Körfubolti

Lele Hardy sá um Valsstúlkur

Hardy í leik með Njarðvík.
Hardy í leik með Njarðvík.
Haukastúlkur sóttu góðan sigur í Vodafonehöllina í dag er þær unnu öruggan sigur á Val í Dominos-deild kvenna.

Haukastúlkur yfir allan tímann og lönduðu að lokum verðskulduðum sigri.

Lele Hardy átti enn einn stórleikinn fyrir Hauka. Skoraði 35 stig og tók 25 fráköst. Erfitt að ráða við það.

Haukar í fimmta sæti deildarinnar en Valur því sjötta.

Valur-Haukar 66-85 (12-19, 18-24, 23-21, 13-21)

Valur: Jaleesa Butler 19/10 fráköst/3 varin skot, Kristrún Sigurjónsdóttir 14/5 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 12/9 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 8/6 fráköst, María Björnsdóttir 5, Þórunn Bjarnadóttir 2/5 fráköst, Rut Konráðsdóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2, Guðbjörg Sverrisdóttir 2/4 fráköst/6 stoðsendingar, Elsa Rún Karlsdóttir 0, Sara Diljá Sigurðardóttir 0, Margrét Ósk Einarsdóttir 0.

Haukar: Lele Hardy 35/25 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir/3 varin skot, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 17, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 7, Auður Íris Ólafsdóttir 7, Lovísa Björt Henningsdóttir 7/4 fráköst/3 varin skot, Íris Sverrisdóttir 6, Dagbjört Samúelsdóttir 4, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2/6 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 0, Þóra Kristín Jónsdóttir 0.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×