Peningar bankanna ekki raunverulegir Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 8. september 2013 20:32 Ole Bjerg segir í bók sinni að vondir peningar flæði úr bönkunum á hverjum degi Danski félagsfræðingurinn Ole Bjerg segir í bók sinni, Gode penge, að vondir peningar flæði út úr bönkunum á hverjum degi. Hann segir bankana lána pening sem þeir eigi ekki í raun og veru. Þar með skapa þeir sífellt meiri pening, hækki þannig skuldir samfélagsins og komi af stað krísu eftir krísu. Ef fólk myndi gera sér grein fyrir þessu myndi það gera uppreisn gegn kerfinu. Ole Bjerg segir millifærslur bankanna vera sýndarmennsku og enginn raunverulegur peningur komi við sögu í daglegum viðskiptum. „Ef peningaseðlar eru aldrei notaðir og alltaf er notast við kreditfærslur, þá vaxa peningarnir og vaxa án þess að Seðlabankinn prenti einn einasta seðil,“ segir Ole Bjerg í viðtali við Politiken. Í viðtalinu tekur félagsfræðingurinn fram að erfitt sé að útskýra sýndarmennskuna án þess að svima. Ole Bjerg hefur fjallað mikið um fjármálakerfið í Danmörku og er von á bók frá honum á ensku á næsta ári sem ber heitið Making Money- The Philosophy of Post-Credit Capitalism. Mest lesið Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Danski félagsfræðingurinn Ole Bjerg segir í bók sinni, Gode penge, að vondir peningar flæði út úr bönkunum á hverjum degi. Hann segir bankana lána pening sem þeir eigi ekki í raun og veru. Þar með skapa þeir sífellt meiri pening, hækki þannig skuldir samfélagsins og komi af stað krísu eftir krísu. Ef fólk myndi gera sér grein fyrir þessu myndi það gera uppreisn gegn kerfinu. Ole Bjerg segir millifærslur bankanna vera sýndarmennsku og enginn raunverulegur peningur komi við sögu í daglegum viðskiptum. „Ef peningaseðlar eru aldrei notaðir og alltaf er notast við kreditfærslur, þá vaxa peningarnir og vaxa án þess að Seðlabankinn prenti einn einasta seðil,“ segir Ole Bjerg í viðtali við Politiken. Í viðtalinu tekur félagsfræðingurinn fram að erfitt sé að útskýra sýndarmennskuna án þess að svima. Ole Bjerg hefur fjallað mikið um fjármálakerfið í Danmörku og er von á bók frá honum á ensku á næsta ári sem ber heitið Making Money- The Philosophy of Post-Credit Capitalism.
Mest lesið Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira