Norðmönnum spáð frábæru gengi á ÓL í Sochi 2014 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2013 22:45 Tora Berger. Mynd/NordicPhotos/Getty Það styttist óðum í Vetrarólympíuleikana í Sochi í Rússlandi sem fara fram í febrúar á næsta ári, Tölfræði og upplýsingavefurinn Infostrada hefur sett saman spá um hvaða íþróttamenn munu vinna verðlaun á leikunum. Norðmenn eiga von á góðu í febrúar samkvæmt þessari spá en hún gerir ráð fyrir metárangri hjá frændum okkar sem unnu níu gull og 23 verðlaun á síðustu vetrarleikum í Vancouver. Infostrada gerir ráð fyrir því að norskir íþróttamenn vinni alls 37 verðlaun á leikunum í Sochi (15 gull, 12 silfur og 10 brons) sem myndi ekki bara bæta norska metið (26 verðlaun á Ól í Lillehammer 1994) heldur einnig jafna met Bandaríkjamanna frá því í Vancouver fyrir fjórum árum. Starfsmenn Infostrada reiknuðu út líklegustu verðlaunahafa út frá frammistöðu íþróttafólksins í heimsbikarnum á þessu tímabili en tólf af fimmtán gullverðlaunum Norðmanna eiga að koma í skíðagöngu eða skíðaskotfimi. Skíðaskotfimikonan Tora Berger verður kona leikanna ef marka má þessa spá en hún hefur verið óstöðvandi í heimsbikarnum og á samkvæmt spá Infostrada að vinna fjögur Ólympíugull í Rússlandi eftir áramótin. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Sjá meira
Það styttist óðum í Vetrarólympíuleikana í Sochi í Rússlandi sem fara fram í febrúar á næsta ári, Tölfræði og upplýsingavefurinn Infostrada hefur sett saman spá um hvaða íþróttamenn munu vinna verðlaun á leikunum. Norðmenn eiga von á góðu í febrúar samkvæmt þessari spá en hún gerir ráð fyrir metárangri hjá frændum okkar sem unnu níu gull og 23 verðlaun á síðustu vetrarleikum í Vancouver. Infostrada gerir ráð fyrir því að norskir íþróttamenn vinni alls 37 verðlaun á leikunum í Sochi (15 gull, 12 silfur og 10 brons) sem myndi ekki bara bæta norska metið (26 verðlaun á Ól í Lillehammer 1994) heldur einnig jafna met Bandaríkjamanna frá því í Vancouver fyrir fjórum árum. Starfsmenn Infostrada reiknuðu út líklegustu verðlaunahafa út frá frammistöðu íþróttafólksins í heimsbikarnum á þessu tímabili en tólf af fimmtán gullverðlaunum Norðmanna eiga að koma í skíðagöngu eða skíðaskotfimi. Skíðaskotfimikonan Tora Berger verður kona leikanna ef marka má þessa spá en hún hefur verið óstöðvandi í heimsbikarnum og á samkvæmt spá Infostrada að vinna fjögur Ólympíugull í Rússlandi eftir áramótin.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Sjá meira