Keflvíkingar unnu Íslandsmeistarana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. september 2013 21:39 Andy Johnston byrjar vel með Keflavíkurliðið. Mynd/Vilhelm Keflavík og Tindastóll unnu leiki sína í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld en bæði lið eru saman í A-riðli keppninnar. Stólarnir unnu 24 stiga sigur á Valsmönnum á Króknum, 109-85, en Keflvíkingar unnu á sama tíma tíu stiga sigur á Íslandsmeisturum Grindavíkur, 85-75, í TM-höllinni á Sunnubraut. Keflvíkingar voru að spila annað kvöldið í röð alveg eins og Valsmenn en Keflavík vann Val í Vodfonehöllinni í gærkvöldi. Með þessum sigri eru Keflvíkingar komnir með annan fótinn í undanúrslit keppninnar enda með fullt hús eftir fjóra leiki á sama tíma og bæði Tindastóll og Grindavík hafa tapað tveimur leikjum hvort. Darrel Keith Lewis og Magnús Þór Gunnarsson skoruðu báðir yfir tuttugu stig fyrir Keflavíkurliðið í kvöld en stórleikur Jóhanns Árna Ólafssonar (28 stig) dugði ekki Grindavíkurliðinu. Helgi Rafn Viggósson er að spila rosalega vel fyrir Tindastól í upphafi tímabilsins en hann var með 24 stig og 13 fráköst í kvöld. Tindastóll féll úr Domnios-deildinni síðasta vor en verður erfitt viðureignar í 1. deildinni í vetur ef marka má leiki liðsins í Lengjubikarnum.Fyrirtækjabikar karla, A-riðillTindastóll-Valur 109-85 (32-18, 18-25, 30-12, 29-30)Tindastóll: Antoine Proctor 26/5 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 24/13 fráköst, Darrell Flake 15/7 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 13, Pétur Rúnar Birgisson 10/10 stoðsendingar, Helgi Freyr Margeirsson 5, Sigurður Páll Stefánsson 5, Ingimar Jónsson 4/5 fráköst, Páll Bárðarson 3, Friðrik Þór Stefánsson 2, Viðar Ágústsson 2/5 fráköst.Valur: Chris Woods 18/12 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 14/6 fráköst, Ragnar Gylfason 9, Jens Guðmundsson 9, Benedikt Blöndal 8/4 fráköst/5 stoðsendingar, Hlynur Logi Víkingsson 7, Rúnar Ingi Erlingsson 6, Benedikt Skúlason 6/6 fráköst, Birgir Björn Pétursson 5/8 fráköst, Oddur Ólafsson 3.Keflavík-Grindavík 85-75 (23-21, 11-23, 24-18, 27-13)Keflavík: Darrel Keith Lewis 22/8 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 20/6 fráköst, Michael Craion 13/13 fráköst/4 varin skot, Valur Orri Valsson 12, Gunnar Ólafsson 9, Guðmundur Jónsson 7, Þröstur Leó Jóhannsson 2.Grindavík: Jóhann Árni Ólafsson 28/6 fráköst, Ólafur Ólafsson 15/6 fráköst/7 stolnir, Christopher Stephenson 11/11 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 9/7 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 5/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 4/8 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 3.Stig liða í riðlinum: 1. Keflavík 4 sigrar / 0 töp 8 stig 2. Tindastóll 2/2 4 stig 3. Grindavík 2/2 4 stig 4. Valur 0/4 0 stig Dominos-deild karla Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Keflavík og Tindastóll unnu leiki sína í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld en bæði lið eru saman í A-riðli keppninnar. Stólarnir unnu 24 stiga sigur á Valsmönnum á Króknum, 109-85, en Keflvíkingar unnu á sama tíma tíu stiga sigur á Íslandsmeisturum Grindavíkur, 85-75, í TM-höllinni á Sunnubraut. Keflvíkingar voru að spila annað kvöldið í röð alveg eins og Valsmenn en Keflavík vann Val í Vodfonehöllinni í gærkvöldi. Með þessum sigri eru Keflvíkingar komnir með annan fótinn í undanúrslit keppninnar enda með fullt hús eftir fjóra leiki á sama tíma og bæði Tindastóll og Grindavík hafa tapað tveimur leikjum hvort. Darrel Keith Lewis og Magnús Þór Gunnarsson skoruðu báðir yfir tuttugu stig fyrir Keflavíkurliðið í kvöld en stórleikur Jóhanns Árna Ólafssonar (28 stig) dugði ekki Grindavíkurliðinu. Helgi Rafn Viggósson er að spila rosalega vel fyrir Tindastól í upphafi tímabilsins en hann var með 24 stig og 13 fráköst í kvöld. Tindastóll féll úr Domnios-deildinni síðasta vor en verður erfitt viðureignar í 1. deildinni í vetur ef marka má leiki liðsins í Lengjubikarnum.Fyrirtækjabikar karla, A-riðillTindastóll-Valur 109-85 (32-18, 18-25, 30-12, 29-30)Tindastóll: Antoine Proctor 26/5 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 24/13 fráköst, Darrell Flake 15/7 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 13, Pétur Rúnar Birgisson 10/10 stoðsendingar, Helgi Freyr Margeirsson 5, Sigurður Páll Stefánsson 5, Ingimar Jónsson 4/5 fráköst, Páll Bárðarson 3, Friðrik Þór Stefánsson 2, Viðar Ágústsson 2/5 fráköst.Valur: Chris Woods 18/12 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 14/6 fráköst, Ragnar Gylfason 9, Jens Guðmundsson 9, Benedikt Blöndal 8/4 fráköst/5 stoðsendingar, Hlynur Logi Víkingsson 7, Rúnar Ingi Erlingsson 6, Benedikt Skúlason 6/6 fráköst, Birgir Björn Pétursson 5/8 fráköst, Oddur Ólafsson 3.Keflavík-Grindavík 85-75 (23-21, 11-23, 24-18, 27-13)Keflavík: Darrel Keith Lewis 22/8 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 20/6 fráköst, Michael Craion 13/13 fráköst/4 varin skot, Valur Orri Valsson 12, Gunnar Ólafsson 9, Guðmundur Jónsson 7, Þröstur Leó Jóhannsson 2.Grindavík: Jóhann Árni Ólafsson 28/6 fráköst, Ólafur Ólafsson 15/6 fráköst/7 stolnir, Christopher Stephenson 11/11 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 9/7 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 5/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 4/8 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 3.Stig liða í riðlinum: 1. Keflavík 4 sigrar / 0 töp 8 stig 2. Tindastóll 2/2 4 stig 3. Grindavík 2/2 4 stig 4. Valur 0/4 0 stig
Dominos-deild karla Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira