KR vann Snæfell - Úrslit í Lengjubikar karla í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2013 21:53 Guðmundur Jónsson var öflugur í kvöld. Mynd/Vilhelm KR, Keflavík og Njarðvík eru áfram með fullt hús í Lengjubikar karla í körfubolta eftir leiki kvöldsins en Snæfell tapaði hinsvegar sínum fyrsta leik í keppninni þegar KR-ingar komu í heimsókn í Hólminn.Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leik Vals og Keflavíkur í Vodafonehöllinni og tók þessar myndir hér fyrir ofan.Pavel Ermolinskij vantaði bara eina stoðsendingu í þrennuna þegar KR vann 87-85 sigur á Snæfelli i Stykkishólmi. Pavel var með 17 stig, 10 fráköst og 9 stoðsendingar en hann var einn af fimm leikmönnum liðsins sem skoruðu 14 stig eða meira. Zachary Warren var langatkvæðamestur hjá Snæfelli með 26 stig. KR-ingar voru með fjórtán stiga forskot á móti Snæfelli fyrir lokalokaleikhlutann en Snæfellsliðið gafst ekki upp og var næstum því búið að vinna upp muninn í lokin.Guðmundur Jónsson skoraði 21 stig þegar Keflavík vann 20 stiga sigur á Val á Hlíðarenda en Valsmenn voru yfir eftir fyrsta leikhlutann. Fjórir aðrir leikmenn Keflavíkur náðu að brjóta tíu stiga múrinn í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins í Lengjubikar karla.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Fyrirtækjabikar karla, A-riðillValur-Keflavík 77-97 (24-20, 17-26, 15-24, 21-27)Valur: Chris Woods 28/12 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 12/5 fráköst, Benedikt Blöndal 10/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 7, Birgir Björn Pétursson 7, Oddur Ólafsson 4/4 fráköst, Ragnar Gylfason 4, Jens Guðmundsson 3, Benedikt Skúlason 2.Keflavík: Guðmundur Jónsson 21/4 fráköst, Darrel Keith Lewis 19/4 fráköst, Michael Craion 17/12 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 12/7 fráköst, Valur Orri Valsson 11, Gunnar Ólafsson 5, Almar Stefán Guðbrandsson 4, Ragnar Gerald Albertsson 3, Andri Daníelsson 3, Þröstur Leó Jóhannsson 2.Stig liða í riðlinum: 1. Keflavík 6 2. Grindavík 4 3. Tindastóll 2 4. Valur 0Fyrirtækjabikar karla, B-riðillNjarðvík-Fjölnir 119-66 (30-16, 30-15, 32-16, 27-19)Njarðvík: Ágúst Orrason 26/5 fráköst, Elvar Már Friðriksson 25/4 fráköst/10 stoðsendingar, Logi Gunnarsson 19/4 fráköst, Nigel Moore 14/9 fráköst/5 stolnir, Hjörtur Hrafn Einarsson 11/5 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 7/7 stoðsendingar, Ragnar Helgi Friðriksson 6, Magnús Már Traustason 5/5 fráköst, Brynjar Þór Guðnason 4, Egill Jónasson 2/5 varin skot.Fjölnir: Emil Þór Jóhannsson 17/5 fráköst, Daron Lee Sims 11/6 fráköst, Haukur Sverrisson 9/5 fráköst, Elvar Sigurðsson 6, Ólafur Torfason 6/5 fráköst, Smári Hrafnsson 5, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 5/4 fráköst, Andri Þór Skúlason 4/4 fráköst, Daníel Freyr Friðriksson 3.Stig liða í riðlinum: 1. Njarðvík 8 2. Haukar 6 3. Þór Þ. 2 4. Fjölnir 0Fyrirtækjabikar karla, C-riðillSkallagrímur-Hamar 104-92 (29-16, 31-20, 19-32, 25-24)Skallagrímur: Davíð Ásgeirsson 23/5 fráköst, Egill Egilsson 20/22 fráköst/5 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 20/4 fráköst, Davíð Guðmundsson 19/5 fráköst, Orri Jónsson 17/10 stoðsendingar, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 5.Hamar: Danero Thomas 34/10 fráköst, Bjartmar Halldórsson 16/5 fráköst/16 stoðsendingar/8 stolnir, Bjartmar Halldórsson 15, Aron Freyr Eyjólfsson 10/4 fráköst, Ingvi Guðmundsson 6, Stefán Halldórsson 6/4 fráköst, Mikael Rúnar Kristjánsson 3, Emil F. Þorvaldsson 2. Stig liða í riðlinum: 1. Stjarnan 6 2. Skallagrímur 6 3. KFÍ 4 4. Hamar 0Fyrirtækjabikar karla, D-riðillSnæfell-KR 85-87 (19-28, 17-16, 17-23, 32-20)Snæfell: Zachary Warren 26/9 fráköst/7 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 12, Sigurður Á. Þorvaldsson 11/7 fráköst, Finnur Atli Magnússon 11/5 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 10/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 4, Sveinn Arnar Davíðsson 4/6 fráköst/6 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 3, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 2, Snjólfur Björnsson 2.KR: Brynjar Þór Björnsson 19, Magni Hafsteinsson 18/6 fráköst, Pavel Ermolinskij 17/10 fráköst/9 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 15/8 fráköst, Darri Hilmarsson 14, Þorgeir Kristinn Blöndal 2, Martin Hermannsson 2.Stig liða í riðlinum: 1. KR 8 2. Snæfell 6 3. ÍR 2 4. Breiðablik 0 Dominos-deild karla Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Sjá meira
