 2013 09:24 Loga og Lilju gert að grenna sig Undirbúningur sjöundu Stjörnustríðsmyndarinnar stendur sem hæst. 27. júní 2013 14:33 Stórhuga áform Walt Disney um Star Wars Bandaríska fjölmiðlaveldið Walt Disney er stórhuga þegar kemur að þróun Star Wars söguheimsins. 15. nóvember 2012 23:49 Carrie Fisher leikur Leiu prinsessu á ný Fregnir herma að bandaríska leikkonan Carrie Fisher muni á ný taka sér stöðu meðal uppreisnarmanna í fjarlægri vetrarbraut. 6. mars 2013 13:46 Ford aftur í Stjörnustríð Harrison Ford mun endurtaka hlutverk sitt sem Han Solo úr Stjörnustríðsmyndunum í nýjustu kvikmynd seríunnar. Vefsíðan Latino Review greinir frá. 15. febrúar 2013 21:09 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Star Trek-leikstjóri tekur við Star Wars Nú er það komið á hreint að leikstjórinn J. J. Abrams mun stýra sjöundu kvikmyndinni í Stjörnustríðsbálknum víðfræga. 25. janúar 2013 09:45
Nýju Stjörnustríðsmyndirnar verða fimm talsins Disney ráðgerir að frumsýna eina mynd á sumri frá 2015 til 2019. 18. apríl 2013 09:24
Loga og Lilju gert að grenna sig Undirbúningur sjöundu Stjörnustríðsmyndarinnar stendur sem hæst. 27. júní 2013 14:33
Stórhuga áform Walt Disney um Star Wars Bandaríska fjölmiðlaveldið Walt Disney er stórhuga þegar kemur að þróun Star Wars söguheimsins. 15. nóvember 2012 23:49
Carrie Fisher leikur Leiu prinsessu á ný Fregnir herma að bandaríska leikkonan Carrie Fisher muni á ný taka sér stöðu meðal uppreisnarmanna í fjarlægri vetrarbraut. 6. mars 2013 13:46
Ford aftur í Stjörnustríð Harrison Ford mun endurtaka hlutverk sitt sem Han Solo úr Stjörnustríðsmyndunum í nýjustu kvikmynd seríunnar. Vefsíðan Latino Review greinir frá. 15. febrúar 2013 21:09