Úrslit kvöldsins í Fyrirtækjabikarnum 13. september 2013 22:16 Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs. mynd/daníel Nokkrir leikir fóru fram í Fyrirtækjabikar KKÍ í kvöld. Var keppt bæði í karla- og kvennaflokki. Lærisveinar Benedikts Guðmundssonar unnu fínan sigur á Fjölnismönnum þar sem Nemanja Sovic var illviðráðanlegur. Fyrsti sigur Þórs í þrem leikjum en Fjölnir hefur ekki enn unnið leik.Fyrirtækjabikar karla, B-riðillFjölnir-Þór Þ. 79-93 (18-22, 17-23, 25-24, 19-24)Fjölnir: Andri Þór Skúlason 14/6 fráköst, Davíð Ingi Bustion 13/11 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 11, Daron Lee Sims 10/9 fráköst, Ólafur Torfason 9/6 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 8, Elvar Sigurðsson 6, Haukur Sverrisson 5, Leifur Arason 2/4 fráköst, Páll Fannar Helgason 1, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0.Þór Þ.: Nemanja Sovic 31/8 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 22/9 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 15/6 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 12/9 fráköst/5 varin skot, Emil Karel Einarsson 6, Halldór Garðar Hermannsson 4, Jón Jökull Þráinsson 3, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0. Hvergerðingar réði lítið við Ísfirðinginn Jason Smith í kvöld. KFÍ með tvo sigra í þrem leikjum en Hamar hefur tapað öll þrem leikjum sínum.Fyrirtækjabikar karla, C-riðillHamar-KFÍ 71-98 (14-30, 24-27, 23-25, 10-16)Hamar: Bragi Bjarnason 24, Danero Thomas 21/11 fráköst, Ingvi Guðmundsson 8/5 fráköst, Aron Freyr Eyjólfsson 6/7 fráköst, Bjartmar Halldórsson 5/10 stoðsendingar, Sigurbjörn Jónasson 5/7 fráköst, Stefán Halldórsson 2, Magnús Sigurðsson 0, Mikael Rúnar Kristjánsson 0.KFÍ: Jason Smith 34/6 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Ágúst Angantýsson 25/8 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 12/13 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 7/10 fráköst, Pavle Veljkovic 7, Hraunar Karl Guðmundsson 5, Björgvin Snævar Sigurðsson 4, Leó Sigurðsson 2/4 fráköst, Jón Kristinn Sævarsson 2, Jóhann Jakob Friðriksson 0. ÍR mátti hafa mikið fyrir því að leggja Blika en það tókst að lokum. Fyrsti sigur ÍR í þrem leikjum en Blikar hafa ekki enn unnið leik.Fyrirtækjabikar karla, D-riðillBreiðablik-ÍR 70-76 (13-21, 15-24, 26-20, 16-11)Breiðablik: Þórir Sigvaldason 15/9 fráköst, Kjartan Ragnars Kjartansson 12, Pálmi Geir Jónsson 12, Egill Vignisson 9/6 fráköst, Ásgeir Nikulásson 8/4 fráköst, Haukur Þór Sigurðsson 8, Sigurður Vignir Guðmundsson 6, Brynjar Karl Ævarsson 0, Snorri Vignisson 0, Breki Gylfason 0.ÍR: Björgvin Hafþór Ríkharðsson 14, Sveinbjörn Claessen 14/5 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 12/11 fráköst/6 stoðsendingar, Terry Leake Jr. 11/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 9/8 fráköst, Ragnar Örn Bragason 8, Sæþór Elmar Kristjánsson 4/4 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 2, Birgir Þór Sverrisson 2, Þorgrímur Kári Emilsson 0, Jón Valgeir Tryggvason 0, Stefán Ásgeir Arnarsson 0. KR-stúlkur unnu auðveldan sigur á Fjölni þar sem Sigrún Sjöfn Ámundadóttir fór á kostum. KR með einn sigur og eitt tap í riðlinum þar sem Haukar og Njarðvík eru á toppnum með tvo sigra.Fjölnir-KR 56-86 (13-22, 17-13, 15-25, 11-26)Fjölnir: Mone Laretta Peoples 22/7 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 9/12 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 5, Erla Sif Kristinsdóttir 4/6 fráköst, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 4, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 4, Kristín Halla Eiríksdóttir 3/7 fráköst, Íris Gunnarsdóttir 3, Telma María Jónsdóttir 2, Erna María Sveinsdóttir 0.KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 29/14 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Bergþóra Holton Tómasdóttir 16/4 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 14/6 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 9, Sólrún Sæmundsdóttir 8, Sara Mjöll Magnúsdóttir 5/4 fráköst, Ína María Einarsdóttir 3, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 2, Salvör Ísberg 0/4 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 0, Elín Þóra Helgadóttir 0, Björg Guðrún Einarsdóttir 0. Dominos-deild karla Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport BKG kveður keppninaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fleiri fréttir Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Sjá meira