KR, Keflavík og Njarðvík eru áfram með fullt hús í Lengjubikar karla í körfubolta eftir leiki kvöldsins en Snæfell tapaði hinsvegar sínum fyrsta leik í keppninni þegar KR-ingar komu í heimsókn í Hólminn.Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leik Vals og Keflavíkur í Vodafonehöllinni og tók þessar myndir hér fyrir ofan.Pavel Ermolinskij vantaði bara eina stoðsendingu í þrennuna þegar KR vann 87-85 sigur á Snæfelli i Stykkishólmi. Pavel var með 17 stig, 10 fráköst og 9 stoðsendingar en hann var einn af fimm leikmönnum liðsins sem skoruðu 14 stig eða meira. Zachary Warren var langatkvæðamestur hjá Snæfelli með 26 stig. KR-ingar voru með fjórtán stiga forskot á móti Snæfelli fyrir lokalokaleikhlutann en Snæfellsliðið gafst ekki upp og var næstum því búið að vinna upp muninn í lokin.Guðmundur Jónsson skoraði 21 stig þegar Keflavík vann 20 stiga sigur á Val á Hlíðarenda en Valsmenn voru yfir eftir fyrsta leikhlutann. Fjórir aðrir leikmenn Keflavíkur náðu að brjóta tíu stiga múrinn í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins í Lengjubikar karla.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Fyrirtækjabikar karla, A-riðillValur-Keflavík 77-97 (24-20, 17-26, 15-24, 21-27)Valur: Chris Woods 28/12 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 12/5 fráköst, Benedikt Blöndal 10/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 7, Birgir Björn Pétursson 7, Oddur Ólafsson 4/4 fráköst, Ragnar Gylfason 4, Jens Guðmundsson 3, Benedikt Skúlason 2.Keflavík: Guðmundur Jónsson 21/4 fráköst, Darrel Keith Lewis 19/4 fráköst, Michael Craion 17/12 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 12/7 fráköst, Valur Orri Valsson 11, Gunnar Ólafsson 5, Almar Stefán Guðbrandsson 4, Ragnar Gerald Albertsson 3, Andri Daníelsson 3, Þröstur Leó Jóhannsson 2.Stig liða í riðlinum: 1. Keflavík 6 2. Grindavík 4 3. Tindastóll 2 4. Valur 0Fyrirtækjabikar karla, B-riðillNjarðvík-Fjölnir 119-66 (30-16, 30-15, 32-16, 27-19)Njarðvík: Ágúst Orrason 26/5 fráköst, Elvar Már Friðriksson 25/4 fráköst/10 stoðsendingar, Logi Gunnarsson 19/4 fráköst, Nigel Moore 14/9 fráköst/5 stolnir, Hjörtur Hrafn Einarsson 11/5 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 7/7 stoðsendingar, Ragnar Helgi Friðriksson 6, Magnús Már Traustason 5/5 fráköst, Brynjar Þór Guðnason 4, Egill Jónasson 2/5 varin skot.Fjölnir: Emil Þór Jóhannsson 17/5 fráköst, Daron Lee Sims 11/6 fráköst, Haukur Sverrisson 9/5 fráköst, Elvar Sigurðsson 6, Ólafur Torfason 6/5 fráköst, Smári Hrafnsson 5, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 5/4 fráköst, Andri Þór Skúlason 4/4 fráköst, Daníel Freyr Friðriksson 3.Stig liða í riðlinum: 1. Njarðvík 8 2. Haukar 6 3. Þór Þ. 2 4. Fjölnir 0Fyrirtækjabikar karla, C-riðillSkallagrímur-Hamar 104-92 (29-16, 31-20, 19-32, 25-24)Skallagrímur: Davíð Ásgeirsson 23/5 fráköst, Egill Egilsson 20/22 fráköst/5 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 20/4 fráköst, Davíð Guðmundsson 19/5 fráköst, Orri Jónsson 17/10 stoðsendingar, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 5.Hamar: Danero Thomas 34/10 fráköst, Bjartmar Halldórsson 16/5 fráköst/16 stoðsendingar/8 stolnir, Bjartmar Halldórsson 15, Aron Freyr Eyjólfsson 10/4 fráköst, Ingvi Guðmundsson 6, Stefán Halldórsson 6/4 fráköst, Mikael Rúnar Kristjánsson 3, Emil F. Þorvaldsson 2. Stig liða í riðlinum: 1. Stjarnan 6 2. Skallagrímur 6 3. KFÍ 4 4. Hamar 0Fyrirtækjabikar karla, D-riðillSnæfell-KR 85-87 (19-28, 17-16, 17-23, 32-20)Snæfell: Zachary Warren 26/9 fráköst/7 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 12, Sigurður Á. Þorvaldsson 11/7 fráköst, Finnur Atli Magnússon 11/5 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 10/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 4, Sveinn Arnar Davíðsson 4/6 fráköst/6 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 3, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 2, Snjólfur Björnsson 2.KR: Brynjar Þór Björnsson 19, Magni Hafsteinsson 18/6 fráköst, Pavel Ermolinskij 17/10 fráköst/9 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 15/8 fráköst, Darri Hilmarsson 14, Þorgeir Kristinn Blöndal 2, Martin Hermannsson 2.Stig liða í riðlinum: 1. KR 8 2. Snæfell 6 3. ÍR 2 4. Breiðablik 0
Dominos-deild karla Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Fleiri fréttir Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Mahomes vill eignast lið í WNBA og koma með það til Kansas City Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Sjá meira