Nú er rétti tíminn til að koma út úr skápnum Stefán Árni Pálsson skrifar 15. ágúst 2013 08:30 Robert Griffin III Mynd / getty Images Robert Griffin III, leikstjórnandi Washington Redskins, í bandarísku NFL deildinni vill meina að nú sér rétti tíminn fyrir leikmenn í NFL deildinni að koma út úr skápnum. Enn hefur ekki einn einasti leikmaður komið út úr skápnum sem leikmaður í deildinni en menn hafa komið hreint fram eftir að ferli þeirra lýkur í ameríska fótboltanum. Nú hafa nokkrir leikmenn innan deildarinnar stigið fram og í raun kvatt með til að vera ekki feimnir við sýna kynhneigð. Á síðasta tímabili kom NBA-leikmaðurinn Jason Collins opinberlega út úr skápnum og fékk hann meðal annars stuðning frá Barrack Obama, forseta Bandaríkjanna. Landslagið er allt annað í hinu alþjóða samfélagi og bandarískir íþróttamenn þurfa ekki að vera lengur inn í skelinni en Collins sagði frá sinni kynhneigð í viðtali við tímaritið Sports Illustrated. „Ég held að það séu samkynhneigðir leikmenn í þessari deild í dag og að mínu mati ættu þeir allir að koma út úr skápnum, það er réttir tíminn núna,“ sagði Robert Griffin III í viðtali við tímaritið GQ. „Ég persónulega styð alla leikmenn sem koma hreint fram. Menn eiga rétt á því að gera það sem þeim sýnist í þeirra frístundum. Ég er mjög trúaður maður en ef fólk vill líta á samkynhneigð sem einhverskonar brot trú þeirra þá verður fólk að horfa sömu augum á fólk sem stendur í framhjáhaldi, guð horfir eins á alla og dæmir engann.“ NFL Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
Robert Griffin III, leikstjórnandi Washington Redskins, í bandarísku NFL deildinni vill meina að nú sér rétti tíminn fyrir leikmenn í NFL deildinni að koma út úr skápnum. Enn hefur ekki einn einasti leikmaður komið út úr skápnum sem leikmaður í deildinni en menn hafa komið hreint fram eftir að ferli þeirra lýkur í ameríska fótboltanum. Nú hafa nokkrir leikmenn innan deildarinnar stigið fram og í raun kvatt með til að vera ekki feimnir við sýna kynhneigð. Á síðasta tímabili kom NBA-leikmaðurinn Jason Collins opinberlega út úr skápnum og fékk hann meðal annars stuðning frá Barrack Obama, forseta Bandaríkjanna. Landslagið er allt annað í hinu alþjóða samfélagi og bandarískir íþróttamenn þurfa ekki að vera lengur inn í skelinni en Collins sagði frá sinni kynhneigð í viðtali við tímaritið Sports Illustrated. „Ég held að það séu samkynhneigðir leikmenn í þessari deild í dag og að mínu mati ættu þeir allir að koma út úr skápnum, það er réttir tíminn núna,“ sagði Robert Griffin III í viðtali við tímaritið GQ. „Ég persónulega styð alla leikmenn sem koma hreint fram. Menn eiga rétt á því að gera það sem þeim sýnist í þeirra frístundum. Ég er mjög trúaður maður en ef fólk vill líta á samkynhneigð sem einhverskonar brot trú þeirra þá verður fólk að horfa sömu augum á fólk sem stendur í framhjáhaldi, guð horfir eins á alla og dæmir engann.“
NFL Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira