Fyrstu gullin til Tékklands og Trínidad Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2013 17:15 Mynd/AFP Jehue Gordon frá Trínidad og Tóbagó og Zuzana Hejnova frá Tékklandi eru heimsmeistarar í 400 metra grindarhlaupi karla og kvenna en þau tryggðu sér sigur í úrslitahlaupunum á HM í Moskvu í kvöld. Jehue Gordon frá Trínidad og Tóbagó vann 400 metra grindarhlaupi eftir æsispennandi keppni við Michael Tinsley frá Bandaríkjunum. Gordon kom í mark á 47,67 sekúndum sem er besti tími ársins. Tinsley var sjónarmun á eftir á 47,790 sekúndum og Serbinn Emir Bekric fékk bronsið. Þetta var fyrsti heimsmeistaratitill Jehue Gordon sem er aðeins 21 árs gamall en hann varð heimsmeistari unglinga í þessari grein fyrir þremur árum. Zuzana Hejnova vann fyrsta gull Tékka á HM þegar hún tryggði sér sigur í 400 metra grindarhlaupi á 52,83 sekúndum. Hejnova vann öruggan sigur en þetta er besti tími ársins í greininni. Bandaríkin fékk bæði silfur og brons í greininni en Dalilah Muhammad varð önnur á 54,09 sekúndum og Lashinda Demus þriðja á 54,27 sekúndum. Zuzana Hejnova er 26 ára gömul og þetta er fyrsta gull hennar á stórmóti. Hún vann brons í sömu grein á Ólympíuleikunum í London fyrir ári síðan. Frjálsar íþróttir Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Golf Fleiri fréttir Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Sjá meira
Jehue Gordon frá Trínidad og Tóbagó og Zuzana Hejnova frá Tékklandi eru heimsmeistarar í 400 metra grindarhlaupi karla og kvenna en þau tryggðu sér sigur í úrslitahlaupunum á HM í Moskvu í kvöld. Jehue Gordon frá Trínidad og Tóbagó vann 400 metra grindarhlaupi eftir æsispennandi keppni við Michael Tinsley frá Bandaríkjunum. Gordon kom í mark á 47,67 sekúndum sem er besti tími ársins. Tinsley var sjónarmun á eftir á 47,790 sekúndum og Serbinn Emir Bekric fékk bronsið. Þetta var fyrsti heimsmeistaratitill Jehue Gordon sem er aðeins 21 árs gamall en hann varð heimsmeistari unglinga í þessari grein fyrir þremur árum. Zuzana Hejnova vann fyrsta gull Tékka á HM þegar hún tryggði sér sigur í 400 metra grindarhlaupi á 52,83 sekúndum. Hejnova vann öruggan sigur en þetta er besti tími ársins í greininni. Bandaríkin fékk bæði silfur og brons í greininni en Dalilah Muhammad varð önnur á 54,09 sekúndum og Lashinda Demus þriðja á 54,27 sekúndum. Zuzana Hejnova er 26 ára gömul og þetta er fyrsta gull hennar á stórmóti. Hún vann brons í sömu grein á Ólympíuleikunum í London fyrir ári síðan.
Frjálsar íþróttir Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Golf Fleiri fréttir Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Sjá meira