Kolbeinn Höður bætti met Jóns Arnars Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júlí 2013 15:32 Frá 100 m hlaupinu í dag. Mynd / Benedikt H. Sigurgeirsson Heimamaðurinn Kolbeinn Höður Gunnarsson náði frábærum tíma í 100 m hlaupi karla á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum í morgun. Hann bætti Íslandsmet 18-19 ára í greininni er hann hljóp á 10,65 sekúndum í morgun. Þetta er annað aldursflokkametið sem fellur á mótinu en fyrr í dag setti Arna Stefanía Guðmundsdóttir bætti eigið met í 100 m grindahlaupi í sama aldursflokki. Íslandsmetið í greininni er 10,3 sekúndur en 10,56 með nákvæmri mælingu. Kolbeinn Höður er því á góðri leið með að slá Íslandsmet fullorðinna með áframhaldandi bætingum. Hafdís Sigurðardóttir var nálægt Íslandsmeti Sunnu Gestsdóttur er hún sigraði í 100 m hlaupi kvenna í morgun. Hafdís hljóp á 11,75 sekúndum og vann með yfirburðum, rétt eins og Kolbeinn Höður. Úrslit í hástökki karla og 3000 m hindrunarhlaupi karla má sjá hér fyrir neðan.100 m hlaup karla: 1. Kolbeinn Höður Gunnarsson, UFA 10,65 sek. 2. Helgi Björnsson, ÍR 11,03 3. Jóhann Björn Sigurbjörnsson, UMSS 11,09100 m hlaup kvenna: 1. Hafdís Sigurðardóttir, UFA 11,75 sek. 2. Steinunn Erla Davíðsdóttir, UMSE 12,36 3. Andrea Torfadóttir, FH 12,53Hástökk karla: 1. Hermann Þór Haraldsson, FH 1,87 m 2. Stefán Þór Jósefsson, UFA 1,79 3. Jón Gunnar Björnsson, ÍR 1,743000 m hindrunarhlaup karla: 1. Haraldur Tómas Hallgrímsson, FH 10:58,46 mín. 2. David Erik Mollberg, ÍR 11:11,27 Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Arna Stefanía vann á nýju meti Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR, bætti í dag eigið aldursflokkamet í 100 m grindahlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 27. júlí 2013 14:12 Hilmar með yfirburði í sleggjukasti Hilmar Örn Jónsson, ÍR, hefur tryggt sér sín fyrstu gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum en hann kastaði lengst í sleggjukasti í morgun. 27. júlí 2013 14:18 Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Sjá meira
Heimamaðurinn Kolbeinn Höður Gunnarsson náði frábærum tíma í 100 m hlaupi karla á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum í morgun. Hann bætti Íslandsmet 18-19 ára í greininni er hann hljóp á 10,65 sekúndum í morgun. Þetta er annað aldursflokkametið sem fellur á mótinu en fyrr í dag setti Arna Stefanía Guðmundsdóttir bætti eigið met í 100 m grindahlaupi í sama aldursflokki. Íslandsmetið í greininni er 10,3 sekúndur en 10,56 með nákvæmri mælingu. Kolbeinn Höður er því á góðri leið með að slá Íslandsmet fullorðinna með áframhaldandi bætingum. Hafdís Sigurðardóttir var nálægt Íslandsmeti Sunnu Gestsdóttur er hún sigraði í 100 m hlaupi kvenna í morgun. Hafdís hljóp á 11,75 sekúndum og vann með yfirburðum, rétt eins og Kolbeinn Höður. Úrslit í hástökki karla og 3000 m hindrunarhlaupi karla má sjá hér fyrir neðan.100 m hlaup karla: 1. Kolbeinn Höður Gunnarsson, UFA 10,65 sek. 2. Helgi Björnsson, ÍR 11,03 3. Jóhann Björn Sigurbjörnsson, UMSS 11,09100 m hlaup kvenna: 1. Hafdís Sigurðardóttir, UFA 11,75 sek. 2. Steinunn Erla Davíðsdóttir, UMSE 12,36 3. Andrea Torfadóttir, FH 12,53Hástökk karla: 1. Hermann Þór Haraldsson, FH 1,87 m 2. Stefán Þór Jósefsson, UFA 1,79 3. Jón Gunnar Björnsson, ÍR 1,743000 m hindrunarhlaup karla: 1. Haraldur Tómas Hallgrímsson, FH 10:58,46 mín. 2. David Erik Mollberg, ÍR 11:11,27
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Arna Stefanía vann á nýju meti Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR, bætti í dag eigið aldursflokkamet í 100 m grindahlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 27. júlí 2013 14:12 Hilmar með yfirburði í sleggjukasti Hilmar Örn Jónsson, ÍR, hefur tryggt sér sín fyrstu gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum en hann kastaði lengst í sleggjukasti í morgun. 27. júlí 2013 14:18 Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Enski boltinn Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar Sport Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Sjá meira
Arna Stefanía vann á nýju meti Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR, bætti í dag eigið aldursflokkamet í 100 m grindahlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 27. júlí 2013 14:12
Hilmar með yfirburði í sleggjukasti Hilmar Örn Jónsson, ÍR, hefur tryggt sér sín fyrstu gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum en hann kastaði lengst í sleggjukasti í morgun. 27. júlí 2013 14:18