Nokkrir leikir fóru fram í Fyrirtækjabikar KKÍ í kvöld. Var keppt bæði í karla- og kvennaflokki. Lærisveinar Benedikts Guðmundssonar unnu fínan sigur á Fjölnismönnum þar sem Nemanja Sovic var illviðráðanlegur. Fyrsti sigur Þórs í þrem leikjum en Fjölnir hefur ekki enn unnið leik.Fyrirtækjabikar karla, B-riðillFjölnir-Þór Þ. 79-93 (18-22, 17-23, 25-24, 19-24)Fjölnir: Andri Þór Skúlason 14/6 fráköst, Davíð Ingi Bustion 13/11 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 11, Daron Lee Sims 10/9 fráköst, Ólafur Torfason 9/6 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 8, Elvar Sigurðsson 6, Haukur Sverrisson 5, Leifur Arason 2/4 fráköst, Páll Fannar Helgason 1, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0.Þór Þ.: Nemanja Sovic 31/8 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 22/9 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 15/6 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 12/9 fráköst/5 varin skot, Emil Karel Einarsson 6, Halldór Garðar Hermannsson 4, Jón Jökull Þráinsson 3, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0. Hvergerðingar réði lítið við Ísfirðinginn Jason Smith í kvöld. KFÍ með tvo sigra í þrem leikjum en Hamar hefur tapað öll þrem leikjum sínum.Fyrirtækjabikar karla, C-riðillHamar-KFÍ 71-98 (14-30, 24-27, 23-25, 10-16)Hamar: Bragi Bjarnason 24, Danero Thomas 21/11 fráköst, Ingvi Guðmundsson 8/5 fráköst, Aron Freyr Eyjólfsson 6/7 fráköst, Bjartmar Halldórsson 5/10 stoðsendingar, Sigurbjörn Jónasson 5/7 fráköst, Stefán Halldórsson 2, Magnús Sigurðsson 0, Mikael Rúnar Kristjánsson 0.KFÍ: Jason Smith 34/6 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Ágúst Angantýsson 25/8 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 12/13 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 7/10 fráköst, Pavle Veljkovic 7, Hraunar Karl Guðmundsson 5, Björgvin Snævar Sigurðsson 4, Leó Sigurðsson 2/4 fráköst, Jón Kristinn Sævarsson 2, Jóhann Jakob Friðriksson 0. ÍR mátti hafa mikið fyrir því að leggja Blika en það tókst að lokum. Fyrsti sigur ÍR í þrem leikjum en Blikar hafa ekki enn unnið leik.Fyrirtækjabikar karla, D-riðillBreiðablik-ÍR 70-76 (13-21, 15-24, 26-20, 16-11)Breiðablik: Þórir Sigvaldason 15/9 fráköst, Kjartan Ragnars Kjartansson 12, Pálmi Geir Jónsson 12, Egill Vignisson 9/6 fráköst, Ásgeir Nikulásson 8/4 fráköst, Haukur Þór Sigurðsson 8, Sigurður Vignir Guðmundsson 6, Brynjar Karl Ævarsson 0, Snorri Vignisson 0, Breki Gylfason 0.ÍR: Björgvin Hafþór Ríkharðsson 14, Sveinbjörn Claessen 14/5 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 12/11 fráköst/6 stoðsendingar, Terry Leake Jr. 11/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 9/8 fráköst, Ragnar Örn Bragason 8, Sæþór Elmar Kristjánsson 4/4 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 2, Birgir Þór Sverrisson 2, Þorgrímur Kári Emilsson 0, Jón Valgeir Tryggvason 0, Stefán Ásgeir Arnarsson 0. KR-stúlkur unnu auðveldan sigur á Fjölni þar sem Sigrún Sjöfn Ámundadóttir fór á kostum. KR með einn sigur og eitt tap í riðlinum þar sem Haukar og Njarðvík eru á toppnum með tvo sigra.Fjölnir-KR 56-86 (13-22, 17-13, 15-25, 11-26)Fjölnir: Mone Laretta Peoples 22/7 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 9/12 fráköst, Eyrún Líf Sigurðardóttir 5, Erla Sif Kristinsdóttir 4/6 fráköst, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 4, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 4, Kristín Halla Eiríksdóttir 3/7 fráköst, Íris Gunnarsdóttir 3, Telma María Jónsdóttir 2, Erna María Sveinsdóttir 0.KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 29/14 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Bergþóra Holton Tómasdóttir 16/4 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 14/6 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 9, Sólrún Sæmundsdóttir 8, Sara Mjöll Magnúsdóttir 5/4 fráköst, Ína María Einarsdóttir 3, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 2, Salvör Ísberg 0/4 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 0, Elín Þóra Helgadóttir 0, Björg Guðrún Einarsdóttir 0.
Dominos-deild karla Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport BKG kveður keppninaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fleiri fréttir Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Sjá meira